Lögberg-Heimskringla - 07.11.1974, Blaðsíða 1

Lögberg-Heimskringla - 07.11.1974, Blaðsíða 1
Jan. 74 Borgstoinn Jonsson, Box- 218 REYKJAVIK, Icoland 88. ARGANGUR WINNIPEG, FIMMTUDAGINN 7. NÓVEMBER 1974 NÚMER 35 LEIFUR HALLGRÍMSON FORMAÐUR STÓRFYRIRTÆKIS MANITOBASTJÓRNAR Enginn læs maður í Norð- ur Ameríku mun með öllu ó- fróður um sögu stórfyrirtæk isins Churchill Forest Ind- ustries (CFI) í The Pas, Man. Það hefur verið óþrjótandi fréttalind frá fyrstu tilveru sinni árið 1966, þegar það komst á laggimar fyrir að- gerðir þáverandi Condervat- ive stjómar og forsætisráð- herra, Duff Roblin. Einstak- ir menn og fyrirtæki stóðu að rekstri CFI með ríflegum styrk úr fjárhirslu fylkisins, sem hugðist stuðla að því að frumSkógar í norður hluta fylkisins yrðu nýttir og nýr atvinnuvegur skapaður íbú- um fylkisins- En rekstur fyr irtækisins þótti grunsamur frá því fyrsta og við ná- kvæmar rannsóknir kom í liós að það hafði lent í hönd um erlendra fjárglæfra- manna. Nú hefur fyrirtækið breytt um eigendur og nafn, heitir Manitoba Forestry Resoure- es Ltd., er eign fylkisins og rekstur þess undir forystu Vestur-íslendingsins Leifs Hallgrímson, Q.C. (Queen’s Counsel). Leifur er lögfræð- ingur að mennt, og er óvíst að hann hafi nokkumtíma gert sér í hugarlund að starfe ferill hans tæki þeim átta- skiptum að honum yrði falin forusta stórkostlegrar papp- Framh. á bls. 7 PÓSTVERSLUN BIRGIRS OG JÓHANNS HEFST HANDA Your Shopping Guide to lcelondic Products Prtce* in offect until January Sl»t. 1975 Sinrc Uie timc of settloment 1100 yeai* ago tho Jcolandio «hr*p hav boen thc ccconomically motl depoiKt.tbie domeetii anima! in Iceland Rame and wiidlíf* are scuicc in Iceland. »o the unique breeil o( fh«>p hu« been tho »ource of food and clothin* msteríals. Throush centurtiM «*f continuin* udiustment , to cbanfiinK woather condition, tho wool has *ained an execptional hi*h quailty: Unbelievabiy warm In moderafe to extremely cold lompcraturot Vory liqht in woifht, lhu» qroalor comfort Tho wool U noi dyod In any way — will novor run ot fodo. So loft ono miqht ihink ii U caihmoro An Item of Icelandic wool become* a A A hooded pur»* woo! jacket "Olp by the people at Bldrwlui>i< in nortt iand. Silky líned with bell and ripp Naturn! colour*. white with hrown Ladic* «te.<: S M I. «»000 ea. Mnrgir sem litu sýningarvagninn, sem þeir Jóhann SigurSsson og Birgir Brynjólfsson voru með á Islendingadaginn siðastliðið sumar, sáu sýnishorn af vörum frá fslandi og hugsuðu sér gotl til glóðarinnar að ná i eitthvað af þessu þegar það kæmi a markaðinn. Nú hafa þeir félagar sent út verðlista með litmyndum. 1 bréfi sem fylgir verðlistanum er iilkynnt að þetta eigi að vera póstverslun, og pontunareyðublöð fylgja. Pantanir má senda til Icelandic Trading Co., 474 Montrose St., Winnipeg, simi 452-9569. — Gardar Prinling Limited sá um alla prentun fyrir hina nýju Póstverslun. ..... > MERKIR FEÐGAR LÁTNIR Gísli Jónsson skáld og rit- hófundur lést 5. nóvember á á Misericordia sjúkrahúsinu í Winnipeg, 98 ára að aldri. Gósli var snjall rithöfundur, vandur á mál og stíl. Hans verður nánar getið í blaðinu sðar. Aðeins tveimur dögum fyr ir andlát Gísla, 3. nóvember, lést sonur hans dr, Helgi Johnson prófessor í jarð- fræði við Rutgers háskólann í New Jersey. Minningar athöfn um þá feðga fer fram í Unitara kirkjunni í Winnipeg undir umsjón dr- Phillips M. Pet- ursson, 11 nóvember kl. 2.00 eftir hádegi.______ SIGURÐUR NORDAL SAGNFRÆÐINGUR OG RITSNILLINGUR LÁTINN Siigurður Nordal, einn af fremstu sagnfræðingum þess arar aldar á íslandi, Tést í Reykjavík 21. september. Sigurður var ritsnillángur og skáld- Ljóð eftir hann birt ist á öðrum stað í blaðinu og “Fáein kveðjuorð” eftir dr. Kristján Eldjám, forseta Is- lands á bls. 4. „Viröulegasti fulltrúi Islands,” sagði dr. Eldjám eitt sinn um dr. Nor- dal. Vestur-lslendingar nutu þess að hafa persónuleg kynni af dr. Nordal þegar hann heimsótti Kanada vor- ið 1932, hélt fyrirlestra í Framh. á bls. 7 Andy Bathgate, Frank Fredrickson og Gerry Sawchuk. Faðir Gerrys Terry Sawchuk, sem nú er látinn var kosinn „Hockey Player of the Century.” Gerry heldur á skýrteini heiðrinum til staðfestingar. MEÐ FREMSTU #/HOCKEY## HETJUM HÁLFRAR ALDAR Tvisvar á þessu aldaraf- mlisári Winnipegborgar hef- ur Frank Fredrickson verið kvaddur heim til átthaganna með örstuttu millibili svo hann mætti hljóta verðskuld aða viðurkenningu fyrir af- rek æskuáranna þegar borg- in sjálf var aðeins rúmlega miðaldra. — Og hann kom fljúgandi þenan spöl vestan frá Vancouver, enda ekki eins tímafrekt ferðalag og þegar Frank var einn af brautryðjendum flugferða á fyrri árum tuttugustu aldar- innar. Á miðju sumri var hann gestur Manitobastjórnar við hátíðlega athöfn til heiðurs flugmönnum, 9em unnu af- rek í fyrri heimsstvriöldinni- Var honum þá tilkynnt að Isekur norður í fylkinu mundi hér eftir geyma nafn hans og minningu og heita Fredrickson Creek. Síðastliðið laugardags- kvöld, 2. nóvember, var Frank aftur leiddur í heiðurs sess, einn af þremur, sem hafa skarað fram úr í hock- ey íþróttini síðastliðin 100 ár. Valin fimm manna nefnd hafði unnið að því að velja “Hockey Player of the Cent- ury” úr 200 manna sveit, sem allir þóttu hafa skarað fram úr. Terry Sawchuk varð fyr- ir valinu en næstir standa þeir Frank Fredrickson og Andy Bathgate. Elstur þeirra er Frank og var þegar orð- inn heimsfrægur í þessari eft irlætir íbrótt lands síns og bióðar áður en hinir komu til sögunnar. Terry Sawchuk var aðeins rúmlega fertugur þegar hann lést árið 1970. en afrek hans á svéllinu teliast til stór sivra og árið eftir að hann dó var hann kosinn í “Hock- Framh. á bls. 7

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.