Lögberg-Heimskringla - 02.10.1975, Síða 1

Lögberg-Heimskringla - 02.10.1975, Síða 1
89. ÁRGANGUR * WINNIPEG, FIMMTUDAGINN 2. OKTÓBER 1975 ---- - ------------------------ ■ ----------- - - --- ■ - -■ ■ ■ ■ —--- NÚMER 33 Til Nýjo fslonds með skipinu M.S. Lord Selkirk Canada Iceland Foundalion hefur tekið á leigu hið glæsilega skemmtiskip Manitobafylkis, M. S. Lord Selkirk, og skipulagl viku siglingu með því í sambandi við Canada Iceland Ceníennial Conference, sem fer fram í Winnipeg í oklóber. Skipið leggur upp frá Selkirk 6. október og rekur leið landnemanna yfir Rauðá og Winnipeg. valn. Komið verður við á sögustöðum, sem landnemarnir helguðu lif silt og starf. Farþegum verður sýnt sæminjasafnið í Selkirk, en þar hafa nú hafnað gömul skip ,sem minna á siglingar íslendinga um fljólið og slórvötnin í Maniloba. — Betel heimilið verður heimsótt, og viðslaða verður á Gimli. Ferðinni lýkur á Mikley (Hecla Island), en þar stunduðu landnemarnir og af- komendur þeirra "sjómensku” mann fram af manni. Þann slað hefur nú Manitobastjórn tekið undir sinn væng og þar slendur fiskiþorp í gamla stílnum til minnis um islenskt íandnám. Margt verður gert til að skemmta ferðafólkinu — dansað og kjöt steiki á opnum glóðum. A Mikley eru grösugir vellir til að spila golf á, og þeim sem hafa áhuga á þeirri íþrótt ráðlagt að hafa leikföngin með sér. Til þess notum yið orðin, að þau túlki tilfinningar, hugsanir, viðmót. — Eg flyt ykkur í dag orð, kveðju vin- semdar og yfirlýsingar um frændsemi og samhygð. En hversu máttug, sém orð kunna að reynast meiri hagleiksmönnum tungunnar, þá eru þau þó « ðeins spegill hins stærri raunveruleika, sem e^ nfiaðurinn sjálfur. — Þess vegna verð ég þá líka og orð mín hér í dag aðeins fátældegt endurskin þess raunveruleika, sem felst í nærveru hins fiölmenna hóps Heima-íslendinga, sem nú sækja heim frændur sína í Kanada. í hinum fjölmörgu útréttu höndum. sem ég veit alls staðar tákna vináttu og bræðralag er sá raunveru- leiki fólginn, sem heimsókn okkar nú ber uppi. Og við vildum helzt öll, hvert ein- asta hins fjölmenna hóps, fá með hlýjum orðum og föstu Belgíumenn reiðubúnir Útvarpsfréttir frá íslandi greina svo frá að 15. septem- ber hafi vérið haldinn í Reykjavík fyrsti viðfæðu- fundur íslendinga og Belga vegna útfærslu fiskiveiðilög- sögunnar í 200 mílur. Á fundinum kom fram að að ganga til somninga Belgar eru reiðulaúnir að ganga til samninga við ís- lendinga á grundvelli út- færslunnar í 200 mílur. Ef af samningum verður bendir allt til þess að Belgar verði fyrstir þjóða til að viður- kenna útfærsluna í reynd. Nýtt dagblað í Reykjavík Nýja blaðið var prentaá í 32 þúsund eintökum og seldist upp um leið og það var prentað. Lögreglan varð að koma blaðsölu fólkinu til hjálpar í Austurstræti, því allir vildu ná sér í blaðið. Dagblaðið heitir nýtt dag- blað, sem kom út í Reykja- vík í fyrsta skipti 8. septem- ber. Ritstjóri þess er Jónas Kristjánsson, sem áður var ritstjóri Vísis. Dagblaðið á að vera óháð öllum flokkum og hagsmunasamtökum. — handtaki að túlka kveðjur hér að heiman. en þar sem því verður ekkí við komið, stend ég hér Qjnn á þessum palli, en hvar sem gestur að heiman hittir heimamenn, er upphaf vináttu, sem lætur mílur -minnka og kílómetra dragast saman. Framh á bls. 2 íslensk börn æfa móðurmólið í Kaupmannahöfn - Þess er getið í útvarps- fréttum frá íslandi að þetta sé fjórða árið, sem íslending ar í Kaupmannahöfn reka skóla ó laugardögum fyrir böm íslendinga til að gera þeim kleyft að viðhalda tung unni og tengslum við ís- lenska menningu. Þeir sigla í kjölfar íslend- inga í Winnipeg, sem ráku íslenskuskóla á laugardög- um forðum fyrir börn og tmglinga. — Munu margir yngri Vestur-íslendingar búa enn að þeirri æfingu, sem þeir fengu þá í íslensku tungutaki.___________ CANADA ICELAND CENTENNIAL CONFERENCE OCTOBER 3, 4, 5,1975 TEKUR KANADA EINHLIÐA ÁKVÖRÐUN UM ÚTFÆRSLU LANDHELGINNAR? Utanríkisráðherra Kanada, Allan MacEachen, hefur við- varað Allsherjarþing Sam- einuðu þjóðanna, að Kanada verði knúð til að taka til ein hliða framkvæmda til að vernda eigin hag ef samning- ur um hin nýju hafréttar lög nær ekki samþykkt innan skamms. Hann sagði í ræðu, sem hann hélt á þinginu í New York 8. september að Kanadastjórn gæti ekki beð- ið óákveðinn tíma eftir úr- skurði þingsins. Hann benti á að hagsmun- ir íieilla héraða á Atlants- hafsströnd Kanada og á Kyrrabafsstrondinni væru háðir niðurstöðu ráðstefn- unnar í hafréttármálum og lagði áherslu á þá viðéörun að ef fjórða ráðstefnan sem fer fram í mars n.k. kæmist ekki að niðurstöðu í málinu, yrði Kanada knúð til að leita annarra ráða til að vernda eigin þjóðarhag. Á fundi með fréttamönn- um, sagði utanríkisráðherr- ann að eitt úrræðið yrði það að tilkynna einhliða 20tt mílna fiskiveiðilögsögu við strendur landsins .en í ræð- unni, sem hann hélt hafði hann lagt áherslu á að slíkt hlyti að verða síðasta úrræð- ið. ÍÆr. MsEachen sagði að hlutverk Sameinuðu þióð- anna væri miðpúnturinn í því að ná samkomulagi í haf réttarmálum, og ef ekki tæk- ist að semja, mundu verða gerðar sundurleitar kröfur o<? mótkröfur, og gæti komið til átaka, sem heimsfriðnum stafaði hætta af. RÆÐA SÉRA ÓLAFS SKÚLASONAR Á ÍSLENDINGADAGSHÁTÍÐ4NNI AÐ GIMLI Camla lcelaid Centennial Conlerence Barnakórinn syngur ó samkomu Canada lceland Conference Barnakór Elmu Gíslason, The Icelandic Centennial Children’s Choir syngur á kvöldsamkomu Canada Iceland Centennial Conference i Manitoba Theatre Centre í Winnipeg, 5. okióbér og skipar pall með Fjallkonunni, en i hennar öndvegi situr Mrs. Violet Einarsson frá Gimli. Hon. John Munro flytur ræðu við bað. tækifæri, forseti Winnipegháskóla, Dr. Henry E. Duckworlh, stýrir sérstakri athöfn háskólans og veiiir biskupi íslands. herra Sigurbirni Einarscon hp;Snn. nafnbót, Doctor of Divinily. Dr. Ernest Sirlock, forseta Manitobaháskóla og Dr. Henry E. Duckworth, forseta Winnipegháskóla verða afhent skilti til minnis um 50 ára kennslu í íslensku og islenskum bókmennlum i háskólunum. Meðal liginna gesla á samkomunni verða fylkissijóri Mariloba, Hon W. J. Mckeag og erindrekar Manitobastjórnar og Winrwpegborgar. Myndin af barnakórnum var tekin á íslendingadeginum á Gimli siðastliðið sumar.

x

Lögberg-Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.