Lögberg-Heimskringla - 02.03.1979, Síða 5
Lögberg-Hoiniskringla, fbstudagur 2. mars, 1979
Skiptum lokið á þrotabúi Air Viking:
SKULDAÐI ÚT UM ALLAN HEIM LÍKA í KANADA
Lokið er skiptum á þrotabúi
íslenska fiugféiagsins Air
Viking, sem lýst var gjald-
þrota seint á árinu 1975. —
Ujaldþrot Air Viking er eitt
liiö stærsta í allri viöskipta-
sögu isiands hin sioan ar,
skv. þvi, sem segir i ítarlegri
frettagrein, sem birt var í
>Iorgunbi. íyrir skömmu.
Lýstar kröfur i bú félagsins
aámu alls um 327 milljónum
króna og uppí þær kröfur
greiddust um 134 milljónir,
?ða um 41,l%ö — Þess ber
liins vegar að gæta í þessu
sambandi, að meðal þeirra,
sein gerðu kröfur í búið, sum
ir allverulega, eru erlendir
aðilar, og hefur gengi ís-
lensku krónunnar breist gif-
urlega á þeim tíma, sem liö-
inn er frá þvi til gjaldþrots-
ins kom.
Oliufélag íslands tapaði
mestu, eða röskum 65 millj-
ónum ki'óna, en alis töpuðu
sex fyrirtæki alls um 172
milljónum króna.
Birtur hefur verið listi yf-
ir þá aðila, sem gerðu kröf-
ur í búiö, og kennir þar
margra grasa, enda er list-
inn langur.
Meðal þeirra, sem Air Vik
ing skuldaði eru kanadískir
voru farnar nokkrar ferðir
á vegum Air Viking og
Ferðaskrifstofunnar Sunnu
frá íslandi til Ivanada. Rekst
ur þessara tveggja fyrh’-
tækja var mjög náinn, og
undir sömu yifirstjórm
Þau fyrirtæki kanadísk,
sem vitað er að gerðu kröf-
ur í þrotabú Air Viking eru
“Consolidated Aviation Fuel
ing and Services Ltd. og
Department of ’i’ransport.,
Canada.
Air Viking átti þrjár flug-
vélar, allar af sömu gerð,
Boeing 720B. — Nokkrir
stærstu kröfuhafar Air Vik-
ing, og fleiri, keyptu vélarn-
ar fyrir 120 milljónir króna,
og stofnuðu nýtt flugfélag,
Arnarflug. Eagle Air. — 1
fyrra keyptu svo Flugleiðir
tæplega helming alls hluta-
fjár félagsins, og um almenn
Arnarflug rekur tvær
véianna, sú þriðja er ónýt.
Hún hefur verið á Keflavík-
urflugvelli, og var búiö að
taka úr henni mest allt fé-
mætt, s.s. öll verðmæt tæki,
en í henni voru samt verð-
mæti, sem hefði mátt nota i
sams konar flugvélar, stólar,
rofar, teppi, gluggatjöid o.fl.
Nýlega voi’u skemmdar-
vargar á ferð í vélinni og er
talið að tjónið af heimsókn
þeirra sé vart undir tveimur
milljónum króna.
Myndin sýnir vélina þar
sem hún liggur á “magan-
um” á Keflavikurflugvelli.
Slökkviliðið þar mun nú
nota hana til æfinga, og
verður því kveikt í henni
einhvern daginn. já
FRÆGASTA HORN
LANDSINS
Sagt Iiefur verið, að horniö
á Portage Avenue og Main
Street i Winnipeg sé fræg-
asta horn í landinu öllu, og
er þá ekki lítið uppí sig tek-
ið. Kannski eru þetta líka
dýrustu gatnamót í álfunni?
Undir yfirborði jarðarinn-
ar eru gangar og göng. Þar
eru verslanir i tugatali,
bankar og önnur þjónustu-
fyrirtæki.
t síðustu viku var siðasti
hluti neðanjarðarhvelfingar-
innar tekinn opinberlega i
notkun, og þá var L-H auð-
vitað á staðnum.
Haldnar voru margar ræð
ur og stór kaka var skorin
cins og ævinlega er gert á
stórhátiðum. Allt heila gillið
var ljósmyndað í bak og fyr-
ir, og getur vel verið að L-H
birti myndir frá athöfninni í
næstu viku.
Þetta horn er okkur nefni
lega ekki aldeilis alveg óvið-
komandi, því meðal annarra
merkilegra stofnana þarna á
horninu er einmitt blaðið
okkar. já
aðilar, en eins og mörgum
lesendum L-H er kunnugt
an rekstur þess mátti t.d.
lesa í síðasta tölublaði L-H
Aíowfareand
a siopover in Iceland?
Puffins think that is
a mighty good deaL
Now you can take advantage of our $18* a day stopover tours
of Iceland while you’re taking advantage of our low APEX fare
from New York, Chicago, or BaltimoreAVashington to Great
Britain or Scandinavia. And $18* is a small price to pay to visit one
of the most interesting countries in the world.
Iceland is a land of volcanoes, Viking museums, glaciers,
geysers, concerts, art shows, duty-free shopping and hot-spring
pools. And it’s all yours for 1 to 3 days for just $18*a day.
That price includes room with bath/shower at the first class
Hotel Loftleidir, transfers between hotel and airport, sightseeing
trips and two meals daily.
So on your next trip to Norway, Sweden, Denmark or Great
Britain, why not stop over in Iceland for a few days? Puffins
highly recommend that you do so. And Puffins are never wrong.
For further information see your travel agent or contact
Icelandic Airlines, P.O. Box 105, West Hempstead, NY11552.
Phone 212-757-8585 (New York City only) or call 800-555-1212
for the toll-free number in your area. *Prices in effect Apr. 1 thru
Oct. 31 and subject to change.
IŒLANDAIR
ICELANDIC
B
Latest News
L
»DBIEFUY«
Members of Parliament in lceland have recently been
debating the new agreement signed with the Faroe
government regarding the tishing rights outside the
Icelandic coast. This dispute has been Orought into the
Althing. One interesting point to come to hght is that,
while about one hali of the total fishing catch in Ice-
landic waters in 1972 was caught by íoreign fishing
vessels, this figure has been decreased following the
200 mile limit extension and consequent speciai agree-
ments with foreign nations. Now Icelanders are re-
sponsible for about 97 per cent of the total catch ...
. . . The Icelandic auto association has estimated that
it costs the equivalent ol $2,500 to own and operate a
car in Iceland for one year. In the near future, the cost
of gasoline is expected to rise to 93 cents a liter, four
times what Canadians have to pay .. .
. . . Last week Lögberg-Heimskringla pubiished the
rate of exchange in this column, mostly in the interests
of those persons planning their trips to Iceland this
summer. We will continue to publish the rate now and
then until this summer. It should be noted that two
rate tables are shown here: one showing the commerc-
ial rate of exchange and the other a special table de-
signed for tourists. Rates differ in the two tables.
People planning trips to Iceland are reminded to con-
centrate on the commercial, rather than the tourist,
figures ...
l ™ MJHw"
** ' *-.f,
Uwr
100 AuBhJfr. euA
' l00'
I MCJ0‘
átttt 43&2Ú*
* **4 ■■■
100 Nimr **•**•■■ ■
*» Y«, ^ |(||||.
.1» D«n»k»r krénur
100 Hor»k»r krýour
ioo saiwkorkrOow
100 RmwkmOrk
100 FnmkWr fr»nkar
100 B«lQ.<rankar
. 100 Svi»»n.4rankar ‘
100 OyMnl
100 y.-nýzk m6rk
100 Urur
100 Aualurr. ach.
100 Eseudoa
.100 P»»M*r
«0 Y»n j/
mmy
Sala
i,-.
700JIV
tanflc'
ooio^sr
•8SM1
8209,Sl
1107,02
20717,35
17408,74
18889,29
41,77
2577,1»
74848
' «00,81
177,80
Bmtino *r* »l6v»tu »kr*nmau.
8088.11'
8854.12*
0230,09-
1198,89*
20780,18*
17510,41*
18816,48*
41J8*
2583,83*
74843*
501,82
i7»gos*
. . . In the past few years, several Icelandic athletes
have tried their luck in Europe. Icelandic team hand-
ball players, for example, have played steadily with
the top team in the Scandinavian countries and Ger-
many. One of the best soccer players in Europe is an
Icelander, who has played with the Belgian team for
the past three years. Other young soccer players have
also joined clúbs in the Netherlands. Recently a young
Icelandic soccer player, previously with the Belgian
team, became the first Icelandcr to sign up with an
American team in Oakland, just outside of San Fran-
cisco, California. At least three or four track and field
athletes will be going to the United States this spring
for study and participation in American competitons.
One Icelandic basketball player plays with the Wash-
ington Walkers an.d Lögberg-Heimskringla will have a
report on this athlete next week.
»Pl
UNKT
Ar •
»•>»«