Lögberg-Heimskringla - 30.03.1979, Blaðsíða 3

Lögberg-Heimskringla - 30.03.1979, Blaðsíða 3
Lögberg-Heimskringla, föstudagur 30. mars, 1979 3 The Editor Dear Sir: This Committee would like to express its concern caused by recent articles in Logberg Heimskringia regarding the restoration and condition of the Stephansson home at Markerville, Alberta. The Committee is of the opinion, however, that no useful purpose will be served by dwelling on the subject. In the event of further articles on the restoration project,it is suggested that the inform- ation used might be verified by referring it to a member of this Committee, in the in- terests of recognized journ- alistic practice, if not as a matter of observing ordinary amenities. The Stephansson Home has been designated as a His- toric Site, and accordingly comes under the jurisdiction of the Historic Sites Service of the Province of Alberta. This Service has the respon- sibility of the identification, the preservation and the in- terpretation of the historical resources of the province. Service establishes the crit- eria and provides the back- ground necessary before a resource may be designated as a historical site. The phy- sical condition of the site is determined plans are drawn and estimated cost are pre- pared for the restoration and development of the site and its related facilities. The site is fully documented by means of accurate measure- ments and drawings, and also a complete photographic re- cord is prepared. Plans are also prepared for the site ac- cording to identified inter- pretative themes. In the year 1978, intensive research was started in resp- ect of Stephan G. Stephans- son and his home at Marker ville, Alberta. The research included translations of Stephansson’s Bref of Rit- gerðir. This work was done by Ninna Campbell of Ed- monton’s Norðurljós Chapter of the Icelandic National League and Björgvin Sigurð son of Calgary’s Leif Eiriks- son Icelandic Society. During the summer of 1978 two technologists from the Historic Sites Service con- ducted an extensive survey of the Stephansson home, measuring the interior and exterior of the building, and all its component parts. The entire building was also photo-documented. This was done as a basis for a more detailed structurai analysis to be carried out in the spring of this year. In the fall of 1978, a basic stabilization of the house was completed, necessary re- pairs were made and ventil- ators were installed on some windows. Doors were secur- ed and the roof was repair- ed. All the household furnish- ings were catalogued, then removed to the Historic Sites warehouse in Edmonton. Lists were compiled of all the furnishings to be held for Historic Sites by inter- ested parties, and those still to be acquired. This project has not receiv ed any financing from the Heritage Trust Fund of Al- berta. Further information regarding this aspect of the situation may be obtained by writing to Mr. Dean Clark, Director of Historic Sites, 10158-103 Street Ed- monton, Alberta. Sincerely, G. A. Arnason, Chairman The Stephan G. Stephansson, Homestead Restoration Committee Edmóhtóh FYRSTI BÓKASKÁPURINN VAR KOMMÓÐUSKÚFFA Framh. af bls. 1 safninu í Ottawa, sem tillag til þjóðlegrar menningar. Þar mun nú vera stærsta safn ís- lenski'a bóka í Canada, ef frá er talið safnið í Mani- toba háskóla. • 1970-71 Guðrún Gíslason byrjar að kenna börnum islensku. Kennslan fór fram á heimili hennar, og fyrst voru hjá henni 12-14 börn. Veturinn eftir, að hún byrjaði á þess- ari kennslu urðu nemendurn ir alls 60, og þriðja árið voru þeir orðnir 150, sem lærðu islensku. Styðjið Þjóðræknisfélagið Þá hjálpuðust nokkrar konur að við kennsluna hálfa klukkustund i viku og nú var kennt í barnaskólanum i Ár- borg. Þá var einnig byrjuð islenskukennsla í barnaskól- unum í Riverton og á Gimli. Þá voru haldnar sam- komur, þar sem nemendurn- ir skemmtu með söng, fram- sögn og smáleikjum, allt á islensku, og nokkrir nemend ur komu líka fram á hátíð- um Islendingadagsins á Gimli. Það var nefnt “New Iceland Music and Poetry Appreciation Society Pro- gramme”. • 1973-74 Það er ekki lengra sið- an, að íslenskukennsla var skipulögð í Nýja Islandi, þ.e. af opinberri hálfu. Nú hafa verið samdar kennslubækur fyrir nemendur barnaskól- anna, og hefur Menntamála- ráðuneyti fylkisins yfirum- sjón með þessu, ásamt ís- lensku deild Manitoba há- skóla. Af bókasafninu er það að segja, að það var starfrækt sérstaklega allt þar til fyrir tveimur árum, er það var sameinað Evergreen Region al Library, en þar er það sérstök deild, ásamt með bókasöfnum Víðirbyggðar- innar, “Dagsbnin”, og Geys- irbyggðarinnar, “Vísir”. 'Frú Sigurbjörg Stefánsson á Gimli hefur unnið við að skrásetja úrval bóka úr safn inu. Til fróðleiks má geta þess, að á árunum 1952-1953 voru lánaðar út alls 670 bækur frá bókasafninu, og tíu árum síðar 1963-64 voru lánaðar um 1400 bækur. — Vitað er með vissu um 57 heimili, sem notið hafa bókanna, auk þess, sem þær hafa komið sér vel fyrir sjúklinga á sjúkrahúsinu i Árborg. • Fundir Esju Á fundum deildarinnar var oft skemmtilegt. Oftast var sérstök skemmtiskrá i lok fundanna, og þá tóku ýmsir til máls. Oft var lesið upp, eða bara rif jað upp hitt og þetta, þá var almennur söngur vinsæll á skemmti- skránni, stundum var farið með frumort kvæði eða vis- ur, og oft voru spumingar og svör um Island og íslensk málefni. Þá má einnig geta um eft- irhermur Björns Bjarnason- ar frá Bjarkalandi, og ekki má heldur gleyma Timoteusi lcelandic Content' Headlining this week’s front page is an interview with Mrs. A. Sigvaldason of Arborg, who talks about the history of Icelandic organizations in the Arborg dist- rict. She mentions the 1908 formation of Lestrarfelag Fróðleikshvöt, the purpose of which was to preserve Icelandic literature and make such available to interest ed members. The first bookshelf was a drawer on loan from Olof Johannsson. The club started with a capital amount of $14.00 donated by the Eining ladies group. The Esjan chapter of the Ice- landic National League, was later formed in 1939. Mrs. Sigvaldason talks about the Icelandic lessons provided by the club and the entertainment provided by young people of Icelandic descent at club meetings and I.N.L. conventions. Mrs. Sigvaldason, who has been secretary of the Esjan chapter for many years, has been deeply involved in the Icelandic community in and around Arborg for some time. i Page four features comparative articles on the tourism industries in Canada and Iceland. In Iceland, the tour- ism industry ranks third on the list of industries or businesses that bring foreign currency into the country Frozen fish comes first on the list and aluminum runs second. But despite the large amount of money brought into the country each year by tourists, the current government has cut the funds available to the Icelandic Tourist Board, making overseas promotion of Iceland difficult. The situation is just the opposite in Canada, where more Canadiáns leave the country on trips each year than foreigners enter. In Canada the government is putting increasing amounts of money into tourist promotion. Manitoba, for example, just received a grant of $20 million to promote the province, the money to be shared on a 60-40 basis by the federal and provincial governments respectively. Negotiations are being carried oUt with the United States in an effort to make cross-border traffic easier, thus paving the way for American conferences being held in Canada, for example. Winnipeg is being increasingly promoted as a convention centre. It has been estimated that last year convention delegates to that city brought about $20 million dollars into the city. This week’s editorial takes a closer look at the tourism question. The editor notes the value of the tourist ind- ustry to every country. Lögberg-Heimskringla has re- ceived articles written about Iceland in various diverse publications recently and the editor points out that such articles are of great value to the Icelandic tourist industry. Dollars aside, however, it is the personal con- tact to be made through foreign travel that remain the most valuable aspect of such travel. Böðvarssyni sem var “kunn- ur hér um slóðir fyrir rímna- kveðskap á samkomum, og efast ég um að nokkrar aðr- ar íslenskar byggðir eigi hans líka í þeirri íþrðtt,” seg ir Guðmundur Ó. Einarsson í einni af fundargerðum Esj- unnar, er hann var ritari deildarinnar. Esjan hefur alltaf átt á- gæta liðsmenn, t.d. Herdísi Eiriksson, sem hafði á hendi margþætt og umfangs- mikið starf í þágu íslenskra mála í nær 40 ár, og Ingvi maður hennar hefur stutt hana með ráðum og dáð. Þá má nefna bókaverði, sem höfðu bækur í sínum heima- húsum og afhentu þær hve- nær, sem þess var óskað, og var það starf oft annasamt. Einnig er að nefna konur, sem skiptust á um að af- henda bækurnar vissa daga eftir að safnið var flutt í sveitaráðsbygginguna, — og þó, sem tóku að sér að annast bókband, og aðrar viðgerðir á bókunum. Og sist má gleyma þeim foreldrum, öfum og ömmum sem töluðu íslensku við upp- vaxandi kynslóð, þeim er það mest að þakka hvað mál ið hefur haldist við hér i Nýja Islandi og er enn talað á allmörgum heimilum. Svo segir Aðalbjörg Sigvalda son. Og hún nefnir auðvitað ekki sjálfa sig, til þess er Bogga alltof hógvær og lítil- lát. En varla væri íslensk menning í Nýja Islandi söm, ef ekki nyti þess merka starfs, sem fólk eins og hún hefur lagt af mörkum um árabil. já

x

Lögberg-Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg-Heimskringla
https://timarit.is/publication/160

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.