Alþýðublaðið - 04.10.1960, Blaðsíða 5
ar v
FANNEY hefur verið að
síldarleit út af Snæfellsnesi
undanfarna daga. Hefur hún
ffarið yíir allstórt svæði síðan
á fimmtudaginn þangað til í
gærmorgun, er hún hélí áleið-
is suður á bóginn, að því er
IHugi Guðmundsson tjáði blað
Snu í gær.
Fanney varð vör við síld 30—
45 sjómílur vestur af Jökli,
nánar tiltekið í utanverðum
Kolluál.
Lóðaði hún þar allvíða á
aokkra síld.
Þá hefur Víðir II. frá Garði
verið með snurpunót á þessum
glóðum og fengið einhverja
veiði.
Engir bátar eru byrjaðir rek-
netaveiðar enn þá, en búast má
við, að þeir fari af stað hvað af
hverju.
Fanney mun halda áfram
síldarleitinni fram undir ára-
mót.
Kosningar
\oing ASÍ
a
NOKKUR félög hafa kosið
ffulltrúa á Alþýðusambandsþing
Hm helgina. í Félagi ísl hljóm-
Sistarmanna hlaut listi andstæð
inga kommúnista 39 atkvæði og
Ikjörinn var Hafliði Jónsson, en
Þorvaldur Steingrímsson til
vara. Listi kommúnista fékk 21
atkvæði.
í A. S. B. fengu kommúnistar
98 atkvæði og báða fulltrúana
kjörna, Birgittu Guðmunds-
dóttur og Guðrúnu Finnsdóttur.
Listi andstæðinga kommúnista
hiaut 73 atkvæði.
Felag garðyrkjumanna hefur
kosið Theódór Halldórsson
fulltrúa á ASÍ-þing. Mjólkur-
fræðingafélag íslands hefur
kosið Pétur Geirsson aðalfull-
trúa, en Sigurð Runólfsson til
vara.
JÁ, Það er nú það, hvað
eigum við að gera, vinur?
Hér erum við búnir að
standa hátt á annan tíma,
og eldsi minnkar vatnið.
Við gætum náttúrlega
prófað að moka upp í
móti, móti straumnum.
Eða ertu kannslti búinn að
finna eitthvað þarna á
kafi merkilegt? — Það
hljóp heldur en ekki á
snærið hjá strákunum að
tarna fyrir helgi. Sprakk
heil vatnsæð í hverfinu
þeirra, eins og Alþýðu-
blaðið sagði frá. Og hvort
þeir kunnu að meta vatns-
elginn!
WMMWMWWWWWMMWMMm
A-listinn
sigraði
í H.Í.P.
LOKIÐ er talningu atkvæða
£ kosningu fulltrúa Hins ís-
lenzka prentarafélags á 27. þing
Alþýðusambands fslands. Fram
komu tveir listar: A-listi, sem
klaut 162 atkvæði og alla menn
kjörna. B-listi hlaut 64 at-
kvæði.
Kjörnir voru: Magnús Ást-
marsson með 174 atkvæðum,
Kjartan Ólafsson 176 og Sig-
urður Eyjólfsson 166 atkv. —
Varamenn voru kosnir: Ellert
Ág. Magnússon, Jón Kristjáns-
son og Pétur Stefánsson.
Aðalfulltrúar á B-Iistanum
hlutu 71—78 atkvæði.
Framhald af 16. síðu.
aðarmanna. En að vélvirkja-
náminu loknu fór hann í Véi-
skólann í Reykjavík og lauk
þaðan burtfararprófi sl. vor.
Gefur því auga leið, að maður-
inn er fyrst og fremst vélstjóri,
enda iðnnám hans aðeins hluti
af aðalnáminu og skilyrði fyrir
inngöngu í Vélskólann. Og sann
anlegt er, að á meðan á iðnnám :
inu sl|óð, fékk hann mörgum
sinnum frí til að gegna störfum
vélstjóra. Og á sama tíma og
þetta fáheyrða gerræði er fram
ið, er Pétur starfandi sem vél-
stjóri á bv. Guðmundi Péturs
frá Bolungarvík.
Ofan á þetta má geta þess,
að Pcflur ep ekki með öllu ó-
kunnur Vélstjórafélagi'nu, var
t. d. í 1. maí-nefnd 1958 og tal-
aði á útifundi það ár sem full
trúi félagsins Síðasta þinS ASÍ
sat hann og sem fulltrúi Véi-
stjórafélagsins.
Þrátt fyrir allt þett'a gerist
form. Vélstjórafélagsins svo
ósvífinn, að úrskurða Pétur
ekki kjörgengan, enda væri
hann iðnaðarmaður, en ekki
vélstjóri', og hefði unnið í
smiðju síðan hann kom úr skói
anum, eða þar til hann fór í af-
leysingar á bv. Guðmund Pét-
urs.
Til að. kóróna sköpunarverk-
ið var <vo ,,starfandi vélstjórii(
þ. e. a. s. maður, sem unnið
heíur skrifstofustörf a, m. k.
'Vu sl. ár og hefur um áraraðir
unnið á bæjarskrifstofunni á
ísafirði, kosinn fylltrúi á þing
ASÍ. Menn eru að vonum gram
ir yfir þessu gerræði kommún-
ista °S ofbeldinu mun ekki lál-
ið ómótmælt.
Þegar kosningin fór fram,
var ekki viðhöfð listakosning,
þrátt fyri'r það að formlegur
listi hafði' verið lagður fram.
Var nafn Péturs Sigurðssonar
strikað út, sem fyrr segir, en
fundarmenn láítfiir greiða atkv.
um „starfandj vélstjórann“ og
Karl Jónsson, þann er var vara
maður á lista með Pétri. Vara-
maður var kosinn sérstaklega
og þá stungið upp á öðrum
„starfandi“ vélstjóra og kosið
á milli hans og Karls. Þykja
það að vonum all furðuleg
| vinnubrögð,
! 'Hér með fylgir svo að lokum
yfirlýsing frá formanni Féiags
járniðnaðan'*únna, ísafirði. —
Staðfestir yíirlýsingin svo
ekki verður um villzt lagabrot
form. Vélstjórafélagsins. Enda
ofsókjninni' beint stefnt gegn
Pétri, þar eð kommúnistar
munu hafa talið hann líkleg-
astan til að.hnekkja kosningu
þeirra manns. Enda félf skrif-
stofuvélstjórinn fyrir Pétri, þá
kosið var til þings 1958.
S.
„Það vottast hér með, að Pét)
ur Sigurðsson, Mánagötu 3, Isa
firði, hefur ekki neytt atkvæð-
isréttar í Félagi járniðnaðar-
manna, ísafirði, til kjörs fuil-
trúa á þing ASÍ.
Kosning fulltrúa á 27. þing
ASÍ fór fram sl. sunnudag 2.
október og þann dag var Pét;ur
fjarverandi við störf sem vél-
stjóri á bv. Guðmundi Péturs
frá Bolungarvík.“
ísafirði, 3.-g\tóber 1960.
Félag járniðnaðarmanna, ísaf.
Sig. Th. Ingvarsson,
formaður.
2000 krónur
GAMALL maður týndi tveim
þúsund króna seðlum á mánu-
dagsmorguninn um klukkan
hálf ellefu. Hann var þá stadd-
ur á Lækjartorgi. Sjónarvottur
var að því er maður fann pen-
ingana. Hann sást taka þá upp
og fara með þá, eins og lög gera
ráð fyrir, þar sem hann hefur
ekki vitað, hver týndi þeim.
Nú eru bað vinsamleg til-
mæli lögreglunnar að hann
skili peningunum til hennar að
Fríkirkjuvegi 11.
2. ÞING Sjómannasam
bands íslands var haldiS í
Reykjavík dagana 1. og 2-
október sl. Þingið sátu 28
fulltrúar frá 7 félögum ©g
félagsdeildum, sem í saiaa
bandinu eru. Meðlimir
sambandsins eru samtals
2361.
Stjórn Sjómannasambands
Islands var öll endurkjörin ein-
róma, en í stjórninni' eiga sæti:
Jón Sigurðsson, Reykjavik,
formaður; Sigríkur. Sigríksson,
Akranesi, varaformaður; Ólaf-
ur Björnsson, Keflavík, ritaxi;
Magnús Guðmundsson, Garða-
hreppi, gjaldkeri; Ragnar Magn
ússon, Grindavík, meðstjórn-
andi.
Varamenn í stjórn eru: So.g-
urður Pétursson, Hafnarfirði,
Hilmar Jónsson, Rej'kjavík, og
Geir Þórari'nsson, Keflavik.
Endurskoðendur voru kjörinr:
Óli Barðdal og Jón Júníusson,
til vara Sigfús Bjarnason.
Á þinginu voru rædd ýmis
mál og þá helzt kjaramá], örygg
ismál og landhelgismál. Álykt-
anir frá kjaranefnd og öryggis-
mála- og allsherjarnefnd verða
birtar í blaðinu á morgun, en
ályktun um landhelgismái íer
hér á eftir. Allar voru álykt-
anirnar samjrykktar samhljóða.
LANDHELGISMÁL
„2. þing Sjómannasambamtls
íslands haldið 1. og 2. oktöber
1960, bendir á, aS þegar lamA
helgi íslands og fiskveiðílög-
saga var færð í 12 mílur voi'ii
samtök sjómanna því fylgj-
andi og samþjkk.
Þingið þakkar þehn þjóðum,
sem viðurkennt haf'a lana-
helgi okkar í verki, þótt swax.
ar þeirra hafi mótmaTÚ réiti
okkar til einhliða ákvörðuir-
ar um útfærshi, en fordæmir
jafnframt ofbeldisfullar að-
gerðir Breta, er þeir lengsl-
um hafa haft í frammi, ssðan
útfærslan var gerð.
Þir.gið vill treysta því að
í þeim viðræðum,. sem nú era,
hafnar um landhelgismálin,
haldi stjórnarvöld landsins,
ríkisstjórn og alþingi þanmúg
á málum, að tál gagns og heið*
urs verði fyrir I'and og þjóð og
ræði málin á grundvelli fyni
tillagna og samþykkía.“
Alþýðublaðið
4. okt. 1960 S
r