Alþýðublaðið - 09.10.1960, Page 1

Alþýðublaðið - 09.10.1960, Page 1
HVERNIG haldið þið að „framhliðin“ sé; úr því bakið er svona myndar- legt? Nú setja þær svip á bæinn, þessar stúlkur. Sumarstarfinu eY lolcið, námið hafið á nýján leik. Þær eru eftir á að hyggja í Menntaskólanum. Sunnudagur 9. október 1960 — 229. tbl KOMMUNISTAR misstu völdin í Iðju í árs byrjun 1957. Þeir höfðu neyðzt til þess að láta fara fram allsherjaratkvæða greiðslu og þegar allt iðn verkafólk átti rétt á því að greiða atkvæði í Iðju, urðu kommúnistar að hrökklast frá völdum. Nú vilja þeir komast að aftur íé í móttöku kommúnista- leiðtoga frá Ausur-Evrópu og varið stórum fúlgum í «t- anferðir Björns Bjarnason- Menn rak í rogastanz, er þeir heyrðu um misnotkún kommúnista í Iðju. Satt að segja höfðu menn talið nægi- lega vítavérk að kommúnistar skyldu halda fjölda manns ut- an kjörskrár, þó ekki hefðu þeir einnig gengið í sjóði fé- lagsins. Nú koma þessir menn aftur fram fyrir iðnverkafólk og vilja fá umboð þess til þess að mæta á Alþýðusambandsþingi. Iðnverkafólk man stjórnartíð Björns Bjarnasonar í Iðju og mun áreiðanlega ekki kjósa hann eða félaga hans — heldur B-listann. Aðkoman í félaginu 'var Ijót. í ljós kom, að stjórn félagsins hafði lánað sjálfri sér úr sjóð um félagsins 96 þús. krónur á einum mánuði. Fór fé þetta í bílákaup Björns . Bjarnasonar cg húsakaup annarra stjórnar manna. Slík misnotkun á fjár- munum verkalýðsfélags er al- gert eins dæmi í sögunni. Auk þess höfðu kommún- istar Iðju lánað Fulltrúa- ráði verkalýðsfélaganna, er kommúnistar réðu, stórfé, svo og keypt miða í happ- drætti Þjóðviljans, eytt stór v - i ' STORINNBROT var framið í Reykjavík aðfaranótt síðast- liðins laugardags. Það v’ar í verzlunarhúsið Kjörgarð við Laugaveg 57—59. Ingólfur ÞorsteinssOn, yfir- varðstjóri hjá rannsóknarlög- reglunni, skýrði Alþýðublað- inu svo frá í gær, að þjófur- inn eða þjófarnir hefðu kom- izt inn í verzlunarhúsið með því að brjóta rúðu í hurð, sem er á bakhlið hússins. Brotnar voru hurðir, skúff ur og peningakassar og urðu af því talsverðar skemmdir. í Kjörgarði eru fjöimargar verzlanir. Farið var um allt húsið í leit að fjármunum. Ingólfui' skýrði frá því, að alls hefði verið átalið frá 13 fyrirtækjum í húsinu. f pen- ingum var stolið samtals um 30 þúsund krónum frá þessum fyrirtækjum. Enn fremur var stolið á milli 50—60 úrúm. Þau eru metin á allt að 100 þúsund krónur. Þeim var stol ið frá úra- og skartgripaverzl- uninni Menið, sem er til húsa í Kjörgarði. Verðmæti þýfisins er því alls um 130 þúsund krónur, en tjón fyriáíækjanna er samt mun meira vegna skemmd- anna, sem unnar voru„ Rann- sóknarlögreglan vinnur nú kappsamlega að málinu. Kosningaskrifstofa B- <; listans er í Vonarstræti j! 4, húsi VR, 3. hæð. Símarj! 23331 og 23332. Kosið er j; í skrifstofu Iðju, Skip- ;! holti 19, (sama húsi þg j! Röðull) í dag, sunnudag, j; kl. 10—10. j! KOMIÐ TIL STARFA !; FYRIR B-LISTANN. j> x B-listinn. !! MHUU______iMWMmUUI ÞAÐ er erfitt verk og kalsasamt ,að vera sjómaður, Kynni að vera ólofuðum sjópiltum nokku rhuggun að vifa, að það er allt eins líklegt að stúlkan hérna hafi farið sínum mjúku höndum um hl.f ðarföt þeirra. Alíþýðuh 1 aðsan|yrþin var tekín i Sjó- klæðagerð íslands. — Stúlkan er með stakk í saumavélinni.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.