Alþýðublaðið - 09.10.1960, Side 13

Alþýðublaðið - 09.10.1960, Side 13
í FYRRADAG skýtur Jó- hannes Bjarnason enn upp koUinum í Alþýðubl. og kenn ir þar líkra grasa og í fyrri grein hans. Af grein Jóhannesar verður ekki annað séð, en hann 'lesi ekki það, sem hann er að skrifa um eða þá svo hroð- virknislega, að úr því verða rangfærslur. Önnur ástæða getur líka verið, sú að Jóhann es sé haldinn ofsöknár ótita, því það sem er hvítt verður svart. iStundum læ+i.r hann mig segja það, sem hvergi stendur stafur um í greinum mínum eða þá hann hagræðir því þannig að þveröfugt er við orð mín. Sennilega er Jóhann esi einhver hugarfróun í þessu og gæti ég vel þolað það og fýrirgefið ef ég vissi að þetta væri sálr.æns eðlis, en um það á ég erfittl að dæma, þar sem ég þekki ekkert Jóhannes. En svo ég byrji nú á byrj uninni þá viðurkennir Jóhann es (undir lið 1) að það hafi orðið mistö'k á áburðarfram leiðslunni' og er það i fyrsta sinn sem ég heyri — eða öllu heldur sé —það viðurkennt af ráðamönnum verksmiðj- unnar því hann segir: En þeg ar. -mér er kennt .um mistök eða galla, sem stafa af því að ekki var farið eftir mínum til- lögum . . . þá læt ég því ekki ósvarað. Ég held þess gerist ekki þörf að beina þessum orðum tii mín. Því ei'ns og ég gat um í grein minni hér í blaðinu 21. þ. m., þá taldi ég að hiutur Jóhannesar hefði ekki verið stór er varðaði efnafrægiloga hlið þessa máls. Það gleðnr mig að Jóhannes hefur gert tillögur tif úrbóta, það þýöir ekkert annað en það, að við stöndum saman í einu stór- máli þessa tíma. í (2) öðrum lið segir Jó.hann es að samkvæm'tl hans athug unum sé það ekki óyfirstígan legt vegna kostnaðar að endur hæta ver’ksmiðjuna Nú er það ekki óyfirstíganlegt, en í fyrri grei'n sinni segir Jó- hannes, að það sé hægt með aðeins einföldum breytlingum. Mér finnst nú talsverður skiismunur á þessu tvennu. í síðari ^grein minni: „AiViuga- semdir við grein Jóhannesar Bjarnasonar“, sagði ég að ég hefði ekki' trú á því að breyt ing á verksraiðjunni væri eins auðveld og Jóhannes vildi vera láta o. s. frv En hvað kemur svo fram, aðeins fáum dögum s<=>inna. Jú, það er ek'ki óy’irstíganlegt. í (3) þriðja lið segir Jó- hannes, að ég telji' kalksali- pétur heppilegasta köfnunar efnisáburðinn. Fyrir hverjá? Jú, fyrir okkur. það er alveg rétt. Skoðun r n á b'-ssu at- riðj er óbreytt þó að Danir ætli að framleiða kalkamm- onsaltpétur, enda hef ég aldrei talið, að kalksaltpétur v.æri heppilegri en ýmsar aðr ar köfnuna£efni'stegundir hvar sem væru á jörðinni, þó ég telji hann beztan fyrir íslenzk án landbúnað og aðstæður. Eft'ir því sem Jóhannes seg ir ætla Danir að framleiða sömu áburðartegund og verk- smiðjan hér gerir, að því und anskyldu að Danir blanda kalki í sinn áburð. Aðstæður í Danmörk eru svo ólíkar því sem hér gerist, að því er ekki saman að líkja. Sumri'n eru lengri og þar með vaxtartíma bilið, jarðvegur aU frábrugð- inn hjá því sem hér gerist, ræktunarhættir eru einnig ó- ! líkir Og síðast en ekki síst í bera Danir þúsundi rtonna af kalki í jarðveginn árlega. Og svipað gæti' ég trúað að gilti fyrir stóran hluta Finn lands. En vegna hvers framieiða Danir og Finnar ammonium- nitrat án kalks? Er það ekki neitt athyglis vert? Fjórði (4) liður. Hér segir Jóhannes og vitnar í sína fyrri . grein, „að tjllögur hefðu ver- ■ ið að haga vélkosti svo, að taka mætti in-n kalkið síðar o. s. frv.“ Það kemur bara : ekki að notum fyrst ekki var farið eftir þeim tillögum, ' Reyndar gat ég þess, að mátt hefði sjá fyrir kalki með inn flutningi um s^undarsakir ef önnur leið þættj ekki fær. Hvað aðstoð Marshalls við víkur þá man ég ekki gjörla hvaða kvaðir fylgdu því á- gseta láni' og ætla ég að Jó hannes fari' þar með rétt mál. En er þetta eitt næg ástæða til þess, að réttlæta bráðlæti okkar og mistök í Áburðar- verksrniðjumálinu? Og að síðustu segir Jóhann es, að ég reyni að gera mér mat úr einni augljósri prent villu. Því les ekki Jóhannes það sem hann er að skrifa um segi' ég aftur. Ég tek það nefni lega skýrt frarn, að ég dragi kalíið frá, því és segist gera ráð fyrir að það sé prentvilla. Kæri Jóhannes! Er það sam boðið góðum dreng að mis- þyrma sannleikanum svo sem raun ber vitni? Að endingu læt ég þess svo getið, að ég mun ekki svara fleiri' greinum Jóhannesar af þessu tagi. 30. sept. 1960. Friðjón JúHusson. frírnerkiasafnarflr g«rift átkrifendiir að TiMARiíiNU 'Frímerki . * Áikríitarojald kr. 65,oo fyrli* 6 tbl. | ÍRIMERK:. PósthólM264,.Reykjavík hHbééiéí mmmmMmmœ* * Byrjlð daglnn vel, neytlð grauts úr Silgrjónum. eða hrxrlngs, (>v[ SÓLGRJÓN og skyr elga mjog vel saman. Ljúftengt bragð flnsaxaðra SÓLGRJÓNA og ikyrbragSlð blandast á hlnn beita Jiátt og hrarlngurlnn verður mjúkur og bragðgóður. SÓLGRJÓN taalhalda ríkulega eggjshvltuefnl, elnnlg kalk, JSrn og fosfór og evo B-vItamln- allt nauðsynleg efni llkamanum, fyrlr eldrl og yngrl. Munlð *ð dltkur a SÓLGRJÓNUM og skyrl. hrært saman I hxfilegum hlut- föllum, hefir að geyma '/, af daglegrl eggjahvftuefna þörf barnslns. i NEYTiD SÓLGRJÓNA sem velfa ÞREK og ÞRÓTT, 1 FRÁ lok síðari heimsstyrj- aldar eða nánar tíltekið frá ár inu 1947 heíur heilbrigðisá- standið í Evrópu stórbatnað, segir í sérstakri útgáfu af „World Healh“, sem helguð er Evrópu. Tímariti'ð er gefið út af Alþjóðaheilbrigðismála- stofnuninni (WHO). Skýrslurnar sem vitnað verður 1 hér á eftir eru byggð ar á upplýsingum frá eftirfar andi löndum og svæðum. Eng landi, Frakklandi, Hollandí, írlandi, Ítalíu, Möltu, Norð- ur-írlandi', Port\»igal, Skot- landi, Sviss og Norðurlöndun um öllum. í þeV'áum löndum lækkaði dánartalan úr 11,9 á hverja 1000 íbúa árið 1947 niður í 10.7 árið 1957. Lækkuniru nemur 9,6 af hundraði. Ðán artala barna undir eins árs aldri lækkaði á sama tíma úr 61.7 á hver 1000 börn fædd lifandi niður í 35, 22 árið 1957. Lækkunin nemur 43 af hundraði. Fyrir aldursflokka frá 1 til 9 ára nemur lækkun dánartöl unnar á árunum 1947—1957 57,1 af hundraði. úr 3 dauðs föllum á hver 1000 börn niður í 1,3. í sömu aidursfiokkum hefur dánartalan af vöidum smitandi sjúkdóma lækkað um 77,5 af hundraði: úr 0,71 á hver 1000 börn niður í 0,16 árið 1957. Dánartaian af völd um berkla í ölium aldursflokk um hefur lækkað um 72,6 af hundraði: úr 9,73 á liverja 1000 íbúa árið 1947 niður í 0,20 árið 1957. í greinargeið sem íorstjóri Evrópudeildar WIIO (i K&up mannahöfn), dr. Paul J. J. van de Calseyde, skrifar í thna ritið segir hann að heiibrigð lsástandið í Evrópu sé gottl, en eigi að síður sé einn mínus — hinn nýji' kaflf í sögulækna vísundanna sem gefio hefur verig nafnið „menningarsjúk- dómur“, nafn sem sé dálítið villandi. Hér er um að ræða krabba mein, hjartabilun og geðsjúk dóma. Dr. van de Calseyde leggur áherzlu á ,að þessir sjúkdómar sóu ekki endiiega afleiðine tíðarandans eða eins konar greiðsla fyrir framfar irnar. Það er staðreynd að þessir sjúkdómar eru tíðari en áður, en skýringin liggur m. a. í því að árið 1960 lifir hver Evrópumaður \u þ. b. 20 árum lengur en Evrópu menn gerðu að meðaltali um síðustu aldamót. Þessi hái með alaldur er afíur því að þakka, að Evrópa hefur að miklu leyti útrýmt smitandi sjúk- dómum — einkum berklum sem áður tyrr hjó stór skörð, einkum í yngri aldursflokka. Dr. van de Calseyde dre»gur eftirfarandi ályktun. „Meðal aldurmn hefur hækkað úr 50 upp í 70 ár, og það er ein- mitt í aldursflokkunum milli 50 og 70 ára sem krabbamein og hjartahilun gerir mestan usla —nú eins og áður. BaHHBBHBOHHHBESBBBHBHHB KAUPUM hreinar uliar- tuskur. BALDURSGÖTU 30 BHHHHHBBHHHHBHHHHHHBHB 9. okt. 1960 13 Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.