Alþýðublaðið - 03.11.1960, Blaðsíða 5
JÆJA, börn og fullorðn
ir, fyrsti jólasveinninn er
kominn til Reykjavíkur.
Hann skreytir glugga
Rammagerðarinnar í Hafn
arstræti. Myndarkarl eins
og myndin sýnir.
Péturssyni, málarameistara, —*
sem hefur sívalningana í .um-
sjá sinn, að þarna væri um aíS
ræða rúmlega 20 síValningþ.^
sem væru af tveim gerðum. —-
Sumír sívalninganna eru Ijósiiv .
en aðrir dökkir. Á þeim. dökJru'
eru áletranir, sem segja til imt
hvað1 á þeim sé, og að jéikiðfc
hefur verið inn á þá í Banda-
ríkjunum um. 1900.
Á þeim Ijósu eru aftur á moti
engar áletranir, og veit enginn
hvað á þeim er. Eru þeir 6, og
ajlir vel með famir. Ríkisútvarj>
ið mun nú hafa í huga a'c*'
senda 3 af völsunum út til Eng—
lands, og fá þar Ieikið af þeim.
inn á segulband'. Einnig mrctw
sami aðili hafa í huga að &
tækið frá Siglufirði og gera þaðfc'
að safngrip, en í ráði var a'3.
reyna að gera úr því og öðri.t,.
seni Ríki|átv.arpið á, eitt semt
hægt verður að laika af síva.n-
ir.gunurn.
Er óhætt að segja að þessar
upptökur sem hér um ræðir. —
séu þær elztu sem til eru á Is-
landi, og fyrir marga hluti
mjög merkilegar. Tækið, semk
til er á Siglufirði bilaði ári'ðt
1909, og er því hægt að full-
yrða að engin af upptökunum.
eru yngri en. 50 ára, og marg-
ar þeirra eru nokkru eldrn —
Siglfirðingar hafa mikinn a-
FRETT Alþýðublaðsins í
gær um 60 ára íslenzkar ,.hljóm
plötur“ virðist hafa vakið mikla
athygli, enda er í fréttinni sagt
frá mjög merkilegum hljóðrit-
unum, sem eru frá aldamótum.
, Blaðið frétti það hjá Jökli
ÁilksSi
Íifl'l
v .
wm
einnig orðið fyrir, því að koma
ao. r.ottu ■ buslandí í salernis-
skál íbúðar hennar, en rottan !
sýnti niður úr skálínni, þegar
hún varð vör við konuna.
Húsmóðirin sagði, að nokkr-
um sinnum, áður hsfði orðið .
vart við rottur þarna í hverf-
inu. Hún kvaðst hafa hringt
til þeirra manna hjá Reykja-
víkurbæ, sem eiga að sjá um
útrýmingu slíkra meindýra, en
þeir aðeins, hlegið og talið lítið
hægt að gera.
Alþýöitblaðið ráölagði
húsmóðurinni að hringja tíl,
borgarlæknis. Það ættu ’ aðrar
húsmæður líka að gera, veröi
þær varar við rottug'ang ná-
íægt heimilum sínum.
■^r Konan í Smáíbúðahverf-
,inu sagðist heldur vilja fá
krókódíla inn í haðherbergið
sitt, en rottur.
HUSMOÐIR í Smáíbúða-
hverfinu hringdi á ritstjórnar-
skrifstofur blaðsins í gær, Húri
sltýrði frá því. að rotta hefði
komizt inn; í hús sitt í gegn um
salernisskálina.
Lítil dó'ttir hennar var stödd
á salerninu, þegar rottan kom
og hún varð svo ofsalega hrædld
— að hún var nærri búin að fá
taugaáfall.
.Húsmóðirín skýrði einnig frá
því, að nágrannakona sín hefði
dögum og sunnudögum verður
framreitt kalt borð.
Ný hliómsveit tekur einnig
til starfa, en hún er þannig
skipuð: JoSe Riba, ^sem leikur á
fiðlu, klarinet og saxofón, Guð-
jón Pálsson, sem leikur á píanó,
Reynir Sigurðsson, sem leikur
á bassa og harmoníku og Sveinn
Garðarsson, sem leikur á
trommur.
Nokkrar breytingar eru fyrir
hugaðar á staðnum ' sjálfum,
m. a. verða breytingar á lýs-
ingu í salnum uppi á lofti. •—
Málað verður, og hljómsveitar-
pallur stækkaður og færður til.
í viðtali við blaðamenn í gær,
sagði Kristján að ætlunin væri
að reka staðinn þannig, að allt
sem þar fram færi hentaði bet-
ur eldra fólkinu heldur en því
yngra, þar sem rekstur á flest-
um veitingastöðum í Reykja-
vík væri fremur miðaður við
smekk unga fólksins heldur en
þess eldra.
FRAMKVÆMDASTJORA-
SKIPTI hafa nú orðið í Tjarnar
kaffi. Við rekstrí hússins hefur
«ú tekið Iíristján Gíslason, —
veitinganiaður frá Selfossi, en
hann keypti allt innbú staðar-
íns af Agli Benediktssyni, sem
rekið hefur Tjarnarkaffi í 25
ár samfleytt. Kristján tók einn-
ig við þeim leigusamningum,
sem Egíll hafði við eigendur
hússins.
Nokkrar breytingar verða á
rekstri staðarins. Húsið verður
einkum leigt út fyrir veizlu-
höld og fundi, og jafnframt
verður ,,restoration“ lögð nið-
ur í því formi sem hún var.
í stað hennar verður á sunnu-
dögum selt kaffi, og leikin létt
tónlist. í hádeginu á laugar-
Útför mannsi'ns míns og föður okkar
GUÐJÓNS H. SÆMUNDSSONAR,
byggingarmeistara
verður gerð frá Dómkirkjunni í Reykjavík föstudaginn
nóv. n.k, kl, 13,30.
Arnheiður Jónsdóttir
Haraldur Guðjónsson. Baklur Öxdal.
líIílililíílIiIiJllIiliilíJIIiiII’luJliIJiliEllIii'IiIPiIiiS'iiE
¥ETiARTÍ2KAN
ar frá
TÓIf Iftir
Verð aðefns
925,- krónur
Kirkjuhvoli
Alþýðublaðíð
3. nóv. 1960
%