Alþýðublaðið - 03.11.1960, Side 7
MYNDIN er tekin a£ allsherjarþingiiiu, f
þegar Eísenhower, i'orsetí Bandartkjanna, $
flutti þar ræðu sína. Málflutningisr hans var %
hógvær og stakk miög í stúf við æsingaræðurn- %
ar, sem Rrusíjov hélt. Þeir ræddust ekki við í>
forustumennirnir. Og hegðan Krástjovs var
hvergi hógvær, enda barði hatm í feorð sitt og %
hrópaði — og lét öilum Illnm. fáfum, þegar f
honum líkaði ekki málfíutníjigter asmarra.
g
NEW .YORK, 24. okt. 1960
HINAR almennu umræður á
15. þingi Sameinuðu þjóð-
anna, sem lauk 17. október, ■—■
þær höfðu þá staðið í hart
nær fjórar v.ikur, — urðu
sögulegar, eins og við var bú-
izt. eftir að kunnugt varð, að
þingið yrði sótt af Nikita
Krústjov og hirð hans austan
af Rússlandi og úr leppríkjum
þess. Mun fáum liafa þótt sá
hópur líklegur til að fara með
miklum friði vestur um haf,
þótt senniega hafi engan órað
fyrir þeim ósköpum, sem yfir
þetta þing Sameinuðu þjóð-
ann gengu af völdum hins rúss
neska einræðisherra.
Ósköp:n dundu yfir strax á
öðrum degi hinna almennu:
umræðna, er Krústjov flutti
fyrstu ræðu sína. sem stóð í
tvær og hálfa klukkustund.
Daginn áður hafði Eisenhow-
er Bandaríkjaforseti ávarpað
þingið og látið sér nægja að
tala í rúmar fjörutíu mínútur.
Var .það allra manna mál á
þing:nu, að ræða hans hefði
verið sáttfús og áreitnislaus,
eridia hö ðaði hún meir til skyn
semi en tilfinninga. Lýsti
hann vfir. fullum stuðningi
Bandaríkjanna við hinar Sam
einuðu þjóðir til alls þess,
sem verða mætti til varðveizlu
friðar í heiminum. þar á með-
al ekki hvað sízt í Kongo,
hvatti til nýs átaks með af-
vopnun fyrir augum og bauð
stórkostlegt fjárframlag
Bandaríkjanna til aðstoðar
hinum ungu og frumstæðu
svertingjaríkjum í Afríku,
fimmtán að tölu, sem til
skamms tíma voru nýlendur
Evrópuríkja, en hafa öðlazt
sjálfstæði og eiga nú í fyrsta
sinn fulltrúa á þingi Samein-
uðu þjóðanna.
Ræða Krústjovs var í öllu
tillit; ólík ræ-ðu Eisenhowers.
Hann hafði fátt að segja um
efnahagslega aðstoð við hin
ungu og fátæku Afríkuríki,
en þeim mun fleira, sem verða
mátti til þess að æsa þau upp
gegn Vesturveldunum og
vinna þau t:l fylgis við Sovét-
ríkin. Brigzlaði hann Vestur-
veldunum, Bandaríkiunum
jafnt sem Bretlandi og Prakk-
landi. um nýlendukúgun og
krafðist tafarlauss sjálfstæðis
fyrir allar nýlenduþjóðir.
Jafnframt réðist hann heritar-
lega á Dag Hammarskiöld,
hinn unga, sænska aðalritara
Sameinuðu þjóðanna, sem
Frá hinum almennu um-
rccðum á 75. jb/ng/ Sam-
einuðu þjóðanna, 1. grein
mikið orð hefur farið af í
seinni tíð fyrir dugnað og sarn
vizkusemi í starfi, ekki sízt í
sambandi ■ við Kongomáliö,
brigzlaði honum um að vera
„erindreki nýlenduveldanna"
og heimtaði að embætti hatis
yrði lagt niður, en þriggja
manna nefnd kosin í hans stað
til þess að fara með fram-
kvæmdastjórn Sameinuðu
áðu.r en þingið hófst stöðvað
rússneska íhlutun í Kongo,
sem byrjuð var, í blóra við
Sameinuðu þjóðrnar, og nú
vildi Krústjov hefna sín með
því að faola honum burt úx
röggsamlega ræktu embætti
hans og gera Sameinuðu þjóð
irnar óstarfhæfar með rúss-
nesku neitunawaldi í sjálfri
framkvæmdastjórn þeirra, svo
klukkustund. Var ræða háns»
furðulegt samsafn fúkyrða og;
ásakana í garð Bandaríkj-
anna, sem fyrir sextíu árura
lögðu Kúbu lið og börðust
með henni bæði á sjó og landi
til þess að losa hana undan ny~
lenduoki Spánar. Margir tókuí
að tínast út úr salnum, er á-
þá löngu ræðu leíð; en Krúst-
jov íaldi það e'kikl eftir sér afV
Stefán Pjetursson, þjóðskjalavörður
WWW»WMWtWWMMMMMIWMW*WWMWMWWMMWW*«MH
þjóðanna, skipuð trúnaðar-
mönnum „vestursins“, ,,aust-
ursins“ og hinnar „hlutlausu
blakkar“ eins og hann komst
að orði; og skyldi þar hvor
um s:g hafa neitunarvald um
allar athafnir hinna.
Það kom síðar í ljós á þing-
inu, að fulltrúar hinna ungu
Afríku- og Asíurí'kja voru að
vonum veikir fyrir kröfui
Krústjovs um tafarlaust sjálf-
stæði fyrir allar nýlenduþjóð-
ir. Þeir gættu þess ekki, hve
mikið tómahljóð var í þeirri
kröfu í munni manns, sem
sjálfur var fulltrúf stærsta ný
lenduveldisins á þessu þingi
Sameinuðu þjóðanna og um-
hverfðist jafnan af vonzku ef
á það var minnzt. En árásir
hans á Dag Hammarskjöld og
Sameinuðu þjóðirnar fundu
engan hljómgrunn hjá Afríku
og Asíuþjóðum. Þær skildu
hvað Krústjov gefck til: Dag
Hammarskjöld hafði skömmu
að Sovétríkin gætu framvegis
íarið sínu fram fyrir þeim.
Árás Krústjovs á Hammar-
skjöld mæltist strax illa fyrir
á þinginu, og létu flestir full-
trúar aðrir en fulltrúar sovét-
blakkarinnar það óspart í
ljós.
Aðeins fáum clögum eftir að
Krústjov flutt\ ræðu sína kom
röðin að Fidel Castro frá
Kúbu, að láta ijós sitt s'kína í
sölum Sameinuðu þjóðanna.
Þeir Krústjov höfðu þegar á
fyrsta degi þingsins haft ýmsa
kátlega til'burði í frammí til
þess að sýna öðrum fulltrúu.n,
og þá einkum íulltrúum
Bandaríkjanna, sem innileg-
ast samband og vopnabræðra-
lag sín á milli; meðal annars
faðmaði Krústjov Castro þá að
sér í augsýn alls þingheims.
Castro hóf ræðu sína með
þeim' ummælam, að hann ætl-
aði sér að vera stuttorður.
Hann talaði í fjóra og hálfa
sitja uridir henni allan tímamv.
og stjórna klappliði fýlgis-
manna sinna i salnum og á á~
heyrendabekkjunum til þesgs,
að taka undir við vin sin»_
Castro. Þing Sameinuðu þjóð—
anna á Manhattan var þánrv
dag miklu líkara kommúnist-
ískum æsingafundi en æru-
verðri ráðstefnu ábyrgra þjóíS*
arleiðtoga og þjóðarfulltrúar.
um varðveizlu (riðar í heim-
inum.
Þegar hinar iimennu um-
ræður höfðu staðið í viku*
mætti Macmillan, forsætisrácV
herra Breta, á þinginu ogi
flutti þar klukkustundar-
ræðu, sem mikili rómur var-
gerður að. Flutti hann málT
hins vestræna heims af mik-
illi lagni og deildi þó hart ó
Krústjov, enda fór ræðai>
mjög í taugar hans. MacmiIJ-
an harmaði hinn misheppnaða.
fund æðstu manna í París í
Framhiald á 14. síðu.
Alþýðubiaðið — 3. nóv. 1960