Alþýðublaðið - 03.11.1960, Qupperneq 9
!!
F rambjóðenda
raumr
Það er ekkert grín
að vera frambjóðandi
í bandarísku forseta-
kosningunum. Dæmi;
Óþekktur náungi,
sem ætla má að sé lít-
ið hrifinn af Nixon
(frambjóðanda repu-
blikana) gerði í síðast
liðinni viku tilraun
til að setja lestina,
sem hann var í, út af
teinunum. Járnbútur
fannst bundinn á
teinana, sem lest
frambjóðandans átti
að fara um.
„Þetta hefði getað
farið illa,“ segir lög-
reglan.
Kennedy (fram-
bjóðandi demokrata)
varð hins vegar fyrir
því óhappi, að ölóður
maður klifraði upp á
bakið á honum.
Þaðan var hann
fjarlægður með valdi.
Kennedy var við
atkvæðasmölun í
mannþyrpingu þegar
þetta gerðist. Þegar
hann frétti, að mann
garminum hafði verið
stungið inn, gerði
hann lögreglunni orð
og bað hana að láta
hann lausann.
Lögreglunni fannst
þetta óþarfa mann-
kærleikur.
Það var ekki nóg
með að sá drukkni
klifraði upp á bakið
á Kennedy, sagði lög
reglan, heldur bölv-
aði hann honum í
sand og ösku.
iMMWWtWMWttWMMWMMMWIUMMmiUWMHW
Meiri
kallinn,
Truman
TRUMAN er ekki af
baki dottinn.
Fyrir skemmstu vakti
hann hneyksli sumra (og
kátínu annarra) með því
að lýsa yÞr í ræðu, að
bændur, sem væru svo vit
lausir að styðja republik-
anan Nixon í forsetakosn-
ingunum, „gætu farið til
fjandans.“
Nú er Truman, sem eins
og allir vita er fyrrverandi
forseti Bandaríkjanna, aft-
ur kominn í blöðin — og
aftur búinn að hneyksla
suma og gleðja aðra.
Hann sagði í ræðu í Kali
forniu, að hann væri bú-
inn að finna vinnu handa
Nixon, sem mjög væri við
hans hæfi.
Truman vill að fram-
bjóðandinn verði gerður að
forstjóra fyrir hringekj-
um!
ennfremur,
^nd, að það
t að drekka
'ýmá. — t
segir, að
ur af ítölsk
xum ættum
;kki mikið,
ætta á því,
drykkju-
sindamenn-
fyrr, segir
búum fylk-
u.
[N og aðrir
ist því meir
íni eykst,
ófessor fi'á S
!f maður S
af geisla- ^
ttir það líf $
> daga, ef í
xnnsóknum •
'inn sagði, ^
ði nú yfii',
vera til ^
; veg fyrir ^
ngur, sem ^
efðu náð í S
lífsaldur (
HINUMEGIN Á HNETTINUM
LANGAR þiff að skrif-
ast á við Japana? Hér er
tækifærið. Alþýðublaðið
hefur fengið á tveimur
dögum tvö bréf frá jap-
önskum piltum, sem feng
ið hafa heimilisfang okk-
ar hjá æskulýðsfélagi,,
sem hefur alþjóðasam-
skipti einstaklinga á
þtefnuskfá l'þnn'ji,, ná<f;;a
piltarnir vilja kornast í
bréfasamband við ís-
lenzka pilta og stúlkur
og báðir - skrifa mjög
sæmilega ensku. Svar‘fð
þeim nú og eignist gcða
vini hinum megin á
hnettinum. Hér eru nöfn-
in og hehnilisföngin;
Makoto Hirano,
1113 Yawate Hirat-
suka-shi, Kanagawa-
ken, Japan.
Kazuhiko Ozawa,
c/o I to 757 Kusumi,
Iateyama-city, Chiba-
ken, Japan.
S
S
s
s
s
s
s
s
s
>
s
s
s
s
s
; ymatm&iWimii
HÚSMÆÐUR: REYNÍÐ
■ ■ _______
K O L D U
ROYAL BÚÐINGANA
wr
Bragðtegundir: Karamellu, Vanilla,
Hindberja og Súkkulaði
Búðingurinn er tilbúðinn til mat-
reiðslu, aðeins þarf að hræra hann
saman við' 1/2 liter af mjólk. láta
Iiann standa í nokkrar mínútur og
framreiða síðan í glösum eða skál.
óskast á lögfræðiskrifstofu í miðbænum.
Vélritun og bókhaldskunnátta nauðsynleg.
Tilboð merkt „Málflutningsstofa“ sendist af
greiðslu Alþýðublaðsins fyrir 7. nóv. n.k.
Nýkomnið
skinnhanzkar
svartir og Ijósdrapp
HATTABÚÐ REYKJAVÍKUR
Laugavegi 10.
RENNILOKAR
%” — %” — 1” — IV2”:— 2” — 21/2” — 3”
OFNHANAR
%” — V2” — %“ — 1” — 114”
LOFTSKRÚFUR
P í P U R
FITTINGS
OLÍUKYNDIN GARTÆKI
Eldfastur PLASTLEIR
HELGI MAGNÚSSOM & CO.
Hafnarstræti 19 — Símar: 1 31S4 og 1 7227.
Áskriftarsíniinn er 14900
Alþýðubíaðið — 3. nóv. 1960 0