Alþýðublaðið - 03.11.1960, Page 16
-y w'Vó 'i- * Vi*VVvVVVVVVVVfcfl
er
\\
,,PAT“ Nixon, eigin-
kona frambjóðanda repu-
biikana í bandarísku for-
setakosningunum. — Á
þriðjudaginn kemur verð-
ur úr því skox-ið, livort hún
tekur við liúsmóðurstörf -
uai af frú Eisenhovver í
Hvíia húsinu. „Pat“ hefur
tekið mjög virkan þátt í
kösningabaráttu mannsins
Siennar. Hún er orðin vön
pólitíska lífinu, þar sem
kona Kennedys er viðvan-
ingur og virðist ekkert á-
fjáð í pólitíska sviðsljós
ið.
Við erum með mynd af
„Jackie Kennedy á forsíðu.
»j«mmiwwwim*wwi>wwww
boðið
'L.ondon, 2. nóv,.
(NTB-AFP).
FULLTRÚI Brezka flutn-
ifigaverkamannasambandsins, -
Peter Henderson, flýgur til ís-
lands um næstu helgi í boði ís-
lenzka, sjómanna- og fiski-
r’amltísambahdsins til að eiga
viðraeður um fiskveiðideiluna.
Henderson sagði í dag, að
*hsHm óskaði eftir að afla sér frá
fýrstú hendi upplýsinga um á-
lit íslenzkra fiskimanna og sjó-
Kaan-na -á deilunni. Þetta er í
fyrsta sinn, sem fulltrúar verka
J.ýðr-samtaka beggja landanna
l æða- vandamálið.
Blaðið bar þetta skeyti und-
ir Jón Sigurðsson, formann
Sjómannasambands íslands,
nem lét í ljós undrun sína á
fregninni Hann kvaðst nýlega
fengið bréf frá Alþjóða flutn-
irtgaverkamannasamíbandinu,
jiar sem þess var farið á leit,
að sjómannasamtökin hér
íxyðu Peter þessum Hender-
eotx til Islands. Þessu hefði
ekki verið sinnt og boð aldre
sent, sagði Jón.
im
Unnar Stefáns
son tekur sæti
á alþingi
UNNAR STEFÁNSSON, við-
skiptafræðingur, tók sæti á lal-
ffýBtgi.4 gær sem varamaður Frið
jóits •Skarphéðinssonar, 5 þing-
maxm Norðurlands eystra, sem
verður fjarrverandi um hríð
vagna. anna vði emhætti sitt á
Akureyri.
HOTELEIGENDUR í Reykja
vík hafa látið til skarar skríða
gegn umboðsmanni fyrirtækis-
ins Danskir heimskautaverk-
takar. þar sem þeir telja hann
hafa gengið inn á sitt verksvið.
Fyrirtas-kið Danskir heim-
skautaverktakar (Danish Artic
Contractors) hafa umboðsmann
í Reykjavík, danskan mann. —
Fyrirtækið hefur iðulega menn
í Reykjaví'k, sem eru annað-
hvort á leið til eða frá Græn-
landi.
. Þessir menn hafa venjulega
gist á hótelum. Umboðsmaður
fyrirtækisins hér hefur séð um
þessi mál og greitt gistingu
mannanna. Þar kom, að hann
tók sjálfur á leigu húsnæði, þar
sem hann kom mönnum fyrir á
vindsængum, svefnpokum og
því um líku, mörgum saman í
hópi.,Hirti hann síðan ágóðann
sjálfur af gistingunni.
ÍHóteleigendum féll þetta
miður. Munu þeir hafa rætt paál
ið við umboðsmanninn, en
hami ’ialdið því fra'm. aö hócel-
in hafi verið hér yfirfull í allt
sumar. Við athugun kom í Ijós,
að svo var ekki. Yfirleitt var
auðvelt að fá hexhergi á stúd-
entagörðunum.
Sá danski hefur efeki leyfi
til hótelreksturs í Reykjavík
og reykvískir hóteleigendur
vilja ekki missa af þeim næx-
urgestum sem þeir geta fengið.
Þeir hafa því gripið til sinna
ráða.
um
kirkjugarða
Á DAGSKRÁ kirkjuþings í
gær var frumvarp um kirkju-
garða. Flutningsmaður var
Bjarni Benediktsson, kirkju-
málaráðherra. Málinu var vís-
að til löggjafanefndar.
I dag er á dagskrá þingsins
tillaga til þingsályktunar um
fyrningarsjóð kirkna. Flutn-
ingsmaður er sr. Sigurður Páls-
son. Selfossi.
41. árg. — Fimmtudagur 3. nóvemher 1960 — 250, tbl,
AÐARBANKANS
STÓRSKULDUG
INGÓLFUR JÓNSSON, land
búnaðarráðherra, upplýsti á al-
þingi í gær, að veðdeild Bún-
aðarbankans skuldaði nú tals-
vert yfir 19 milli,. kr. vegna
þess að látið hefði verið undan
mikilli eftirspurn eftir lánum
langt umfram i-aunverulega
getu veðdeildarinnar.
Ráðherrann upplýsti þetta í
svari sínu við fyrirspurn Ólafs
Jóhannessonar, sem var á þessa
leið: Hvað líður fx-amkvæmd
þingsályktunar frá 18., maí
1960 unx ráðstafanir til að
tryggja starfsgrundvöll veð-
deildar Búnaðarbankans?
Fyrirspyrjandi fylgdi fyrir-
spurn sinni úr hlaði með nokkr
um orðum. en að því búnu tók
laridbúnaðarráðherra til máls.
Hann kvaðst því miður verða
að segja eins og er, að þetta
(þ. e. tryggja starfsgrundvöll-
inn) hefði ekfei tekizt ,en alþing-
ismönnum mætti Ijóst vera, —
hvaða örðugleikum slíkt væri
bundið Hagur veðdeildarini;ar
væri mjög bágborinn, en leit-
azt hefði verið við að lána um-
fram getu vegna mikillar eftir-
spurnar og brýnnar þarfar.
Ráðherrann kvað skuldir veð-
deildarinnar nú vera talsvert
yfir 19 millj. kr. vegna þess
að látið hefði verið undan þörf
inni. Undanfarinn áratug hefði
verið lánað frá V2—7 millj. kr.
árlega Til 1. nóv. þ. á. hefði
verið lánað 2,988 þús. kr. Dreg
ið hefði verið úr útlánum vegna
skulda deildarinnar. Hins veg-
ar hefði ríkisstjórnin veitt veð-
deildinni 3 millj. kr., sem af-
hentar yrðu næstu daga, og
gæti deildin því lánað um 6
milj. kr, í ár án þess að auka
skuldir sínar.
1 Landbú.naðarráðherra kvaðst
j hafa ritað bankaráði Búnaðar-
bankans bréf, eftir að þingsá-
ilyktunin frá 18. maí s. 1. var
samþykkt. og beðið um tillögur
j bankaráðsins. Þær væru enn
ókomnar og málið í athugun
þar Að lokum kvað ráðherra
ríkisstjórnina hafa mál þetta
til íhugunar ásamt Ræktunar-
Jsjóði og Byggingarsjóði svaiía
jbæja og vilji væri fyrir hendi
1 tl að leysa var.dann.
Fyrirspýrjandí þakkaði ráð-
herra hreinskilið svar og gagn-
légar upplýsingar.
Gangið í
Neytenda
samtökin!
NEYTENDASAMTÖKIN hafa
sett sér það mark, að afla 1000
nýrra, meðlima fyrir áramót,
Máttur samtakanna byggist á
fjöldanum, sem að þeim standa,
og Neytendasamtökin veita
meðlimum sínum margvíslega
þjónustu.
1000 meðlima markið er mið-
að við það, að þeir geti fengið
sex bækliriga, sem út hafa kom-
ið á árinu, og að auki Leiðbein-
ingabók bandarísku neytenda-
Framhald á 10. síðu.