Alþýðublaðið - 06.11.1960, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 06.11.1960, Blaðsíða 5
A ÞRIÐJUDAGSKVÖLD ki 8.30 heldur Sinfóníuhljómsveit Isl'ands tónleika í ÞjóSleikhús- inu. Eru þetta þriSju tónleikar hljómsveitarinnar á þessu starfsári, og stjórnandi verður Páll Pampichler, Einleikari með hljómsveitinni verður rúss neski fiðluíeikarinn Rafael So- bolevsky. Efnisskrá tónleikanna verð- Ur þessi; Svíta nr 1 fyrir kam- merhljómsveit eftir Stravinsky. Athugasemd VEGNÁ skrifa Mánudagsblaðs- ins þann 31, okt. 1960, þar sem gefið er í skyn, að váfrygging m. t. „Hamrafells“ hafi verið ’hækkuð og sé nú 280 milljónir króna og forráðamenn skipsins séu farnir að vona. að því hlekk ist á, vilja eigendur þess upp- lýsa eftirfarandi: Þegar m.t. „HamrafeU’* var keypt árið 1956, var það vá- tryggt fyrir $ 4 200 000. Var sú tryggingar upphæð nokkru hærri en kaupverð skipsins og skuld sú, er á því hvíldi erlendis. Samsvaraði tryggingarupphæðin liðlega 68 milljónum króna með þáver- andi gengi. Þessi tryggingarupphæð stóð óbreytt þar íil 21. sept. 1960. Þá var vátrygging skipsins lækkuð um 1 milljón og 200 þúsund dollara — eða niður í S 3 000 000. Samsvarar það um 114 m.illjónum króna miðað við núverandi gengi. Lækkun þessi var gerð með íilliti til þess, að breytingar hafa orðið á verði notaðra tank- skipa, erlendar skuldir, sem á skipinu hvíla, hafa lækkað og earfitt er vegna slæmrar rekstr- arútkomu að sta.ida undir háu iðgjaldi. Ráðstafanir hafa verið gerð- ar til þess að lát.a hlutaðeigandi íblað sæta áb.yrgð vegna um- ræddra sferifa. íii!!i':!!!!l!!lllll!illlll!!!!!l!l!!!!l!l!llll!l!ll!!!!!í!!!!!ill Fiðlukonsert eftir Katsjatúrían og sinfónía nr. 4 í B-dúr eítir Beethoven. Flðlukonsertinn ef sá eini, sem Katsjatúrían samdi og. sá konsert og svítan hafa aldrei verið flútt áður hér á iandi. Pál-1 Pampichler kom fyrír skömmu hingað til Iands eftir framhaldsnám í hljómsveiiar- stjórn. Hann nam í eitt ár við tónlistarháskólann í Hamborg, og kennari hans þar var Wil- helm Brúckner-Rúggeherg, sem flestir íslendingar kannast við. en hann kom hingað tií iands fyrir nokkrum árum og stjórn- aði hér sinfóníutónleikum. Páll er talinn mjög efnilegur hljómsveitarstjóri, og: ? bréfi, sem Rúggeberg sehdi Jóni Þór- arinssyni, framkvæmdastjóra sinfóníuhljómsveitarinnar, icf- ar hann hæfileka Páls og spáir lionum góðum frama. Páll er vel þekktur hér á landi fyrir störf sín sem hljómsveitar- stjóri, og hefur hann nokkrum sinnum stjórnað Sinfóníuhljóm sveftinni áður, og ávallt þótt takast vel. Er ekki að efa að almenningur hefur áhuga á að fylgjast með hvernig Páli tekst að stjórna þessum erfiðu verk- Nýja húsið | á Akranesi ÞETTA er mynd a£ nyja póst- og símahúsínu á Akranesl, sem sagt var frú í fréttum blaðsins í gær. Það stendur við Kirkju- braut og er hin glæsileg- asta bygging, eins og sjá má af myndinni. Ferð til Kanarí i Ssfirðingar Framhald af 3. síð_<. baðst undan endurkosningu. í stjórn voru kosnir: Þorgeir Hjörleifsson, form. Kristján Jónsdóttir, ritari, Mar ías Þ. Guðmundsson, gjaldkeri. Guðný Magnúsdóttir og Albert Karl Sanders, meðstjórnendur. Félagið er nú að undirbúa leiksýningu. Steinunn Bjarna- dóttir, leikkona, mun annast leikstjórnina, og kemur hingað næstu daga. B. E. f VETUR tekur Ferðaskrif- stofan Sunna upp þá nýbreytni, að gefa fólki kost á ódýrum ut- anlandsferð'um að yetrinum. — Fyrsta vetrarferðin verður far- in til Kaupmannahafnar 2. des- ember, og tekur sú ferð 9 daga. Einnig verður farin ferð til Kanaríeyja, og verður lagt upp í hana 10. febrúar, Kaupmannahafnarferðinni verður hagað þannig, að flogið verður báðar leiðir með við- komu í Glasgow milli ferða fyr ir þá sem það vilja. Ferðakostn aður er 9200 kr. — flugferðir og uppihald. Meðan dvalið er í Kaupmannahöfn getur fólk ráðstafað tíma sínum sjálft að vild, en kvöldverður er sameig- inlegur og flest kvöldin á ýms- um - skemmtistöðum borgarinn- ar og er það innifalið í þátttöku- gjaldi ferðarinnar. Eins og fyrr segir, þá verður lagt upp í ferðina til Kanarí- eyja 10. febr. Fyrst verður flog- ið héðan og til London, og það- an með flugvél til Tenerife, sem er stærst Kanaríeyja. Þar verð- ur dvalið í 16 daga á nýtízku hó- telum. Þátttakéndur hafa frjáls ar hendur með hvernig dvalar- .tímanum er ráðstafað,. en inni- falið í þátttökugjaldi er alit uppihald 'og flugferðir. Fáríin sú kostar 15.400 kr. Þátttakendur geta valið um þrjú dvalarhótel á Kanaríeyj- um, sem öll eru ný eða nýleg, í fyrsta flokki og ,,luxus“- flokki. Þau eru öll í borginni Puerto de la Cruz, sem er höfuð borg eyjarinnar, og er aðstaða þar öll góð til sjó- og sólbaða, auk þess sem einkasundlaugar eru við hótelin, sem liggja öll nálægt ströndinni. Á Kanaríeyjum er mjög milt loftslag og jafn hiti allt árið um kring. Eyjarnar eru mjög eft- irsóttur dvalarstaður, t. d. Norðuráifubúa, sem fara þang- að til að sækja sér sól og sum- arauka. Náttúrufegurð er mik- il á eyjunum, og rísa þar víða há eldfjöll til himins. Þjóðlif á Kanaríeyjum er mjög sérsta'kt — en þar hafa blandast spæns’k áhrif, afríkönskum og arabisk- iim. *» i *!» & I *> *> % 5- Athugasemd BLAÐINU hefur bonst bréf frá Hafst.eini Sigurðssyni hdl. vegna fréttar í blaðinu 3. þ. m., þar sem sagt er frá þvi að umboðsmaður Danish Ar- tic Contractors, Eigil Hom- ung, hafi sjálfur tekið á leigii húsnæði til að leigja starfs- fólki fyrirtækisins, sem gistir* í Reykjavík á leið milli Græis lands og Danmerkur. Héraðsdórnslögmaðurinn segir, að þetta sé rangt. Urn- boðsmaðurinn lendi oft á tío- um 1 vanda með að útvega fólkinu gistingu, en Foren- ingan Dannebrog“ hafi hlaup* ið undir bagga og veitt him» danska verkafóíki húsaskjol yfir nóttina. í trausti þess, að hér sé far ið með rétt mál, skýrum vi3- frá þessu, þ\i að jafnan skaí hafa það, sem sannara reyn- ist. Það jbarf 100 meðmælendur VEGNA misíaka £ preri- smiðju blaðsins, stóð í auglýs- ingu frá SjómannafélagS Reykjavíkur £ gær, að' 22 meðmælendur þyrfti nie'íi framboðslistum til stjórnart'- kjörs. Meðmælendur þuria að vera 100, en að öðru Iey4* skal bent á auglýsingurta, sem birtist aftur í blaðínu * dag. XX H NQNK8M * * <> KHflKf 'llillllllllllliíillliill.liill;;! Vörur lllipiMllfflBWMIIlIIMIIIIIIttlipjWllllfflBllliMHII8lll3MBMÍIIIIIIIIIjllÍ!HMIllllllÉB'WIIIIIIÉjBÉ^IHWIIIIHIÍIIÉfijipllllllffilB^Wllllllllll^^^MlllllBlllllllllillllllláMMÍSll!lWllÍ8BllWÉ Dýr ielkfcng m m £11! Tágar 1,5 — 2,5 — 3,0 mm. 5,0 mm. flatar Lampagrindur ný form 20% verðlækkun Bast og Plastborðar í mörgum litum. Upphalarar, sívalar snúrur, Baldakin, perustykki' og annað tilheyfamu iarnpagerð. Palesander, Ibenholt, Tekk, Bein, Kýrhorn, Buffalóhorfn, Hvaltcnnur, Fílabein, Litlir Vefstólar Kuðungar, Plastperlur. Brennilistar, sívalir. Furulistar í ýmsum stærðum. Eina sérverzlun sinnar fegunáar á íslandi Ódýr leikföng Efni £ fug- og bátamódel. jkjjj Módelpappír margir litir. — Stálvír,’M^ssíngrof " Tekkolía og alls konar lökk £ smáum krukkum. Veitum 20-—25% afslátt til skóla, námsk'eiða og félagasamtaka. PÓSTSENÐUM. Pósthólf 822 Austurstræti 8 Sími 24026 ii;iill!!!lg!i!iffi|«illll!ll mmamasm Alþýðublaðið náv. 1960

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.