Alþýðublaðið - 06.11.1960, Blaðsíða 14
Um helgina
framhald af 4. sföu.
blaðið minnist ekki orði á
„baráttu vinnustéttanna fyrir
íiáleitu markmiði sósíalism-
ans, mannréttindum, mann-
göfgun“ og fleiru.
‘Skrifa mætti heila bók um
hvert atriði slíkra fullyrðinga,
en hér verður aðeins stað-
næmst við mannréttindin. —
Jóhannes slær því föstu, að
kommúnisminn muni sigra
heiminn. En hvernig er mann-
réttindum háttað í þeim
hluta heims, sem hann hefur
þegar sigrað?
Til eru fleiri smáþjóðir en
ísiendingar, sem eiga sér sögu,
menningu og tungu. — Nefna
mætti þær þjóðir, er byggja
Eistland, Lettland og Lit-
haugaland, og allar hafa verið
þegjandi og hljóðalaust inn-
limaðar í sósíalismann, eins
og annað andríkt skáld orð-
aði það.
Væri hægt að fá Jóhannes
úr Kötlum til að sýna mann-
réttindum í Eystrasaltslönd-
um dálítinn áhuga, og skrifa
um það efni grein í næsta
Hétt? Er hugsanlegt, að skáld-
ið gæti vakið í brjósti sínu
áhuga á því, hvort fólkið í
þessum löndum fær að lesa til
dæmis Roðasteininn eftir
Mykle? Vill Jóhannes standa
einn gegn yfirvöldum flokks-
ins í þessum smáríkjum og
fórna póHtískri sáluhjálp
sinni í baráttu gegn því að þeir
b-anni' Roðasteininn, eins og
hann kvaðst fús til að gera
hér-úti" á íslandi?
Við getum fullvissað Jó-
hannes um, að mannréttindi
eru svo langt komin í Eist-
landi, Lettlandi og Lithauga-
láOdj, að' þar er búið að banna
öll „Alþýðublöð11. Það er raun-
ar búið að banna öll blöð, allt
prentað mál, sem ekki er að
skapi hinna erlendu valdhafa
þpssara landa, rússnesku
kommúnistanna.
Mannréttindi eru svo langt
komin eftir sigur kommúnism
ans hjá þessum smáþjóðum,
að mörg hundruð þúsund
manns hafa verið fluttir aust-
ur i Síberíu, en Rússar flutt-
ir inn í þeirra stað. Svo hafa
rússneskin prófessorar öðlazt
mannréttindi til að taka við
af innfæddum í háskólum
þessara landa og þeir hafa
rnannréttindi til að kenna á
rússnesku en ekki tungum
þessara þjóða.
Þessar fámennu söguþjóðir
Verzlunarfólk
Framhald af 2. síðu.
göngu, en ef svo skyldi fara,
að þeim verði meinuð inn-
'ganga og þar með brotinn á
Iþeim löghelgaður réttur til
að vera í samtökum með
öðrum launþegum, tel ég illa
farið og gæti orðið heildar-
samtökunum til tjóns.
Jón Sigurðsson.
hafa víst öðlazt þá ósigrandi
gullöld, sem Jóhannes úr
Kötlum vill færa íslenzku þjóð
inni að gjöf 1962, eftir að búið
er að afmá Alþýðublaðið. —
West Ham-Arsenal
Framhald af 11. síðu.
orpe 0:2, Lutor. — Ipswich 3:2,
Norwich — Rotherham 3:1, Piy
mouth — Liverpool 0:4, Ports-
mouth — Leyton 1:2, Sheff.
Utd. — Leeds 3 : 2. Stoke —
Middlesbrough 1:1, Sunder-
land — Bristol R. 2:0. Swan-
sea — Brighton 2:3.
Lagarfoss
Framhald at 1. síðu.
Auðsýnt er, hvaða hætta
áhöfn og skipi getur stafað
af því, ef hið vatnsþétta skil
rúm milli lestar og vélarrúms
er ótraust, komizt sjór í skip
ið.,
Olíklega yrðu smyglararn-
ir borgunarmenn fyrir því
tjóni, sem þeir þannig gætu
valdið, þótt þeir græði jafn-
vel stórvel á iðju sinni.
Frímerkjasafnarar gerist áskrifendur <ið
TiMARiíiNU fFrímerlet
Áskriitargjald kr. 65,oo fyrlr 6 tbl.
FRIMERK'. Pósthólf 1 264. Reykjavík
Electrolux kæliskáparnir S-
71 sem svo mikil eftirspurn
hefur verið eftir eru nú
komnir aftur og fást af-
greiddir næstu daga.
i
ectrolux
Þetta eru langódýrustu kæli-
skáparnir af þessari stærð,
7,1 rúmfet, sem hér fást.
Þeir bera öll einkenni hinna
frábæru Electrolux heimil-
istækja.
Verð kr. 9.600.00
5 ára ábyrgð á klæikerfi
og mótor.
h
l-iítunv
Laugavegi 176
Sími 26200.
6. nóv. 1960 — Alþýðublaðið
SLYSAVARÐSTOFAN er op-
in allan sólarhringinn. —
Læknavörður fyrir vitjanir
er á sama stað kl., 18—8.
Sími 15030.
Flugfélag
íslands.
Mfllilandaflug:
Sólfaxi er vænt
anlegur til Rvík
ur kl. 17.40 í
dag frá Ham-
borg, Khöfn og
Osló. Hrímfaxi
fer til Glasgow
og Khafnar kl.
8.30 í fyrramál-
ið. Innanlandsflug: í dag er
áætlað að fljúga til Akur-
eyrar og Vestm.eyja. Á morg
un er áætlað að fljúga til Ak-
ureyrar, Hornafjarðar, ísa-
fjarðar, Siglufjarðar og Vest-
mannaeyja.
Loftleiðir.
Hekla er væntanleg frá
New York kl. 7. Fer til Osló,
Khafnar og Helsingfors kl.
8.30. Leifur Eiríksson er vænt
anlegur frá New York kl.
8.30. Fer til Glasgow og Am-
sterdam kl. 10.
Skipadeild SÍS.
Hvassafell er í
Aabo. Arnarfell
fór 30.10. frá Ar-
changelsk áleiðis
til Gdynia. Jökul
fell lestar á Aust-
fjarðahöfnum. Dísarfell er
væntanlegt til Hornafjarðar
á morgun frá Riga. Litlafell
er í Rvík. Helgafell er vænt-
anlegt til Riga í dag frá Len-
ingrad. Hamrafell er í Rvík.
Jöklar.
Langjökull fór frá Hafnar
firði 3. þ. m. áleiðis til Len-
ingrad. Vatnajökull fór frá
Norðfirði 3. þ. m. áleiðis íil
Hamborgar.
Eimskip.
Dettifoss fór frá New York
4/11 til Rvíkur. Fjallfoss fer
frá Grimsby í dag til Great
Yarmouth, London, Rotter-
dam, Antwerpen og Ham-
borgar. Goðafoss fer frá Hull
í dag til Rvíkur. Gullfoss fór
frá Rvík 4/11 til Hambongar
og Khafnar. Lagarfoss kom
til Rvíkur 3/11 frá New York.
Reykjafoss fór frá Norðfirði
í gær til Esbjerg, Hamborg-
ar, Rotterdam, Khafnar, Gdv-
nia og Rostock. Selfoss fór
frá Hamborg 4/11 til New
ork. Tröllafoss kom til Rvík-
ur í gaer frá Hull. Tungufoss
fór frá Khöfn 2/11 til R.-
víkur.
Dagskrá alþingis.
Mánudag 7. nóv. kl. 1V2
síðd. Sameinað alþingi: Rann
sókn kjörbréfs. Efri deild að
loknum fundi í Sþ: 1. Fxsk-
veiðilandhelgi íslands, frv. 2.
Ræktunarsjóður og Bygging-
arsjóður sveitabæja, frv. 3.
Bústofnslánasjóður, frv. 4.
Jarðgöng á þjóðvegum, frv.
5. Bjargráðasjóður íslands
frv. Neðri deild að loknum
fund í Sþ: Lífeyrissjóður tog
arasjómanna, frv.
Ásgrímssafn,
Bergstaðastræti 74, er opið
alla daga nema miðvikudaga.
frá kl. 1.30—6 e. h. í dag er
safnið þó opið frá kl. 10—
12 f. h. og 14—22 e. h.
VKF Framsókn.
Konur, fjölmennið á fund-
inn í Iðnó í dag klukkan
2.30. Rætt verður um kaup-
igjalds- og skipulagsmálin.
Eggert G. Þorsteinsson, vara
forseti Alþýðusambandsins,
mætir á fundinum.
Skemmtun
fyrir eldri Borgfirðinga:
Borgfirðingafélagið býður
eldri Borgfirðingum í kaffi í
Sjómannaskólanum í dag kl.
2 síðd. Ýmislegt til skemmt-
unar. Allir eldri Borgf;rðing
ar velkomnir.
Kvennadeild Slysavarnafél.
í Reykjavík minnir félags-
konur á að fundurinn í Sjálf
stæðishúsinu er miðvikudag-
inn 9. þ. m., en ekki á mánu •
dag eins og áður hafði verið
auglýst. Ágæt skemmtiatriði.
Kvenfélag Neskirkju.
Saumafundur félagsins
verður þriðjudaginn 8. nóv.
kl. 8 í Félagsheimilinu. Fé-
lagskonur ætla að ganga frá
prjónlesi fyrir bazar félags-
ins.'Samtímis verður eitthv.
til skemmtunar. Kaffi verður
veitt á kostnað félagsins.
Leiðrétting-.
Meinleg mistök áttu sér
stað í frétt í blaðinu í gær
um nýtt póst- og símahús á
Akranesi. Þar féll niður ein
lína í umbroti, en málsgreiii
ín átti að byrja þannig:
Þakkir fluttu Hálfdán
Sveinsson, bæjarstjóri, fyr-
ir hönd bæjarins, o. s. frv.
11 Messa í Hall
grímsk. 13.10 Af
mæliserindi út-
varpsins _ um
náttúru íslands,
H: Móbergs-
myndunin (Guð
mundur Kjart-
ansson jarðfr.).
14 Miðdegistón-
leikar. 15.20
Endurtekið efni:
Bj. Th. Björns-
son listfr. talar
við Ásm. Sveins
son myndhöggv
ara. 15.45 Kaffitíminn. 16.15
Á bókamarkaðinum. 17.30
Barnatími. 18.30 Þetta vil ég
heyra. 20 Musterin miklu í
Angkor, III. erindi: Gullöld
guðkonunga (Rannveig Tóm-
asdójfir). 20.25 Musica sacra.
20.55 Spurt og spjallað í út-
varpssal. 2205 Danslög.
Mánudagur:
13.15 Búnaðarþáttur. 18 Fyr-
ir unga hlustendur. 20 Um
daginn og veginn.. 20.20 Ein-
söngur: Guðmundur Jónsson.
20.40 Leikhúspistíll. 21.10
Tónleikar. 21.30 Útvarpssag-
an: „Læknirinn Lúkas.“ 22.10
Hljómplötusafnið.
LAUSN HEILABRJÓTS:
n *• »’ *