Alþýðublaðið - 06.11.1960, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 06.11.1960, Blaðsíða 10
{> ■ ■ & & & # & & & & V & « Tilkynning Nr. 27/1960. Verolagsnefnd hefur ákveðið eftirfarandi hámarks- verð á bnenndu og möluðu kaffi frá innlendum kaffi brennslum. í heildsölu, pr. kg......................... Kr. 38,85 í smásölu, með söluskatti, pr. kg............— 46,00 Reykjavík, 4. nóv. 1960. V erðlagsst jórinn. - Félagslíf - » 'Q' ☆ -o > & ☆ ☆ ■& -3r ☆ Cr ☆ t Kvemsaflokkur Ármanns., tilkynnir: Stúlkur, sem áhuga hafa á fimleikum, mæti í íþrótta húsi Jóns Þorsteinssonar, Lindargötu 7, nk. mánudag kl. 8—J9 síðdegis. Glímufélagið Ármann. TÓNLEIKÁR í Þjóðleikhúsinu þriðjudaginn 8. nóvember 1960 kl. 20,30. Stjórnandi: PÁLL PAMPICHLER. E nleikari: RAFAEL SOBOLEVSKI. Efiiíiskrá: I. Strawinsky: Svíta nr. 1 fyrir kammerhljómsveit A. Khatchaturian: Fiðlukonsert L. Beethoven: Sinfónía nr. 4, B-dúr Aðgöngumiðasala í Þjóðleikhúsinu. . 6-10 ferm. gufuketill óskast keyptur. — Upplýsingar í Hljómsveit K. Lillendahls Söngvari: Óðinn Valdimarsson ÁRNI JÓNSSON & SIGURVEIG HJALTESTED Syngja aríur og dúetta úr vinsælum óperum Undirleikari: Ragnar Bjömsson Sími 35936. Albýðublaði9 KORKIÐJUNNI H.F. — Sími 14231. áuglýsingasíminn 14906 Menningartengsl íslands og Ráðstjómarríkjanna. Hljámleifcar Sovéflistamanna að Hótel Borg mánudag 7. nóvember kl. 21.00. Ræða: Haildór Kiljan Laxness Einieikur á pianó: Rögnvaldur Sigurjónsson Ræða: Magnús Kjartansson Einsöngur: Þuríður Pálsdóttir við undirleik dr. Páls ísólfssonar Ræða: Alexandroff, ambassador Sovétríkjanna Einleiku’- á fiðlu: Rafail Sobolevski Ávarp: V. I. Smimoff, prófessor. E:nsöngur: Mark Reshetin, bassi. Dans: BjÖrn R. Einarsson og hljómsveit. Aðgöngumiðar í Bókabúðum Kron, Bankastræti — Máls ocr M°nn r\&ar' Skólavörðustíg, og MÍR-saln- um, Þingholtsstræti 27. M. í. R. Evgenía Kalinkovitskaja. í Þjóðleikhúsinu í dag, sunnudaginn 6. nóvember 1960 kl. 15.00. Einleikur á fiðlu: Rafail Sobolevskí Einsöngur: Valentína Klepatskaja og Mark Reshetín frá Bolsjoj-óperunni í Moskvu. Undirleikari Evgenía Kalinkovitskaja. Aðgöngumiðar í Þjóðleikhúsinu frá kl. 13.00 í dag. Hljómleikarnir verða ekki endurteknir. 7. nóvemher-fagnaður Mark Reshetin Auglýsing um stjórnarkjör í Sjómannafélagi Reykjaviwr. Samkvæmt félagslögum fer fram stjórnar kosning í félaginu að viðhafðri allsherjarat- kvæðagreiðslu frá kl. 13,00 þann 25. nóvem- ber n.k. til kl. 12,00 daginn fyrir aðalfund. Framboðslistar þurfa að hafa borizt kjör stjórn fyrir kl. 22,00 þann 20. nóvember n. k., í skrrfstofu félagsins. Framboðslistum þurfa að fylgja meðmæli minnst 100 fullgildra félagsmanna. Reykjavík, 5. nóvember 1960. Trúnaðarmannaráð Sjómannafélags Reykjavíkur. Áskrift arsíminn e 1900 Sfúdeflfafélag Reyfc ivífcur Áðalfundur Stúdentafélags Reykjavíkur verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu í dag ki. 2 e. h. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. HÚSMÆÐUR: REYNIÐ K Ó L D ROYAL BÚÐINGANA UT SU$CL Bragðtegundir: Karamellu, Vanilla, Hindberja og Súkkulaði Búðingnrinn er tilbúðinn til mat reiðslu, aðeins þarf að hræra hann saman við 1/2 liler af mjólk, !áta hann standa í nokkrar mínútur og framreiða síðan í glösum eða skál. 10 6, nóv. 1960 — Alþýðuþlaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.