Alþýðublaðið - 10.11.1960, Page 2

Alþýðublaðið - 10.11.1960, Page 2
ÆSOTöCíK!Ka> ÞRJÚ MERKISAFMÆLi i IBtrtJðrai! GísSl J, Ástþórsson (áb.) og Benedlit Gröndal. — Fulltraar rit- íXtJðmar: Sigvaldi Hjilaarsson og IndriSi G. Þorsteinsson. — Fréttastjóri: i 9j8rgvin GuSmundsson. — Símar: 14 900 — 14 902 — 14 903. Auglýsingasíi_: ,14 900. — ASsetur: AiþýSuhusið. — PrentsmiSja AlþýðublaSsins. Hveriis- jfata 8—10. — Áskriftargjald: kr. 45,00 á mánuSi. í lausasðlu kr. 3,00 elnt SrtMaíandi: AiþýSuflokltuiinn. — Framkvæmdastjóri: Sverrii' Kjartansson. 'l 1 1 JOHN KENNEDY hefur verið kjörinn forseti Bandaríkjanna í einhverjum sögulegustu kosn- ingum, sem háðar hafa verið þar í landi. Hann hefur unnið glæsilegan sigur, þótt atkvæðamunur sé lítill, sökum þess að Nixon með Eisenhower &ð bakhjarli reyndist ekkert lamb að leika sér við og hafði að ýmsu leyti mikilvægt forskot. Frammi staða Nixons er raunar hin glæsilegasta, er hann fær yfir 30 milljónir atkvæða, þótt flokkur hans sé að jafnaði talinn allmiklu minni en Demókrat- ar'. Það er augljóst, að persónulegt val milli tveggja ungra forustumanna hefur verið kjarni kosning- anna. Þar sem atkvæði skiptust svo jafn milli þeirra, má kalla það bót í máli fyrir bandarísku þjóðina, að ekki var um meiri málefnaágreining að ræða'milli þeirra. Vænta má, að Kennedy standi nú við loforð sín og komi þjóðarskútu lands síns á hreyfingu, en honum hefur fundizt hún liggja við akkeri undir skipsstjórn hins aldna Eisenhowers. Þarf slík hreyfing vissulega að koma fram í þróttmeiri innanríkisstefnu, er leiði til meiri framleiðslu og •styrks, svo og þeirrar vísindaforustu, sem Banda ríkjamenn eiga að geta haft. Hún þarf að leiða til meiri lipurðar og hugkvæmni á sviði alþjóða- mála, svo að lýðræðisríkin finna nýjan þrótt í bar áttunni við kommúnismann og hinar nýfrjálsu þjóðir velji leið frelsis en ekki nýrrar ánauðar. Kennedy er yngsti maður, sem kjörinn hefur verið Bandaríkjaforseti og hinn fyrsti þeirra, sem fæddur er á tuttugustu öld. Hann er hinn fyrsti, sem yfirvinnur alla trúarlega hleypidóma og nær kjöri þótt hann sé kaþólskur, og væri betur að það boðaði öld meira umburðarlyndis í trúar- og kynþáttamálum. Fylgzt verður með því af athygli um allan heim, hvaða menn Kennedy velur í ráðuneyti siít. Hann á þar ýmissa góðra kosta völ í flokki sínum, ekki sízt í utanríkismálum, og er vonandi, að þar verði eftir að Kennedy fIytur í Hvíta húsið meira fram tak og frumkvæði en verið hefur. Áskrsftarsímf Alþyðublaðsins f er 24900 Í.DAG á frú Sigrún Marta Jónsdóttir gjaldkeri Sjúkra- samlags Sauðárkróks sextugs afmæli, Síðast liðið sumar varð maður hennar, Kristján E. Magnússon skrifstofumað- ur hjá Kaupféiagi Skagfirð- inga, líka sextugur, og var hans þá minnizt hér í blaðinu og víðar. Og á þessu ári áttu þau þrjátíu ára hjúskaparaf- mæli. Hafa þau um langt árab;l átt heima á Sauðárkróki, hún um hálfrar aldar skeið, en fædd er hún í Stóru-Gröf á Langholti í Skagafirði, hann í 56 ár og fæddur á Sauðár- króki. Hjónin bæði haía verið at- hafnasöm í kaupstaðarlífinu, og góð heim að sækja, er:da eiga þau rausnarheimili, sem prýtt er einhverju stærsta bókasafni úrvals hóka í ein- staklingseign í Skagafirði, — stóru hljómplötusafni sígildra tónverka, ágætum hljóðfær- um o. fl. Sígrún hefur gegnt mörgum | Hjónin Sigrún og Kristján. trúnaðarstörfum, m. a. verið kennari, sýsluskrifari og stað- gengill sýslumanns. Kristján er hins vegar formaður Bóka- safns Skagafjarðar, sem hann tók við af séra Helga Konráðs- syni, og mörgum öðrum trún- aðarstörfum gegr.ir hann og RÖÐULL RÖÐULL hefur gegnt, og þau hjón bæði verið í framboði fyrir Alþýðu- flokkinn við kosningar til al- þing's og sveítastjórnar. Alþýðublaðið óskar þessum merkishjónum allra heilla í tilefni þessa þrefalda afmælis þeirra á'árinú, og sérstakle.ga frú Sigrúnn með sextugs af- mælið í dag. Megi þau lengi ’ifa og menningarheiniiJi þeirra. Pökkun Framhald af 16. síða. Reykvíkingar hafa notfært sér vel þá heimsendingu kart- aflna, sem grænmetisverzlun-. in hefur gengist fyrir, en þó koma enn fleiri og kaupa kart- öflurnar sjálfir á staðnum. Chas McDeviit Shirley Douglas vinsæla söngparið úr kvikmyndum og sjónvarpi. HAUKUR MORTHENS — SIGRÚN RAGNARSDÓTTIR skemmta ásamt hljómsveit Arna Elfar. Borð tekin frá í síma 15327 — RÖÐULL Kennedy 25 Nixon 24 ska, var talningu ekki lokið, en Kennedy á undan. Nixon-ríkin eru: Colorado, Florida, Idaho, Indiana, lowa. Kansas, Kentuckv. Maine, Mon tana. Nebraska, New Hampsh- ire, Norður-Dakota. Ohio, Ok- lahoma. Oregon, Suður-Dakota, Utah, Wisconsin og Wyoming, oo auk þess er hánn á undan i Arizona, New Mexikó og Was- hineton. Þá hafa demókratar unnið MississipDÍ, en hinir 8 kjör- menn baðan eru ekki bundnii’ af að k.iósa Kennedy. 6 af 11 kjörmönnum frá Alabama eru heldur ekki bundnir. í ýmsum ríkjum voru úrslit- in miög naum og má geta sér- staklega Alaska. sein Kennedy vann með 467 atkvæðum, Haw- ai, sem hann vann með 172 at- kvæðum, Illinois. sem hann á endanum vann, eftir mikla tví- sýnu með 15.432 atkvæðum af rúmum 4 milljónum atkvæða. Minnesota vann Kennedy með rúmlega 15000 atkvæðum, ehl Nixon vann New Mexiko með um 2000 atkvæðum. I 2 ú°- eppy. 1960

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.