Alþýðublaðið - 17.11.1960, Qupperneq 14
Björgunarstörf . . .
Framhald af 7. síðu.
landsdrottningar stundaði þar
nám.
í Gordonstoun beitti dr.
Hahn uppeldisaðferðum sín-
um, lagði höfuðáherzlu á að
gera nemendur sína hæfa til
að taka öllu, sem að höndum
bar, með ró og festu. En hann
vanrækti ekki hina bóklegu
hlið og fékk marga þekkta
menn til að kenna þar. Skóla-
gjöldin fóru algerlega eftir
efnahag foreldra nemendanna.
En íþróttirnar eru ekki tak
mark í sjálfu sér að skoðun
Hahns, heldur tæki til þess
að auka sjálfsvirðingu drengj
anna Og vinnan var morgs
konar Drengirnir urðo að
]æra að sigla, þeir unnu á
bændabýlum og önnuðust l'eit
að týndum mönnum og björg-
unarstörf á sjó og landi. Hahn
segir: „Ég neyði drengina til
þess að öðlast reynslu. Því ó-
geðfelldara, sem þeim er eitt-
hvert starf, þeim mun meiri á-
stæða til þess að láta þá fást
við það, því aðeins á þann
hátt komast þeir yfir erfið-
leikana.“
Björgunarstörf og slysa-
varnir eru eins og fyrr segir
mikilvægur liður í starfsemi
drengjanna hans Hahns. Hann
lætur þá annast gæzlu við
ströndina til þess að koma
skipum í hafsnauð til aðstoð-
ar.
Það er tru dr. Hahn- að í
H.
M.
V.
Þvottavélar
3 stærðir með og án suðu.
Nýkomið
mikið úrval af:
LOFTLJÓSUM
VEGGLÖMPUM
BORÐLÖMPUM
Ávallt fyrirliggjandi mikið
úrval af heimilistækjum.
LUKTIN H.F.
Snorrabraut 44
Sími 16242.
þessu björgunarstarfi fái
menn útrás fyrir þörf sír.a til
að drýgja hetjudáðir. Hann
telur, að æskumenn séu í
sjálfu sér andvígir „góðverk-
um“, sem aoeins eru fram-
kvæmd til ao „gera góðverk".
Aftur á móti sé þeim eðlilegt
að vera stoltir af því, er leitað
er til þeirra þegar á ríður og
þá séu reyndar alfest.ir menn
reiðubúnir að leggja s:g fram.
1953 hætti dr, Hahn starf-
inu sem skólastjóri í Gordon-
stoun og hóf undirbúning
undir Atlantic College. Hug-
myndin er nú að komast til
framkvæmda, en mörg fjár-
málafyrirtæki hafa heitið
hjálp sinni. Hahn ætlar fvrst
að stofna skólann í St Don-
ats-kastala, en síðar eiga fleiri
að fylgja á eftir. Og hann
dreymir um, að drengir frá
kommúnistalöndunum . komi
einnig í skóla sinn.
Dr Kurt Hahn segir að
fimm atriði séu táknræn fyrir
úrkynjun vorra tíma: Minnk-
andi líkamleg hæfni (sem staf
ar af hinum fullkomnu flutn-
ingatækjum). Skortur á sjálf-
stjórn (stafar af aukinrii notk
un deyfilyfja). Skortur á fram
kvæmdasem; (allir vilja helzt
vera áhorfendur, en ekki ger-
endur) Minnkandi hæfni til
verka (orsökin er hnignun
handíða) og loks minnkandi
samúð.
En Hahn telur að þetta megi
lækna með einfödum aðferð-
um. Taka verður upp jákvæða
afstöðu til hlutanna, treysta
meðfæddum góðleik fólks og
trúa á fegurðina. Mannleiki er
fyrsta og síðasta boð dr. Kurt
Hahn skólamannsins og Gyð-
ingsins, em fangelsaður var
af hatursmönnum fólkslns og
dreymir nú um nýskipan
skólamála og uppeldisaðferða.
ÍÞRÓTT1R
Framhald af 10. síðu.
Til félagsins kom í helmsókn
eitthvert sterkasta knattspyrnu
lið, sem komið hefur til íslands,
Dynamo Moskvu og lék hér 3
leiki. Er ætlast til að Fram
endurgjaldi heimsókn þessa á
næsta ári og er undirbúningur
að þeirri ferð hafinn.
Eftirtalin félög komu með
yngri flokka og gistu í félags-
heimili Fram og léku hér leiki:
Vestri ísafirði, Þór Vestmanna-
eyjum og íþróttabandalag
Akraness.
Flokkar félagsins fóru flest-
ir keppnisferðir út á land. 2.
flokkur fór til ísafjarðar, 3.
flokkur til Akureyrar, 4. flokk-
ur til Vestmannaeyja og 5.
flokkur til Akraness og er mót-
tökuaðilum á viðkomandi stöð-
um þakkaðar ágætar móttökur
og fyrirgreiðsla.
Allmikill áhugi var fyrir
knattþrautum K S í og luku
27 drengir bronseprófi, 6 silfur-
prófi og 1 gullprófi, Helgi
Númason. Um æfingar þessar
sá að miklu leyti Hallur Jóns-
son.
Auk íþróttastarfsemi hélt fé-
lagið uppi víðtækri starfsemi
fyrir yngri flokka félagsins, að
nokkru í samvinnu við Æsku-
lýðsráð Reykjavíkur. Var hér
um að ræða skemmtifundi, tafl
kvöld o. fl.
HANDKNATTLEIKUR
Formaður handknattleiks-
nefndar var Guðni Magnússon
en þjálfarar Axel Sigurðsson,
Sveinn Ragnarsson og Guðni
Magnússon.
Á árinu sigraði Fram í 3
mótum.
Meistaraflokkur vann II.
deild með yfirburðum og færð-
ist upp í I. deild.
3. flokkur vann Reykjavíkur
mót og 2. flokkur kvenna vann
íslandsmót í útihandknattleik.
Bikar sem bezti handknatt-
leiksmaður félagsins hlaut
Hilmar Ólafsson.
Þjálfari hefur verið ráðinn
Karl Benediktsson, hinn kunni
handknattleiksmaður, en hann
sótti þjálfaraámskeið í ‘Vejle
í Danmörku sl. ár og vænta fé-
lagsmenn mikils af starfi hans.
FÉLAGSSVÆÐI
Bæjarstjórn Reykjavíkur út-
hlutaði félaginu svæði við
Miklubraut á 50 ára afmæli fé-
lagsins 1958. Vegna fram-
kvæmda bæjarins hefur ekki
verið unnt að ganga frá endan-
legu skipulagi og hafa staðið
yfir samningar milli bæjaryfir-
valda og félagsins um stærð og
legu svæðisins. Er máli þessu
nú svo langt komið að hægt er
að sjá fram á byrjunarfram-
kvæmdir á árinu. Á svæði
þessu, sem er norðanmegin
Miklubrautar, verða 3 fullstór-
ir leikvellir auk handknattleiks-
vallar og sparksvæðis.
STJÓRNARKOSNING
Fráfarandi formaður, Har-
aldur Steinþórsson, baðst und-
an endurkosningu eftir 5 ára
formennsku og var honum sér-
staklega þakkað mikið og vel
unnig starf í þágu félagsins. —
Formaður var kjörinn Jón
Magnússon,
Aðrir stjórnarmeðlimir eru
Hörður Pétursson, varafor-
maður, Sæmundur Gíslason,
gjaldkeri, Sveinn Ragnarsson,
ritari. Sigurður Hannesson,
fjármálaritari, Birgir Lúðvíks-
son, formaður knattspyrnu-
nefndar og Svan Frðgeirsson
formaður handknattleiksnefnd-
ar. í 'varastjórn voru kosnir:
Böðvar Pétursson, Björgvin
Árnason og Gylfi Hinriksson.
Endurskoðendur voru kosnir:
Jón Jónsson og Kristján Frið-
steinsson.
Tvö met
A SUNDMÓTI ÍR í gærkvöidi
dóttir 2 íslen/k met. í 50 ni.
setti Hrafnhildur Guðmunds-
bringusundi á 38,7 sek. og 100
m. á 1:23,6 mín,.
14 17. nóv. 1960 — Alþýðublaðið
SLYSAVARÐSTOFAN er op-
in allan sólarhringinn. —
Læknavörður fyrir vitjanir
er á sama stað kl. 18—8.
Sírni 15030.
:*-:':*^**'*'*:*:v*:*>x;
t tó?v—
•;.V.
Flugfélag
íslands h.f.:
Millilandaflug:
Hrímfaxj er
væntanlegur
til Rvk. kl. 16,
20 í dag frá K-
mh. og Gias-
gow. Flugvél-
in fer tíil Glas-
gow og Kmh.
kl. 08,30 í
— Innanlands-
flug: I dag er áætlað að fljúga
til Akureyrar (2 ferðir), Eg-
ilsstaða, Kópaskers, Patreks-
fjarðar, Vestmannaeyja og
Þórshafnar. — Á morgun er
áætlað að fljúga til Akureyr-
ar, Fagurhólsmýrar, Hornal': ,
ísafjarðar, Kirkjubæjarkl. og
Vestmannaeyja.
fyrramálið.
Loftleiðir h.f..:
Leifur Eiríksson er vænt-
anlegur frá New York kl. 08,
30, fer til Glasgow og London
kl. 10.00.
Eimskipafélag
fslands h.f.:
Dettifoss kom til
Rvk 13.11. frá
New York. Fjali-
foss fór frá Lon i-
on 15.11. til Rott
erdam, Antwerpen og Ham •
borgar. Goðafoss fer frá Rvk
kl. 20.00 í kvöld 16.11. til
Flateyrar, Súgandafjarðar,
ísafjarðar og norður- og aust
urlandshafna. Gullfoss fór frá
Kmh. 15.11. til Leith og Rvk.
Lagarfoss fór frá Flateyri 15.
11. til Súgandafjarðar, Ísaíj.,
Hólmavíkur, Siglufjarðar, —
Dalvíkur, Húsavíkur, Norðfj.
cg þaðan til Hamborgar, — -
London, Grimsby og Hull. —
Reykjafoss fór frá Rotterdam
15.11. til Hamborgar, Kmh.,
Gdynia og Rostock. Selfoss
fór frá Hamborg 411. til New
York. Tröllafoss fer frá Vest-
mannaeyjum 18.11. til Siglu-
fjarðar, Akureyrar, Seyðis-
fjarðar, Norðfjarðar og Eski-
fjarðar og þaðan til Liver-
pool. Tungufoss fer frá Rvk
annað kvöld 17.11. til ísa-
fjarðar, Sauðárkróks, Húsa-
víkur, Akureyrar, Siglufj. og
Eskifjarðar og þaðan til Sví-
þjóðar.
Skipaútgerð rikisins:
Hekla er í Rvk. Esja er
væntanleg til Akureyrar í dag
á vesturleið. Herðubreið fer
frá Rvk síðd. í dag austur um
land til Akureyrar. Þyrill er
á leið frá Rvk til Rotterdam.
Herjólfur fer frá Vestmanna-
eyjum kl. 22 í kvöld tii Rvlc.
Baldur fer frá Rvk í kvöld
til Snæfellsness-, Hvamms-
fjarðar- og Gilsfjarðarhafna.
Hafskip h.f.:
Laxá fór 15. þ. m frá Pat-
ras, áleiðis til Cagliare.
Jöklar h.f.:
Langjökull er í Leningrad.
Vatnajökull er í Rotterdam
og fer þaðan í kvöld áieiðis
til Rvk.
Frá Guðspekifélaginu: Rvík
urstúkan heldur fund í
kvöld, fimmtudaginn 17. þ.
þ. kl. 8,30 síðd. á venjuleg-
um stað. Fundur þessi er af
mælisfundur. Sigvaldi
Hjálmarsson flytur erindi:
„Guðspeki í nútlíð og fram-
tíð“. Þá flytur Gretar Fells
erindi, er hann nefnir „Guð-
spekin og ég,“ auk þessa
verður einsöngur: Björn
Þorgeirsson- með undirleik
Skúla Halldórssonar. Kaffi
að lokum. Gestir velkomnir.
ALÞINGI: — Fundur samein
aðs þings í dag 17. nóv. —
1. Rannsókn kjörbréfs. 2.
Fyrirspurnir: a) Samstarfs
nefndir launþega og vinnu-
veitenda. b) Lífeyrissjóður
fyrir sjómenn, verkamenn
o. fl. c) Rannsóknarmál
ríkisins. — Fundur í E-D,
einnig í dag: 1. Ræktunar-
sjóður og Byggingarsjóður
sveitabæja. 2. Skemmtana-
skattsviðauki. 3. Bjargráða-
sjóður íslands. Dagskrá N-D
í dag: 1. Happdrætti Há-
skólans. 2. Heimild til að
veita Friedrich Karl Lúder
atvinnurekstrarleyfi.
Æskulýðsfélag Laugarnes-
sóknar: Fundur í kirkju-
kjallaranum í kvöld kl. 8,30.
Fjölbreytt fundarefni. Séra
Garðar Svavarsson.
Fimmtudagur
17. nóvember:
12,00 Hádegisút
varp. 13,00 „Á
frívaktinni“. —
14,40 „Við, sem
heima sitjum.“
15,00-16,30 Mið
degisútvarp. —■
18,00 Fyrir
yngstu hlustend
urna. 18,30 Þing
fréttir. — Tón-
leikar. — 19,30
Fréttir. — 20,00
Einsöngur: Rússneski bassa-
söngvarinn Mark Reshetín
syngur; (Hljóðr. á samsöng í
Þjóðleikhúsinu 6. þ. m.). 20,
30 Kvöldvaka: a) Lestur forn
rita: Lárentíusar saga Kálfs-
sonar; IV. (Andrés Björnss.).
b) Ólafur Sigurðsson á Hellu
landi flytur vísnaþátt úr
Skagafirði. c) Guðrún Á. Sím
onar syngur íslenzk lög. d)
Siglingar til Englands á stríðs
árunum, — frásögn Bessa
Gíslasonar skipstjóra (Stefán
Júlíusson rithöfundur). —
21,45 íslenzkt mál (Ásgeir BI.
Magnússon cand. mag.). 22,00
Fréttir. 22,10 Upplestur: Kafli
úr ævisögu Halldórs Kiljans
Laxness, eftir Peter Hallberg
(Þýðandinn, Björn Th. Björns
son les). 22,30 Kammertón-
leikar. 23,05 Dagskrárlok.
LAUSN HEILABRJÖTS:
242—44 = 193
■ : ~f" —
11x11 = 121
22+55 = 77