Alþýðublaðið - 19.11.1960, Qupperneq 1
MWWWWWWWMtWWWWW
mmuD
41. árg. — Laugardagur 19. nóv. 1960 — 264. tbl.
AÐALFUNDI LÍÚ lauk
í fyrrinótt. Sverrir Júlíus
son var endurkjörinn for
maður sambandsins. Var
ákveðið að fundur yrði
haldinn að nýju ekki síð
ar en 12. desember n.k.
en þá skal tekin endan-
leg ákvörðun um það
hvað gera skuli af hálfu
LÍÚ til að tryggja við-
unandi starfsgrundvöll
á komandi ári. Ákveðið
var að hefja ekki róðra
nema náðst hafi samning
ar við fiskkaupendur um
kjör og fiskverð. í lok
fundarins fór Lúðvík Jós-
epsson miklar hrakfarir.
Flutti hann tillögu um að
LIÚ setti ríkisstjóninni
bein skilyrði og hefði í
hótunum en tillaga hans
var kolfelld og hlaut að"
eins 2 atkvæði.
Ályktun LÍÚ um afkomuhorf
ur útvegsins hijóðar svo:
,,Fundurinn teiur, að í lög-
unum um efnahagsmál, sern.
tóku gildi 20. febrúar s. 1„ hafi
ekki verið^tekið nægilegt tillit
til þarfa sjávarútvegsins. Þar
við hefur bætzt stórkostlegt
| verðfall á fiskimjöli og lýsi um-
I fram það, sem gert var ráð fyr-
ir. Auk þessa hefur orðið mikill
aflabrestur hjá togurunum og
miikill hallarekstur á síldveið-
unum á sumar- og haustvertíð.
Af þéssum ástæðum hefur
heildarafkoma útvegsins á
þessu ári orðið mjög slæm og
fjöldi útvegsmanna og útgerð-
arfyrirtækja komizt í greiðslu
þrot, svo að ekki hefur verið
hægt að inna af hendi nauðsyn-
legar greiðslur, t. d. eru vá-
tryggingariðgjöld báta- og tog
araflotans í almennum vanskil
um
Framhald á 2. síðu.
1
FYRIR tíu árum koin
liann hingag og kepnti við
íslenzka íþróttamenn, nú
er hann á góðri lerð að
verða kvikmyndastjarna.
Stúlkunum íslenzku kvað
hafa litist afbragðs vel á
hann. Munið brð eftir hon
um — og þekkið þð hann
aftur, stúlkur? Þetta er
Bob Mathías, sem varð
tugþrautarmeistari á Ol-
ympíuleikunum í London
fyrrr tólf árum. Hér er
hann (pilsklæddur að bezt
verður séð) í myndinni
,Stríðshetjan frá Krít“.
Toppfundur
London, 18. nóvember.
(NTB-Reuter).
ADENAUER kanzlari Vest-
ur-Þýzkalands mun dvelja í
Lundúnum 12.—13. desember
næstkonrand/ og ræða við Mac
millan, forsætisráðherra
Breta.. Er hinn síðarnefndi sá,
er til viðræðna þessara býður.
Kunnugir fullyrða að einkum
verði rætt um möguleikana á
toppfundi austurs og vesturs
1961 og Berlínarvandamálið.
París, 18. nóvember,
(NTB-Reuer-AFP).
66 ÞINGMENN í fulltrúa-
deild franska þingsins, 25 jafn-
aðarmenn, 24 óháðir íhalds-
menn og 17 radikalir, lögðu í
dag fram vantrauststillögu á
stjórn Debrés vegna áætlunar-
innar um að koma á- fót eig/n
atómher Frakka. Þar með er allt
tilbúið fyrir önnur meirihátt-
ar átökin um tillögu stjórnar-
WWWWWWWWWtWWWWMWWWWWWtWWW
^ ^ hHjómplötuklúbburinn
Á 4. og 5. síðu blaðsins í dag er framhald plötuli'stans,
sem HljómplötukJúbbur Alþýðublaðsiiis byrjaði að birta
í gær. Á þriðjudag komum við með síðasta kafla 1/stans
— jazz- og dægurlagaplötur.
Pöntunarseðill fyrir væntanlega meðlimi cr á 14. síðu.
Við göngum út frá, að þú vitir nú þegar hvað hér er á
ferðinni. Við sögðum rækilega frá bví í gær: Alþýðublað/ð
hefur stofnað hljómplötuklúbb og meðlimir fá plöturnar á
kostnaðarverði.
Annars veitir afgreiðsla blaðsins (14900) allar upplýs-
ingar.
innar á þrem vikum. Debré hef
ur áður lýst því yfir, að krefj-
ast traustsyfirlýsingar vegna á-
ætlunarinnar. I fyrra skiptið
| var vantrauststillaga stjórnar-
andstöðunnar felld með 207 at-
kvæðum og skorti aðeins 70 at-
kvæði til að fella stjórnina.
I þetta skipti er hætta á, að
enn fleiri meðlimir stjómar-
andstöðunnar greiði vantraust-
inu atkvæði, þegar það kemur
til atkvæðagreiðslu í næstu
viku, sennilega á mánudag eða
þriðjudag, Stafar það af því, að
margir íhaldsrruenn hafa skelfzt
vegna hinnar frjálslyndu af-
stöðu de Gaulles, forseta, til
lausnar Algiersmálsins.
Áætlanir um atómherinn og
stefna de Gaulle í Agiermálinu
hafa skapað það ástand, að póli-
tískt baktjaldamakk hefur auk
izt með hverjum deginum og
sýnir að bæði de Gaulle og and
stæðingar hans í Algiermálinui
berjast við tímann.
Öfgafullum þjóðernissinnum
er Ijóst, að takist de Gaulle að
| halda þjóðaratkvæði muni yf-
ir gnæfandi meirihluti frönsku
þjóðarinnar styðja Algierstefnu
hans, en þá er grundvöllurinn
fyrir að halda núverandi á-
standi í Algier fallinn á brott.
Jafnvel öfgamennirnir viður-
kenna, að þá muni herinn í Alg
ier ekki gera neina uppreisn
gegn stjórninni í París. Þeim
er líka ljóst, að án stuðnings
hersins er vonlaust að koma á
óháðri franskri stjórn í Algier
eða steypa fimmta lýðveldinu.
Af þessum sökum neyta öfga
menn allra bragða til að koma
í veg fyrir þj óðaratkvæðið —
Næsta alvarlega athöfn þein’a
gegn stjórninni verður því at-
kvæðagreiðslan í næstu viku.
Framhaid á 14. siðu.