Alþýðublaðið - 19.11.1960, Side 3
Leopoldvílle, 18, nóv.
(NTB-AFP).
UPPREISN geisaði um ger-
vallt Norður-Katanga í dag og
fara flokkar ungra Baluba-
f GÆRKVÖLDI var haldinn
fundur í Alþýðuflokksfélagr
ísafjarðar. Þar fór m. a. frant
kosning fulltrúa á flokksþing,
og voru þessir kjörnir:
Aðalfulltrúar:
Gunnlaugur Ó. Guðmundsson,
póstfulltrúi.
Þórður Einarsson, afgreiðslum.
Varafulltrúar:
Stefán Stefánsson, innheimtu
maður.
Eyjólfur Jónsson. verðgæzlu-
maður.
MMWMHHMHHHWWmW
Gylfi
varð
fyrstur
MENNTAMALARAÐ-
HERRA varð fyrsti jneð-
lintur Hljómplötuklúbbs
Alþýðublaðsrns. — Hann
hringdi snemnta í gær og
lét skrá sig í klúbbinn.
Annars er þetta helzt að
frétta af fyrstu vrðbrögð'-
um almennings: ÞAU
GÁTU EKKI VERIÐ
BETRI.
Hringingarnar dundu
á blaðinu | allan gærdag
og meðlrmirnir sópuðust
inn í félagð.
Eins og tekið var frant
í fréttinnj f gær, er Hljónt
plötuklúbbur Alþýðu-
blaðsins einungis hugsað
ur sem þjónusta vrð les-
endur. Hann er ekki gróða
fyrirtæki; plöturnar eru
seldar við kostnaðaverðr.
Fyrsti plötulistnn birt-
st í gær, annar er í blað-
rnu í dag (4. og 5. síða) og
svo verður enn skrá yfir
plötur í þriðjudagsblað-
inu.
Að ÖIlu athuguðu mæl-
unt við heldur með því, að
þú gerrst meðlintur.
Kynntu þér að minnsta
kosti skilmálana.
Afgrerðslan veitir allar
upplýsingar.
WWWHHWHWHHHHHV
manna, vopnaðir byssum, kylf
um, reiðhjólakeðjum og bog-
unt og örvum, um landið og
valda dauða og eyðileggingu.
Uppreisnin er svo áköf, að
lið Katanga-stjórnarinnar
verður á næstu dögunt ann-
aðhvort að flýja eða láta af
má sig, segja menn í Leopold-
ville.. Enginn m/skunn er sýnd
né fangar teknir. Balubantcnn
afsaka dráp sán með því, að
unt sé að ræða hefndir fyrir
fjöldaaftökur þær, sem Kat-
angaliðið hafi byrjað á. Lög-
regluliðs Katangastjórnar seg
ir hins vegar, að það hafi
neyðzt til að grípa tíl söntu
varnaraðferða sem Baluba-
menn.
Reuter segir, að varðflokkur
frá SÞ hafi í gær fundið lík
80 Afríkumanna nálægt Lang
ive, þar sent óeirðir ltafa ver-
ið undanfarið. Talsmaður SÞ
í Leopoldville asgði í dag, !að
enn væri ekki vitað um nán-
ar/ atriði þessa ntáls. Það voru
herntenn frá Eþíópíu, sent lik-
in fundu. AFP segir, að menn
telji, að þessir 80 ntenn hafi
verið drepnir í átökum ýntissa
ættbálka, en ekki í bardögunt
Balubantanna og lögregluliðs.
í Manono segir Reuter, að
30 ntanns hafi verið drepnzr
síðustu daga. Herflokkur frá
Nígeríu er á leið til Albert-
ville og héraðanna þar í kring
til að styrkja hið aðþrengda
lið írskra og eþíópskra SÞ-her-
Sama
afla-
leysið
SAMA aflaleysið hefur verið
hjá togurunum undanfarið og
hafa togararnir verið að sigla
með lítinn afla. Mikilf hráefna-
skortur er hjá frystihúsuuum í
Reykjavík.
í gær seldi togarinn Karls-
efni afla sinn í Cuxhaven, 99
lestir fyrir 62,994 mörk. — í
fyrradag seldi Askur í Bremer-
haven 90 lestir fyrir 60,700
mörk og Sléttbakur seldi einn-
ig í gær 86 lestir fyrir 57,000
mork. Má þetta teljast gott verð
miðað við hinn lélega afla. —
Satt að segja hefur verðið á
Þýzkalandsmarkaði verio ágætt
undanfarið en gallinn hefur
verið sá, að íslenzku togararnir
hafa neyðzt tif þess að sigla
með mjög lítinn afla;
manna þar. AIls munu nú vera
um 4000 SÞ-hermenn í Norður
Katanga.
AFP segir, að uppreisnin
geisi með sérlegri villi-
mennsku á svæðunum við Buk
ama, Manono, Luena, Kabon-
go og Mukula, þ. e. a. s„ við
landamæri Katanga og hérað-
anna Kivu og Kasai.
Auk þess að berjast við lög-
reglulið Katangastjórnar eiga
Balubamenn einnig í baráttu
við Kanioka-æittbálkinn og
hefur það valdið því, að menn
/if öðrum ættbálkum flýja
umvörpum úr námum og af
öðrum vinnustöðum.,
Bærinn Kabongo er algjör-
lega umkringdur Balubamönn
um og hefur setulið Katanga-
stjórnar, sem stjórnað er af
evrópskum liðsforingjum beð-
ið SÞ um aðstoð til að koma
í veg fyrir blóðbað.
Fá ekki 10 °jo
VEGNA blaðafregna um 10%
kauphækkun í ríkisprentsmiðj-
úftni Gutenberg þykir rétt að
skýra frá því, að hinn 15. þ. m.
var forstjóra prentsmiðjunnar
tilkynnt, að ríkisstjórnin gæti
ekki fallist á umrædda kaup-
hækkun og telji heimild skorta
til slíkrar ákvörðunar án sam-
þykkis ráðherra.
Dóms- og kirkjumálaráðun.,
18. nóv. 1960.
r • ^ I • ••
Sigur i k/or-
dæmi Bevans
London, 18. nóvemþer.
(NTB-Reuter).
jafnaðarmaðurinn
Michael Foot vann öruggan sig
ur í aukakosn/ngunni í hinu
gamla kjördæmi Aneúrins Bev-
ans í Ebbw Valley í Wales. —
Hlaut Foot 20.528 atkvæði, —
íhaldsmaðurinn 3.799 og hinn
frjálslyndi 3,449, en þjóðernis-
flokkur Wales halut 2.091 atkv.
Jafnaðarmienn höfðu þannig
16.729 atkvæða meirihluta í
stað 20,922, sem var meirihluti
Bevans sáluga við síðustu kosn
ingar. Sigur Foot er meiri en
jafnvel stuðningsmenn hans
óraði fyrir. Hann var að berjast
við þrjá flokka, en Bevan hafði
á sínum tíma aðeins fhalds-
manninn að kljást við. Stjórn-
málamenn á staðnum gerðu yf
Afríka fyrir
Afríkumenn
FORSETI Frönsku-Kongó, —
Abbed Fulbert Voulou, stakk í
dag upp á því á SÞ-þing/nu, að
þjóðhöfðingjar sjálfstæðu Afr-
íku-ríkjanna kæmu saman og
reyndu að finna lausn á vanda-
málum Belgísku-Kongó. For-
sctinn lagði til, að lýst yrði yf-
ir nokkurs konar Monroe-kenn
ingu fyrir Afríku, Afríka fyf-
ir Afríkumenn.
irleitt ráð fyrir, að persónu-
fylgi Bevans væri 5000 atkv.
Við kosningamar fengu jafn-
aðarmenn 68,7% atkvæða, —
íhaldsmenn 12,7%, frjálslyndir
11,6% og þjóðernissinnar 7%.
Við kosningarnar í fyrra litu
tölurnar þannig út: Jafnaðar-
mlenn 81%, íhald 19%. — Nú
greiddu 76,1% atkvæði á móti
85,8% við kosningarnar í fyrra.
Nr. 1 ríkiö
Nr. 2 verka
mennirnir
VBerlín, 18. nóv.
(NTB—AFP).
Hin nýja vrúnumála-
löggjöf Austur-Þýzka-
lands bannar verkföll, tak
markar frelsi manna til að
skipta um vimiustað og á-
kveður að full laun skuli
því aðeins greiðast, að
vrnnan sé fyrsta flokks,
bæði að gæðum og tíma-
lengd. Segir svo í fréttum
er hafa þetta eftrr góðum
heimildum í Austur-Ber-
lín.
í. greinargerð fyrir lög-
gjöf þessari segrr, að hags
munir verkalýðsins séu
númer tvö, hagsmunir
ríkisrng séu númer eitt.
Vinnumálalöggjöfin eigi
aðerns að hugsa um fram-
kvæmd sósíalsmans. —
Heildarsamningar koma
nú í stað heimilda hinna
einstöku atvinnugreina til
að gera sjálfar út um kaup
og kjör. Reyndar hefur
sú heimild ekki verrð not
uð í mörg ár.
Þeir, sem undirrita hina
nýju samninga, eru for-
ystumaður hverrar at-
vinnugreinar, en hann út-
nefnir ríkið, og forstjóri
efndar atvinnugreinanna,
e þar sitja fulltrúar for-
stjóra og verkamanna. Á-
kveður ríkið nú bæði
vinnumálalöggjöfina og
laun verkamanna. Áður
höfðu verkamenn form-
legt leyfi til að gera verk-
föll en nú hefur það leyfi
vrið fjarlægt úr vinnu-
málalöggjöfinni.
MMWM4MMMMMMWMMW
LANDSBANKINN
KEYPTI ALLT
í GÆRDAG fór fram uppboð
í Hafnarfirð/ á hinum ýmsu
eignum úr þrotabúi Jóns Gunn-
arssonar, útgcrðarmanns. Var
þá boðin upp fiskverkunarstöð
og bátarnir, Blíðfari, Haraldur
og Haförn.
Margt manna var viðstatt upp
boðið. Fyrst var boðin upp fisk
verkunarstöðin. Þar voru tveir
um boðið, Landsbankinn og
Lýsi og mjöl h.f. Var stöðin sleg
in Landsbankanum fyrir 2 mill-
jónir krónur. Síðan voru bátarn
ir boðnr upp hver á fætur öðr-
um.
I Fyrstur fór Haförn, sem var
sleginn Landsbankanum fyrir
14,2 milljónir. Blíðfari var einn-
ig sleginn Landsbankanum, og
fór hann fyrir IY2 milljón. Þeg-
ar v.b. Haraldur var boðinn upp
— voru tveir um boðið, það er
Landsbankinn og Fiskiðjuver
ríkisins. Var boðið nokkrum
sinnum, en að lokum bar Lands
bankinn sigur úr býtum með
340 þús. króna boði.
Umboðsmaður Landsbankans
var Björn Ólafsson, og eftir boð
um að dæma komu ekki ann-
að til greina en að Landsbank-
inn keypti allar eigurnar. I.-ík-
legt er, að bankinn hafi gert
þetta til að eiga það ekki á
hættu að bátarnir og fiskverk-
unarstöðin yrði selt fyrir hálf-
virði eða þaðan af rninna.
AlþýðublaSið — 19. nóv. 1960 3