Alþýðublaðið - 19.11.1960, Page 10

Alþýðublaðið - 19.11.1960, Page 10
 \ l 1 V í r f ) f ! ; t i i. i - » r f a* | i SambandsráÖsfundur ÍSÍ: Mörg mál rædd á fundinum Sambykkt að stofna sér- samband í körfuknattleik Ritstjóri: Örn Eiðsson FUNDIJR var haldinn í Sam bandsráði ÍSÍ laugard. 12. nóv., 1960 í húsakynnum ÍSÍ, Grund arstíg 2 A, Reykjavík. Fundinn setti og stjórnaði Ben. G. Waage, forseti ÍSÍ, — fundarritari var Hannes Þ. Sig- urðsson, ritari ÍSÍ. í upphafi fundarins minntist forseti ÍSÍ íþróttavelunnara, er látist höfðu frá síðasta Sambands- fundi ÍSÍ, það voru: Ölafur Sigurðsson, kaupmaður, Einar Kristjánsson, forstjóri, Guðmundur Stefánsson, glímu- kappi, Margrét er 14 ára HIN efnilegra sundkona ís- firðinga, Margrét Óskars- dóttir er 14 ára en ekki 15, eins og skýrt var frá á íþróttasíðunni í gær. Júlíus V. Hafstein, frv. sýslum., Vilhjálmur Finsen, frv sendih., Olaf Helset, frv. forseti norska íþróttasambandsins, Tage Erikson, frv. form. sænska frjálsíþróttasambandsins. Bað forseti fundarmenn að minnast hinna látnu og risu fundarmenn úr sætum í virð- ingarskyni. Á fundinum voru fluttar skýrslur framkvæmdastjórnar ÍSÍ og sérsambandanna (FRÍ, GSÍ, HSÍ, KSÍ og SSÍ) svo og Bókasjóðs ÍSÍ. Að öðru leyti voru helztu gjörðir fundarins þessar: SLYSATRYGGING íþróttamanna. Lögð var fram á fundinum greinargerð frá nefnd, er at- hugað hafði mál þetta ásamt ýmsum gögnum. Guðjón Han- sen tryggingarfræðingur, flutti framsöguræðu. Samþykkt var eftirfarandi tillaga: Dan. Waern, Svíþjóð og Elliott í keppni. „Sambandsráðsfundur ÍSÍ, haldinn laugard. 12. nóv. 1960 lýsir yfir þeirri skoðun sinni að stefna beri að stofnun Slysa- tryggingarsjóðs íþróttamanna á vegum ÍSÍ. Telur fundurinn rétt að þeim gögnum, sem út- býtt hefur verið á fundinum um mál þetta. verði send sam- bandsaðilum ÍSÍ, til athugun- ar og nefnd sú, sem vinnur í málinu. kanni frekar vilja þess ara aðila og leggi sínan niður- stöður sínar fyrir íþróttaþing ÍSÍ 1961, eins og samþykkt var á íþróttaþngi 1959“. SKIPTING Á % HLUTA SKATTTEKNA ÍSÍ MILLI SÉRSAMBANDANNA. Samþykkt var eftirfarandi: Sambandsráðsfundur ÍSÍ, — haldinn 12. nóv. 1960, samþykk ir að skipta % af skatttekjum ÍSÍ árið 1960 á eftirfarandi hátt milli sérsambandanna: Kr. Knattspyrnusamb íslands 2.000 Frjálsíþróttasamb. íslands 5.000 Skíðasamb. íslands 2.800 Handknattieikssamb. ísl. 2.900 Golfsamband íslands 2.000 Sundsamband íslands 2.300 Samt. kr. 17.000 Nái Vá skattteknanna ekki kr. 17.000,00, lækka framan- greindir styrkir í sama hlut- falli. Ellioft fapaði i? HERB. ELLIOTT varð anii ar í víðavangishlaupi í Erig- landj í vikutini. Hann keppti fyrir Cambridge og sveit skól- ans sigraði. Sigurvegari varð Tim Briault, en hann hljóp vega lengdina 10,5 icm.. á 35:54.0 mín., en Elliotj fékk tímanti 36:34,0 mín. Briault er einnig í Cambridge. í öðru sæti sveita- keppninnar varð Royal Air Force. Ársbing FRÍ hefst í dag ÁRSÞING Frjálsíþróttasam- bands íslands hefst á skrifstofu ÍSÍ að Grundarstíg 2A kl. 4 í dag. Þinginu lýkur á morgua og hefst þá kl. 2. Handknatt- leiksmót fyrir 4. flokk ETNS og áður hefur komið fram í blöðum hyggst HKRR halda sérstakt mót fyrir 4. flokk, st. ax að loknu Reykja- víkurmótinu. Þátttaka tilkynn- ist HKRR í síðasta lagi 28. nóv. en fylgja skal 35 kr. þátttöku- gjald fyrir hvern flokk. um stofnun sérsambands, sam- anb. 25. gr. laffa ÍSÍ, samþykk- ir sambar'ds'ráð='f'Tndur ÍSÍ, 12. nóv. 1960, stofnun sérsam- bands fyrir körfuknattleik. SOFNUN SAMBANDS FYRIR KÖRFUKNATT- LEIK Samþvkkt var eftirfarandi: Með tilliti til þpss áhuga er ríkiandi er um stofnun sérsam bands fvrir körfuknattleik og fyrir lÍErgur b°iðni 7 héraðs- sambanda og sérráðs um stofn- un slíks sérsambands. og þar j með uppfyllt grundvallaratriði ÞESSI mynd var tekin í ;; síðasta leik tékkneska liðs- j| ins Gottwaldov hér á landi J! á þriðjudagskvöld. — Leik I! nrinn var geysiharður eins I; og komið hefur f-am í j; btaðaskrifum. Um tíma lá við slagsmá’um. Þegar Ji myndin var tekin var ver- !! ið að leika „maður á mann“ og Hjalti markmaður hljóp j; út til að bjarga marki. — j; (Ljósm.: Sv. Þormóðsson). ;[ Sambandsráðsfundur SÍ, —• haldinn 12 1960. heimil- ar stjórn BóVaúte-áfunefndar ÍSÍ að afh-r>^'. Körfuknatt- -leikssamba"^1' fc'l-'nds að gjöf upplag Kö-fuknattleiksreglna, sem hún hnfur gefið út og er óselt. ! Á HUGA M.A NN AREGLUR ÍSÍ: , . Samþyk>+ ■>.n" eftirfarandi: . „Sambar>'i-fv"r,ur ÍSÍ hald- inn l8ufroT’r'"'r nóv. IBöO, sambvkki- í"1a 3ja manna nefnd að athuúa^og vinna úr framkpmnu-n f’Fögum ;um brevtingu 5 óhugamannaregl- um ÍSf. Nefþdin rV.'Ií áliti til vor-i fundar Savnhanrlsráðs ÍS 1961. í néfndin-, >'o"n kjörnir: Axel Eina^sson, Guðmundu- SigurjónsSon, Bogi Þorateinsson. jmcsr 1’ 10 19. nóv. 1960 — Alþýðuhlaðið t

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.