Alþýðublaðið - 19.11.1960, Qupperneq 13
iVVWWWVWMM%W\WWM
»
Megrun
dans og
i e
songur
Það eru margar leiðh-
til að verða ríkur og fræg
ur á okkar döguin. Nú
| skuluð þið fá að heyra um
nýja leið til stjarnanna.
19 ára piltur, Chubhy
Checker, en það er lista-
mannsnafnið hans, fór
fyrl'r nokkru að selja
kjúklinga á torgi einu í
Philadelphiu, USA. Hann
gekk um og knékraup og
bauð' vöru sína syngj-
andi. Einhver tók eftir að
i hinn ungi, torgsali, hafði
óvenjulega sterka og kröft
uga rödd. Hann fékk til-
boð frá hljómnlötufyrir-
tæki og bráðlega kom
fyrsta platan með Chub-
by á markaðinn. Sam-
stundis hafði auglýsinga-
stjórinn skanað hið nýja
nafn. Frumplatan hét ,The
Tvvist* og á nokkrum vik
um hafði þessi plata orð-
ið mjög vinsæl og skap-
ast af þessu nýr dans sem
brerddist út um alla Ame
ríku. AIls staðar sem
Chubby kom fram og
söng varð hann að dansa
og sýna .,The Tvvisti•, á
þremur vikum varð hann
27 pundum léttari. Hing-
að til hafa tveir heilsu-
verndarklúbbar og þrjú
kvenréttindafélög tekið
„The Twist“ sem meðal i
við megrun eða innleitt !
þennan dans sem slíkan.
Ekki hefur heyrzt getið
um livort hann er kennd-
ur hiá danskennurum
hér —?
wvvwwwwwwvvvww
Danskur á fiorg ^r^ótel
leikur nú danskur píanó-
leikari í kaffi og mat og einn-
ig á kvöldin. — Hann spil-
aði svo að fólkið .......
Ekki á sunnudögum
kvikmynd frá „IJnited Art-
ists“, þessi mynd er nú
sýnd á Norðurlöndum. — í
myndinni er lag, sem ku vera
mjög svipað hinu gamla góða
„Harry Lime“ eftir Anton
Karas, „Þriðji maðurinn“, en
lagið „Ekki á sunnudögum“,
en svo kallast lagið í mynd-
inni, syngur grísk söngkona
sem heitir Melina Mercouri,
en hún fer einnig með aðal-
hlutverknð í isa(mnefndri
kvikmynd. Lagið er leikið á
grískt þjóðarhljóðfæri, sem
líkist mest heljar stóru
mandólíni. Melina hefur
mjög djúpa rödd og syngur
lagið á grísku og fyrir þá,
sem ekki skilja grísku, hef-
ur hún einnig sungið lagið á
þýzku, en þá kallast lagið:
Ein Schiff wird kommen. —
En svo er bara að vita, hvort
þetta lag nær sömu vinsæld-
um og „Þriðji maðurinn.“
★
★
ÓLÍKT og með marga aðra
söngvara unga, er verða fræg
ir fyiir fyrstu plötu sína, er
það hvernig hinn 22 ára negri
Jimmy Jones hefur verið að
svífa upp á stjörnustigann.
Frá því að hann vax 14 ára hef
ur hann verið að syngja og
dansa. Enn um 14 ára aldur
hljóp hann að heiman til að
Jimmy Jones
í skemmtanadeild hersins og
skemmiti á vegum hersins. Er'
herþjónustu lauk tók hann tif
starfa á kjörbar og skrifaði
einnig nokkur lög er hann
vel, en oftast nær syngtir
fcann lagið inn á prufuplötu
og síðan er útsetning gerö eft-
ir því. Aðspurður fcvort hann,
álíti að Rokk and Roll eða
Rhytm and blues sé að deyja,
segir hann að það verði erfitt
því það hafi alltaf verið tií.
Þebsji tegund tónlBsjtar 'hafii
komið frá negrum og blúsum
Strauk oð heiman,
varð frægur söngvari
ferðast um með umferðaleik-
flokki. Jimmy Jones skrifaði
og söng lagið „Handy Man“ á
fcljómplötu og varð það met-
wwwwwtwww
Bnh liimnn heitir un§ur
doö Luindn herramaður
sem náð hefur miklum vin-
sældum sem söngvari, já, og
auðvitað er hans uppáhalds
músiktegund. rokk. Þeir
stærri spá honum glæsilegri
framtíð. Bob Luman hefur
tileinkað sér eigin söngstíl,
og er mjög góður gítarleik-
ari. Bob er fæddur í Texas
1938. Hann kom fram á byrj
endahljómleikum og var kos
inn sá bezti, er þar að kom.
Sjónvarpið kom auga á
hann og réði hann til sín. Þá
hefur hann komið fram í
klúbbum í Las Vegas. ,Wer-
ner Bros‘ hljómplötufyrir-
tækið réði Bob sem hljóm-
plötusöngvara til sín, nú
þegar hefur hann sungið
metsöluplötu.
★
★
TheMonn-Keyx g°ngski
kvartettinn, sem eitt sinn
kom til íslands er mjög vin-
sæll í Svíþjóð og hafá marg-
sinnis sungið þar. Monn-
Keys munu hafa fengið
samning um að ferðast til
Stokkhólms í vor og syngja
þar í revyu. Monn-Keys voru
nýlega í London í sjónvarpi
og sungu á fleiri stöðum og
var mjög vel fagnað.
SÍÐAN
Ritstjóri:
Haukur Mortbeus.
vann þar. Þá kom að því að
Jimmy hitti Otis Blackwell er
gerði lagið „Don’t be cruel“,
sem Elvis söng, Fever og önn-
JIMMY JONES,
sem nýlcga hcfnr
verið í söngferð
um England.
WWWWWWWWI
söluplata í Bandaríkjunum og
Englandi, og segist hann vera
mjög hreykinn yfir því. Nú
þegar þetta hefur gerzt vona
ég að það standi eitthvað til
frambúðar. Jimmy Jones er
fæddur í Birning Alabama.
Hann var alinn upp í New
York. Hann sýndi sem ung-
lingur mikla lipurð sem dans-
ari og í akrobatik en söng-
urinn var aðeins við hliðina í
fyrstu áföngunum inn í
skemmtanalífið. Ferðalag
hans með umferðarleikflokk-
inum hjálpaði honum seinna
meir til að velja prógram við
allra hæfi, en það eru kostii-,
sem ungir menn mega gefa
mikið fyrir að hafa. Eftir eins
árs ferðalag fór hann í skóla,
síðan gegndi hann herþjón-
ustu í tvö ár. Þar komst hann
u álíka vinsæi lög. Það var
Blackwell, sem kynnti Um-
boðsmanninn Moe Gale og fl.
fyrir Jimmy. Þá hóf Jimmy
að syngja inn á prufuplötur og
síðan með ungum mönnum, er
kölluðu sig „The Pretenders“.
Áður en Jimmy söng fyrir
MGM söng Jimmy fyrir mörg
önnur hljómplötufyrirtæki
svo sem Appollo og Epic. En
því miður gerðist ekkert með
þessi lög er hann hafði sungið
fyrir þessi plötufyrirtæki. The
Pretenders hættu að syngja,
en Jimmy hélt áfram að
syngja á prufuplötur þar til
hann fékk samining hjá MGM.
Og hugmyndina um lagið,
sem gerði hann frægan, .,Han-
dy Man“ fékk hann um nótt.
En harni hugsaði mest um eitt
hvert slagorð, sem hann gæti
notað í laginu og ætlaði síðan
að byggja lagið utan um það.
Þetta lag hefur gert Jimmy
Jones að þekktum söngvara.
Jimmy hefur ekki míkinn á-
huga á að gerast leikari eins
og Fabian og Elvis. Hann
segist aðeins vilja vera söngv-
ari og skrifa dægurlög, en
hann skrifar einnig textann.
Jimmy les ekki nótur mjög
þeirra, og ég held að þetta
tónlistarform þeirra verði allt
af túlkað. Jimmy Jones dans-
ar mjkið um leið og hann syng
ur og ráðleggur hann okkur
öllum sem erum í „Showbiss-
nes“ að æfa og vera vel und-
irbúna, því alltaf geti gæfara
I verið við dyrnar.
★
Colin Porter
-Jr NÝLEGA er komin til
landsins enski söngvarinn Coi-
in Porter. Colin hefur verið í
Englandi í sumar og snngíð
nokkuð í heimaborg sinni. ——
Colin Porter söng á Röðli í
vor í einn mánuð, auk þess,
sem liann kom nokkuð fram á
dansleikjum út um sveitir. Nú
er Colin kominn aftur og syng
ur í Storkklúbbnum ásamjt
,hinum v/nsa-lu Les Paraguay-
aus. Colin Perter hefur mik-
inn áhuga á að dvelja sem
lengst hér á íslandi. Fellur hon
um mjög vel að vera hér.
vinsæl lög
1. Eg vii fara upp í svert
2. Þórsmerkurljóð
3. Kveðju sendir blærinn
4. Vertu ekki að horfa svona
alltaf á mig
5. Eg er kominn heim
6.. It’s now or never
7. Everybody’s somebody’s
fool
8. Krddio
9. I’m sorry
10. Romantica
Þessi tíu lög virðast ver
mest leiknu lögin vm þessa
mundir í samkomuhúsum «b
útvarpi.
Alþýðublaðið — 19. nóv. 1960 33