Alþýðublaðið - 19.11.1960, Síða 16

Alþýðublaðið - 19.11.1960, Síða 16
wwvwtmwwwvivmMM Sýnir 39 myndir PÁLL, Steingrímsson, frá Vestmannaeyjum, opn ar klukkan 5 í dag sýn- ingu á málverkum sínum í Bogasal Þjóðminjasafns- ins. Áætlað er, að sýning ín standi til mánaðamóta. Pál 1 sýnir 39 myndir, sem eru gerðar úr íslenzk um grjótmulningi, sem límdur er í plastkvoðu. — Hinrr 15 nátturulegu lit- ir efnisins halda sér vel og skapast mkil dýpt í mynd rrnar. Þetta er fyrsta sýning , Páls í Reykjavík. Hann er 30 ára gamall. Foreldrar hans eru Steingrímur Benediktsson, kennari, og Hallfríður Kristjánsdóttrr. wvmvwwwwwwwwww tmmw 41. árg. — Laugardagur 19. nóv. 1960 — 264. tbl. 17, íúní og 1-maí verði Iðgfestir Kampmann myndaði nýja stjórn í gær Kaupmannahöfn, 18. nóv (iNTB-RB). KONUNGURINN fól í dag Viggo Kampmann, forsætisráð- herra, að mynda nýja stjórn í Danmörku og nokkrum klukku- etundum síðar var ráðherralist inn tilbúinn. Stjórnina styðja jafnaðarmcnn og radikalir, sem fá fimm ráðherra í h/nni nýju s>tjórn. Engar breytingar hafa verið gerðar á hinni gömlu stjórn aðr ar en þær að Hans R. Knud- s-en (jafnaðarnraður) verður inn anríkisráðherra. A. C. Normann (radikal) verður sjávarútvegs- málaráðherra og Grænlands- málaráðherra verður Mikael Gani, fyrrverandi skólastjóri. Ein nýja stjórn hélt sinn fyrsta •— óopinbera fund kl. 15 (dansk- iur tími) en kl. 16 var ráðherra listinn lagður fyrir konung. Erá Skagen er tilkynnt, að fiskimenn séu óánægðir með, að radikalinn Normann skyldi gerður að sjávarútvegsmálaráð lierra'og hafa félög þeirra boðað tii fundar á morgun út af því. WWWWWWWWWWWWWWWM Munu menn hafa búizt við, að Chr. Christiansen yrði áfram í þessu embætti Langar og erfiðar samlninga- untM :/> gengu á undan stjórnarmynduninni. Radikalir fá nú fimm ráðherra í stað 6, þrátt fyrir tap sitt í kosningun- um. Telja menn, að með þessu vilji flokksforusta þeirra leggja sherzlu á aukna þýðingu þeirra í stjórninni. Þá er sagt, að for- ustan hafi talið, að menn hafi kosið flokkinn með það fyrir augum, að hann héldi áfram setu í stjórn. Vinstri, hægri og óháðir lögðu til við konunginn, að mynduð yrði stjórn frjálslyndra, en sam 'kvæmit ráðum jafnaðarmanna, j radikala og sósíalistíska þjóð- arflokksins (Aksels Larsens) á- kvað konungur að fela Kamp- mann stjórnarmyndun. ÞING ASÍ hélt áfram störfum e. h. í gær. Fyrsta málið, sem rætt var, var álit trygginga- og örygg/smálanefndar og hafði Hermann Guðmundsson, Hlíf, framsögu fyrir álitinu, sem er ítarlegt og hlaut góðar undir- tektir þingheims. Til máls tóku um nefndará- litið: Pétur Sigurðsson, Árni Ág ústsson, Stefán Stefánsson, Kristinn Ág. Eiríksson, Kristján Guðmundsson og Kristján Jens son. Þá hafði Tryggvi Helgason framsögu fyrir áliti fræðslu- nefndar, en að því búnu tóku til máls: Sigurður Kristjánsson, Þorvaldur Steingrímsson, Krist ján Jensson Jón Rafnsson, Eð- varð Sigurðsson, Árni Ágústs- son og Aðalsteinn Arngrímisson. Nefndarálitinu var vísað aftur tij nefndarinnar, að tillögu Eð- varðs Sigurðssonar, þar eð talin var þörf á að athuga betur fjár hag samtoandsins áður en álitið yrði samþykkt, en það felur m. a. í sér, að ráðinn verði fræðslu fulltrúi ASÍ strax eftir þing. í þriðja lagi var 1. hluti nefnd arálits allsherjarnefndar og var Jón Ingimarsson framsögumað- ur. Hermann Guðmundsosn tók til máls, en að því búnu var þessi hluti nefndarálitsins sam þykktur einróma með smábrevt FUNDUR Alþýðuflokksfélag Sel- tirninga heldur fund í Iðnó uppi á morgun, sunnudag kl. 2 e. h. Guð- mundur í. Guðmundsson, utanríkrsráðherra mætir á fundinum. '•'A-iV.-VVii ingartillögu Jóns Sigurðssonar. Síðan var gefið mátarhlé til kl. níu. í 1. hluta álits allsherjar- nefndar var m. a. skorað á al- þingi að lögfesta 17. júní sem þjóðhátíðardag Islcndinga og 1. maí sem hátíðisdag launastétt- anna. Mótmælt var harðlega, að ASI sé ár eftir ár meinað að flytja útvarpsdagskrá sína 1. maí og skorað á yfirstjórn út- varps/ns að stjórn ASÍ verði framvegis falið að undirbúa dag skrá útvarpsins 1. maí, eins og áður var. Samþykkt var að skora á ríkistsjórnina og stjórn ir bæja og kauptúna, að gang- ast fyrir því, að skattar og út- svör verði lögð á og dregin af launum jafnóðum og þau falla til, og reistar verð/ skorður við því, að launþegar verði fyrir skakkaföllum vegna þess að at- vinnurekandi vanrækir að standa í skilum við ríki bæj- ar- og sveitarfélög. Fulltrúar FÉLÁG opintoerra starfs- manna ríkis og bæjar á ísa- firði hélt fund í gærkvöldi Á fundinum voru kosnir tveir fulltrúar til að mæta á þingi Bandalags starfsmanna ríkis og bæja. Kosnir voru þeir Haraldur Jónsson, skrifstofumaður og Símon Helgason, hafnsögu- maður. B. S. WIWWWWWWWWWWWWWW Bunir að kortfesta Sigfús SIGFÚS Halldórsson hélt málverkasýningu í sumar og fékk mikrnn meðbyr: myndirnar hans runnu út. Nú er listamað- urinn að koma út kort- um, og birtum við bér sýnishorn. Myndin er auð- vtað frá höfninni og rammreykvísk ef svo mætti að orði komast. — Kortin eru prentuð í Prentverki h.f. en verzl- unarfélagið Festi annast lieildsöludrcifingu. WWWIWWWWWWWWWWWII

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.