Alþýðublaðið - 30.11.1960, Side 14
Þeir, sem hafa lesið eina skáldsögu eftir
vilja lesa þær allar
Þessar fimm spennandi Sabatini-skáldsögur
eru nú aftur komnar í bókaverzlanir:
Víkingurinn 310 bls.
Ævintýraprinsinn 191 bls.
Launsonurinn 462 bls.
Leiksoppur örlaganna 356 bls.
Drabbari 255 bls.
kr. 60.00 í bandi
kr. 50.00 í bandi
kr. 75.00 í bandi
kr. 65.00 í bandi
kr. 60.00 í bandi
PRENTSMIÐJA AUSTUR LANDS H.F. AKUREYRI
Útför eiginmanns míns
L.UDVIG PETERSEX, kaupmanni
Víðimel 45, sem lézt laugardaginn 26. þ. im. fer fram frá
Neskirkju föstudaginn 2. desember kl. 2 e. h.
Matthildur Petersen.
Móðir mín og tengdamóðir,
ANNA SIGFÚSDÓTTIR
andaðist að heimili sínu Freyjugötu 8. 28. þ. m.
Ingi Jónsson. Elín Guðmundsdóttir.
&
SKIPAU T(>i Rft HIKISINS
Hekla
austur um land í hringferð
6. des. n.k.
Tekið á móti flutningi í
dag og árdegis á morgun til
Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarð
ar, Eskifjarðar, Norðfjarðar,
Seyðisfjarðar, Þórshafnar,
Raufarhafnar, Kópaskers og
Húsavíkur.
Farseðlar seldir árdegis á
mánudag._______________
Hannes
Framhald af 2. síðu.
þegár Sigfús siglir til Kaup-
mannahafnar. flÞað er mikill
skaði að honum skyldi ekki
auðnast aldur til að skrifa
meira af minningum sínum.
Hannes á horninu.
SLYSAVARÐSTOFAN er op-
In allan sólarhringinn. —
Læknavörður fyrir vitjanir
er á sama stað kl. 18—8.
Sími 15030.
Eimskipafélag
íslands h.f.
Brúarfoss fór frá
Álaborg 29. 11. til
Kristiansands, —
Flekkefjord og
Rvík. Dettifoss
fór frá Eskifirði 28. 11. til
Aberdeen, London, Rotter-
dam, Bremen og Hamborgar.
Fjallfoss kom til Rvíkur 26.
11. frá Hamborg. Goðafoss
fór frá Keflavík 27. 11 til
New York. Gullfoss fer frá
Hamborg í kvöld 29. 11 til
Kaupmannahafnar. Lagar-
foss fór frá Hamborg 28. 11.
til London, Hull. Rotrerdam,
Hamborgar og Reykjavíkur.
Reykjafoss kom til Hamborg-
29. 11. fer þaðan til Rvíkur.
Selfoss fór frá New York 29.
11. væntanlegur til Rvíkur
1. 12 Tröllafoss fór frá Seyð-
isfirði 28. 11. til Liverpool,
Bromborough, Cork, Lorient,
Rotterdam, Esbjerg og Ham-
borgar. Tungufoss fór frá
Eskifirði 27. 11. til Lysekil,
Gravarna og Gautaborgar.
Skipaútgerð Ríkisins:
Hekla er væntanleg til Ak-
ureyrar í dag á vesturleið.
Esja fór frá Rvík í gær vest-
ur um land í hringferð. Þyrill
er í Rvík. Herðubreið fer frá
Vestmannaeyjum í kvöld til
Rvíkur. Baldur fór frá Rvík
í gær til Sands, Hvamms-
fjarðar og Gilsfjarðarhafna.
Skipadeild SÍS.
Hvassafell fer væntanlega
2. 12. frá Stettin áleiðis til
Rvíkur. Arnarfell er á Vopna
firði, fer þaðan tii Akureyr-
ar. Jökulfell lestar á Vesí-
fjarðahöfnum. Dísarfell er á
Hvammstanga. Litlafell fór
í gær frá Rvík til Hólmavík-
ur, Skagastrandar og Akur-
eyrar. Helgafell fer væntan-
lega í dag frá Reykjavík til
Sauðárkróks, Akureyrar og
Húsavíkur. Hamarfell fór 21.
þ. m. frá Aruba áleiðis til
Hafnarfjarðar.
Jöklar h. f.
Langjökull er í Rvík.
Vatnajökull fór væntanlega
frá Vestmannaeyjum 26. þ.
m. áleiðis til Grimsby og
Rotterdam.
Hafskip h.f.
Laxá er á leið til Reykja-
víkur frá Spáni.
Bazarnefnd Styrktarfélags
vangefinna
beinir þeim tilmælum til
félagskvenna í Rvík og ann-
arra velunnara í styrktarfé-
laginu, sem vilja leggja góðu
málefni lið með vinnu eða
gjöfum til bazarsins, sem
haldinn verður 11. des. n. k.,
að liafa samband við skrif-
stofu félagsins Skólavörðu-
stíg 18.
Styrktarfélag vangefinna.
Húsmæðrafélag
Réykjavíkur.
Bazar félagsins verður
haldinn laugardaginn 3. des.
kl. 3 að Borgartúni 7. Félags-
konum eru vinsamlega beðn-
ar að koma gjöfum sem fyrst
til frú Guðríðar Jóhannesson.
Mávahlíð 1, eða í Borgartún
7 eftir kl. 2 föstudag og laug-
ardag.
Hjónaband.
Gefin verða saman í hjóna-
band 1. desember n. k. í
Kaupmannahöfn, ungfrú Jó-
hanna K. Sigurjónsdóttir og
Fróðj Ellerup (Johans Eller-
up apótekara í Keflavík).
Heimili ungu hjónanna verð-
ur að Strandgade 27B, Kaup-
mannahöfn,
DAGSKRÁ
sameinaðs Alþingis mið-
vikudaginn 30. nóv. 1960 kl.
1.30 síðd.:
1. Fyrirspurnir:
a. Niðursuða sjávarafurða
á Siglufirði. b. Samstarfs-
nefndir launþega og vinnu-
veitenda. c. Lífeyrissjóður
fyrir sjómenn, verkamenn o.
fl. d. Rannsóknarmál ríkisins.
2. Landhelgismál. 3. Leið-
beiningastarfsemi í niður-
suðuiðnaði. 4. Fjáraukalög
1959. 5. Hlutleysi íslands. 6.
Framleiðslu- og fram-
kvæmdaáætlun þjóðarinnar.
7. Byggingarsjóðir. 8. Hlut-
deild atvinnuveganna í þjóð-
arframleiðslunni. 9. Niður-
suðuiðnaður síldar. 10. Virkj-
un Jökulsár á Fjöllum. 11.
Iðnrekstur. 12. Rannsókn
fiskverðs. 13. Kaup seðla-
bankans á víxlum =iðnaðar-..
ins. 14. Vitar og leiðarmerki.
15, Varnir gegn landspjöllum
Dyrhólaóss.
Miðvikudagur
30. nóvember:
13.00 Við vinn-
una. 18.00 Út-
vaprssaga barn-
anna. 20.00
Framhaldsleik
ritið Anna Kar-
enina, eftir Leo
Tolstoj og Old-
field Box; V.
kafli. Þýðandi
Áslaug Áma-
dóttir — Leik-
stjóri Lárus Pálsson. 20.25
Píanótónleikar: Robert Rie-
fling leikur verk eftir Har-
ald Sæverud. 20.40 Upplest-
ur: Úr Mýrdal, kafli úr bók-
inni ísland í máli og mynd-
um (Einar Ó1 Sveinsson).
21.10 Einsöngur: Robert Mc-
Ferrin syngur negrasálma.
21.30 Útvarpssagan: Læknir-
inn Lúkas eftir Taylor Cald-
well; XV. (Ragnheiður Haf-
stein). 22.10 „Rétt við háa
hóla“: Úr ævisögu Jónasar
Jónssonar bónda á Hrauni í
Öxnadal, eftir Guðmund L.
Friðfinnsson; VI. (Höfundur
les. 22.30 Harmonikuþáttur
(Henry J Eyland og Högní
Jónsson'hafa umsjón með
höndum. 23.00 Dagskrárlok.
LAUSN HEILABRJÓTS:
Þær rauðu mjólka meira,
Þetta finnst með hlutfalls-
reikningi.
14 30. nóv. 1960 — Alþýðublaðið