Alþýðublaðið - 30.11.1960, Page 16

Alþýðublaðið - 30.11.1960, Page 16
41. ár. — Miðvikudagur 30. nóvember 1960 — 273. tbi. Hnífsstunga Hannibals í bak kvenna ÞAÐ VÆEI sj nd að segja, j a'ð. Hannibal Valdimarsson væri stórvaxinn tij sálarinnar,- Ekki gat hann á sér setið á al- þingi í gær, þegar liann hafði franisögu fyrir fruimarpi kómmúnista um söniu laun kvenna og karla, að ráðast á frumvarp jafnaðarmanna um Eama efni, er lagt var fram á r.3]>ingi fyrr í vetur. Hannibal kallaði það hjá- róma rödd, þar sem gert vaeri ráð fyrir launajöfnuði í áföng- um, og kvað frumvarp jafnað ■ armanna eins konar h n í f- stungu í bak kvenna, — EIN AR Sigurðsson, út- gerðannaður, tjáði Al- þýðublaðinu í gaír, að 1000 lesta togarinn hans, Sigurður, ÍS 33, væri til sölu. Meira vildi Einar ekki segja um það mál. Srgurði var lagt fyrir skömmu og netunum skil að aftur. Togarar af þess- arfi siiærð voru byggðir fyrir karfaveiðar á Ný- fundnalandsmiðum og hefðu náð frábærum á- rangri vegna ganghraða og burðarþols ef þar hefði fiskazt. En nú er aflabrestur og ; r togararnir eiga því í erfrð j j Jeikum, eins og kunnugt er. Kaupverð 1000 lesta togaranna var 40—50 millj. kr. Auk Sigurðar eru hér Freyr, Maí, Narfi og Víkingur. BMWWtiwmwiiimviwww enda myndu vérkakonur ekki styðja það frumvarp. Alþýðublaðið viþ benda Hannibal á, „-,ð 34 konur, sem sáeti áttu á síðasta Alþýðúsam- bándsþingi, m. a. nokkrar stuðningskonur flokks Hanni- bals sjálfs, undirrituðu og sendu alþingi áskorun um að samþykkja frumvarp jafnaðar- manna um launajöfnuð. Auk þess hafa fundir verkakvenna í Rej’kjavík og Hafnarfirði ein- rórna samþykkt sams konar á- skorun Konurnar vita mætavel, eins og flestum er ljóst, að launa- jöfnuður í áföngum er líklegri tií að ná samþykki á alþingi en sýndartillögur kommúnista um að bæta úr launamisréttinu á einu augnabliki. Þess vegna styðja þær frumvarp jafnaðar- manna, sem hafa flutt og talao fyrir sínu frumvarpi án þess að kasta steinum að öðrum um leið. Málflutningur Hannibals Valdimarssonar er þess vegra hnífstunga í bak kvenna. Rafmagn hækkar Iverðí BÆJARSTJÓRN Reykjavík ur samþykkti á fundi símim f giæjr inokkrar breytingúr á gjaWskrá Rafmagnsveitu Reykjavíkur, þannig að verð rafmagns til lýsingar hækkar að meðaltali um 15,1%. Við samningu gjaldskrárinn ar var miðað við fjárþörf raf veitunnar á næsta ári og hlið sjón höfð af reikingum fyrir- tækisins 1959 og ,60 við þá áæti un. Hefur verðhækkunum á rafmagnsverði ekki komið til franjkvæmda fyrr en nú, þó' að um verulega útgjaldaaukn- ingu rafveitunnar væri að ræða sl. vor vegna gengisbreytingar innar, sem þá varð. > WWWWWWWWWWWWWWWM í GÆRMORGUN komu út ' hjá Póst- og símamálastjórn- inni, tvö ný frímerki. Eru þetta blómafrímerki. Þau eru bæði brúnleit, annað með mynd af fífli, en hitt með mynd af blá klukku. Bæði eru frímerkin vel prentuð og falleg. Sjóstrákur ENN skal reykvískum strákum gefinn kostur á að læra sjómennskulcg handtök, samanber frétt- ina á 5 síðu. Myndin er tekin á námskeiðinu í fyrra. Þeir eru heldur bet^ ur að fá liann, stuttu sjó- mennirnir. Þetta eru lúð- ur, sem þeir standa yfir. 15 vindstig í Vestmannaeyjum í FYRRINÓTT skall á mikið °g mældist veðurliæðin mest fárviðri í Vestamannaeyjum, kl. 8 í gærmorgun 15 vindstig á Stórhöfða. Þegar líða fór á morguninn lægði vindinn nokkuð, og um liádegi voru 11 vindstig. Meðan veðrið var sem mest gekk sjór langt á land, og sæ rokið var svo mikið að varla sá út úr augum í bænum var ill stætt fyrir gangandi fólk. Stormurinn átti sér nokkurn aðdráganda, og var fólkið þvl viðbúið, og gætti þess að ekk ert væri á lausu, sem fokið gæti. Ekkert tjón varð af þessu.fár viðri í bænum, né nágrenni'. Þó gekk sjórinn látlaust yfir hafnargarðinn og bátaria, sem þar lágu fyrir festum. Tveir bátar voru úti meðan veðrið gekk yfir, voru það bátarnir Lundi og Gunnþór. Vár strax haft samband við þá, og tií kynntu þeir að allt væri í lagi, og komu til Vestmannaeyja um hádegi í gær. T vö ný frímerki RYSTIVELAR I IÝJIITOGARANA? MIKIÐ er rætt og ritað um hina nýju 1000 lesta togara okkar. Þcgar ákveðið var að kaupa þessa togara, fagnaði þjóðiri því. Togurunum var einnig ákaft fagnað, er þeir komu til landsins. En eftir lað aflabrestur hefur komið niður á þessum skipum sem öðrum fiskiskipum okkar Islendinga undanfarið, liafa heyrzt raddir um það, að þessa togara hefð- um við aldrei átt að kaupa Alþýðublaðið snéri sér í gær til Sturíaugs Böðvarssonar út- gerðarmanns á Akranesi, er átti þáít í því, að einn hinna nýju 1000 lesta togara var keyptur lit landsins, þ. e. Vik- ingur á Akranesi. En Sturlaug- ur er nú framkvæmdastjóri tog- arans. VERKSMIÐJUTOGARAR OF DÝRIR Alþýðublaðið spurði Stur- laug hvaða sjónarmði hefðu ráð ið því, að 1000 lesta togararnir voru keyptip en ekki verk- smiðjutogarar. Sturlaugur sagði, að það hefði verig álitið allt of dýrt fyrir okkur íslend- inga að kaupa 3000 tonna verk- smiðjutogara á 150—200 millj. kr. enda óvíst að tekizt hefði að fá mannafla á þá hér. 80— 100 sjómenn þarf á hvern verksmiðjutogara, útivist þeirra er löng, svo mánuðum skiptir og hætt við, að íslenzk- ir sjómenn væru ekki fúsir til svo langrar útivistar. Sturlaug- ur sagði, að það hefði verið of mikil áhætta að kaupa slíka togara og enn verra fyrir okk- ur að sitja uppi með slík skip í aflaleysi heldur en 1000 lesta skipin. En auk þess sagði Sturlaugur, að sérfræðingar hefðu bent á, að unnt mundi að setja frysti- tæki í 100 lesta togarana og heilfrysta fiskinn um borð í þeim. Sagði Sturlaugur, að er- lendir sérfræðingar hefðu ein- dregið ráðlagt íslendingum að S. Síða

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.