Alþýðublaðið - 01.12.1960, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 01.12.1960, Blaðsíða 10
Ritstjóri: Örn Eiðsson Ellefu valdir ísl. HM-liðið j? I Á fundi landsliðsnefndar hinn 23. þ. m. var ákveðið að velja þegar í stað eftirtalda 11 leikmenn til keppni í HM í Þýzkalandi frá 1.—12 marz 1961. Hjalti Einarsson FH, Sól- mundur Jónsson Val, Gunn- laugur Hjálmarsson ÍR, Guðjón Jónsson Frarn, Einar Sigurðs- son FH Ragnar Jónsson FH, Birgir Björnsson FH, Pétur Antonsson FH Karl Jóhanns- son KR, Karl Benediktsson Fram, Örn Hallsteinsson. Ástæðan til þess, að nefndin velur snemma er eingöngu sú, hve illa æfingar hafa verið sóttar. — Nefndin hefir þegar reynt öll önnur úrræði, sem að gagni mættu koma, en árangurinn er sá, að ekki hefir reynzt unnt að halda uppi eðli- legum æfingum með þeim stóra hópi manna, sem valinn var í upphafi og síðar bætt við. Hef- ir því hingað til orðið að fara aðrar leiðir til þess að svo hafi verið hægt. Nefndin álitur að við svo bú- ið megi ekki sitja og hefir því ákveðið það sem að framan segir. Telur néfndin að taka verði skýrt fram við þá sem valdir hafa verið, að til þess sé ætlazt, að þeir mæti á allar æf- ingar sem eftir eru og verði eigi önnur forföll en hrein veikindaforföll tekin til greina. Ef þessi aðgerð nær ekki til- gangi sínum, áskilur nefndin sér rétt til að breyta vali sínu hvenær sem vera skal_ Viðbótarmenn verða valdlr fyrir 20. janúar 1961. Astralskt met -fc ALLAN CAWLEY hefur sett ástralskt met í langstökki með 7,64 m,. Á myndinni sést danski leikmaðurinn Preben Ma- rott frír og mark er óum- flýjanlegt. Hann skoraði fjögur mörk í leiknum. Það er norski bakvörður- inn Knut Larsen, sem reynir að stöðva Marott, en árangurslaust. rttWWWWWWWWWV Badminton MEISTARAFLOKKUR OG I. FLOKKUR KARLA Keppt um Walbloms-bikar- inn, gefinn af Þ>óri Jónssyni. í beirri keppni, sem fór fram laugard. 26. nóv. urðu sigur- vegarar Þorvaldur Ásgeirsson og Pétur O. Nikulásson. MEISTARAFLOKKUR OG 1 FLOKKUR KVENNA Keppt um Unnar-bikarinn, gefinn af Þóri Jónssyni. NÝLIBAFLOKKUR KARLA Keppt um Páls-bikarinn, gef- inn af Páli Andréssyni. Munu keppa laugardaginn 3. des. kl. 4 e. h. í Valsheimilinu. HM í handknattleik: Danir sigruði Norðmenn 22:13 DANIR sigruðu Norðmenn með töluverðum yfirburðum í landsleik í handknattleik á ■unnudaginn, markatalan var 22:13. Lsikurinn fór fram í Osló. Norðmenn byrjhðu leikinn nokkuð vel og skoruðu fyrst, en í hálfleik var staðan 9:6 fyrir Dani. í síðari hálfleik m nnkuðu Norðmenn bilið í 11:10, en eftir það var um al- gjöran einstefnuakstur að ræða í mark Norðmanna og norska liðið virtist vanta út- hald síðustu 15 mín. — Sókn- arsril Norðmanna be'ndist allt of mikið að miðjunní og danska vörnin átti auðVelt með að loka. Sóknaraðferðir Dana voru hinar fjölbreytiLg- ustu, en þeir léku með þriá línuspilara og notfærðu sér Skemmtilegt sund- mót skólanna fvlPleg breidd vallar'ns. Dan- irnir eru léttir og fljótir. — • ztu menn lið-ins í leiknum voru markmaðurinn Bent Mor ter-sen ásamt P^eben Marott, ■Jörgen Peter Hansen og Per Theilmann. Danir hafa nú s'grað Finna í báðum leikjunum og eiga að 'ir>s eftir seinni hikinn gegn Norðmönnum og má telia full- T7fct, að þeir sigri í r ðlinum. í HM lenda íslendingar í riðli með sigurvegaranum í þsssum riðli og Austurr'ki eða Sviss. jþróttafréfti r í STUTTU MÁLI jr AREBE BIKILA, Olympíu meistari í maraþonhlaupi hefur þegið boð um að k”»pa í mara- þonhlaupi í Fukuoka í Japan 5. desember n. k Þar keppa einnig Magee frá Nýja-Siálandi — sem varð þriðii í Róm og Kotila, Finniandi. Á ÞRIÐJUDAGSKVÖLDIÐ var háð Sundmót skólanna í Reykjavík og nágrenni í Sund- höllinni. — Pjöldinn allur af nemendum fylgdist með viður- eign þessari. Hvatningaróp nemenda voru mikil og keppn- in spennandi. Keppt var í tveim flokkum stúlkna og pilta og urðu úrslit sem hér segir; í yngri flokki pilta sigraði Laugarnesskólinn, en í yngri flokld stúlkna Gagnfræðaskóli Keflavíkur. Menntaskólinn bar sigur úr býtum í flokki eldri pilta og Flensborg í stúlkna- flokkum. Jón P. 3,11 m. í GÆR háðu KR-ingar keppni í stökkum án atrennu og urðu úrslit sem bér segir: Langstökk: Framhald á 11. síð ^ SILFURMAÐURINN bæði í 5 og 10 km. hlauoi í Róm, Hans Grodotzki, A.-Þýztn'an'R, seg- ’st hafa sett sér ho?j takmark að hlaupa 10 km. á 28:15,0 mírt. r»æsta sumar. He!^sm”t Rúss- ars Boiltinkov S”tt í haust er 28:18,4 míri. Grodotz^i er að- fins 24 ára gam’al o<r hann hef ur aila möguleik*> að bæta árangur sinn. Hann er mjög niótur af Ianghlaii-<<!ra nð vera á b-zt 3:41,6 í 1500 m. og 7:54,2 í 3000 m. 10 1. des. 1960 Alþýðublaðið v

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.