Alþýðublaðið - 01.12.1960, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 01.12.1960, Blaðsíða 16
SENDIHERRA \wmmmammmammmm^mm^mm^^mm EMBÆTTÍ mmammmmmmmmmmmmm SAMEINUÐ i nm^aimmmmmmmmm UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ liefur ákveðið að sameina emb- œtti fastafulltrúa Islands hjá Atlantsbafsbandaiaginu og Efnahagssamvinustofnun Evr- ópu embætti sendiberra íslands í París. 41. árg. — FimmtudagUr 1. desember 1960. — 275. tbl. BURDUR Yar að heim- sæfcja konuna ENGIN furða þótt mað- J urinn. sem eftir tæpa tvo « mánuði tekur við forseta- j embætti Bandaríkjanna, J sébroshýr.Hann er aðfara i að hei'insækja konuna « sína og nýja soninn í fæð- ! ingardeild sjúkrahúss í ; Washington. Annars varð -J Kennedy fyrir því óhappi' 1 fyrir skemmstu að meiða J sig í baki. Káta konan, J sem með honum er, er < læknirinn hans. \ Hefur Hans G. Andersen fastafulltrúi íslands hiá þess um tveimur alþjóðastofnunum íiýlega verið skipaður til þess að vera jafnframt sendiherra íslands í París. Eins og áður hefur verið til- kynnt, tekur Agnar Kl. Jóns- son, se ndiherra við starfi ráðu- neytisstjóra utanríkisráðuneyt- isins. Henrik Sv. Björnsson — ráðuneytisstjóri tekur við sendihefraembætti í London, en dr; Kristinn Guðmundsson rdð sendiherraembætti í Moskva. Dr. Helgi P. Briem sendiherra I Bonn tekur við starfi hér á landi á vegum ut- anríkisráðuneytisins, en Pétur Thorsteinsson við sendiherrá- embættinu í Bonn. Breytingar þessar miðast all- ■ar við 1. janúar 1961. PARÍS, 30 nóv. (NTB.'AFP). De Gaulle. Frakklandsforseti, rnun fara til Algier föstudag- -frm 9. desember, segir opinber tilkynning í dag. ‘ MHUVmWWHHHHHVUMtMHmMUHWWHmHHVIHMi TIL SPANAR ABURÐARVERK- SMIÐJAN h.f. hefur selt 7000 lestir af áburði til Spánar. Verðmæti hins selda áburðar nemur um 14 milljónum króna í ís- lenzkum peningum, eða um 140 þúsund sterlings- pundum. Áburðarverksmiðjan hefur unnið mun meira áburðarmagn á þessu ári, en verið hefur. Á- stæðan er, að mun meiri raf- orka, en áður var, hefur feng- izt til verksmiðjunnar. Áburð arframleiðslan er nokkru meiri en líkur eru tii að notað verði á næsta ári. Verksmiðjustjórnin ákvað því að reyna sölu á Umfrani- framleiðslunni til útlanda og fór framkvæmdastjóri verk- smiðjunnar, Hjálmar Finnsson, til Spánar til að kanna sölu- möguleikana. Árangurinn varð sá, að saia tókst á 7000 Iestum af áburði fyrir verð, sem er aðeins 10 af hundraði lægra en áburðar verðið var innanlands á síð- astliðnu sumri, komnu í skip í Gufunesi I Verðmæti hins selda áburð- ar, sem allur fer til ,Spánar nemur.um 14 milljónum “króna. Afgreiðsla áburðarins er^kveð in um og eftir næstu áramót-. Lokunartími sölubúða VERZLANIR í Reykjavík og nágrenni eru lokaðar frá kl. 12 á hádegi í dag, 1. desember. MHMMIUHMHIHMMMMMV ÞÁ er komin út stærsta Helgafellsbók ársins, bók in um Guðmund Thor- steinsson (Mugg) eftir Björn Th. Björnsson. — Hér er ein af þjóðsagna- myndunum, sem Muggur gerði á stuttri en atburða ríkri æf*’. Þið kannist sjálf sagt við karlana; það eru Bakkabræður blessaðir að skoða keraldið, sem ekki var kyn að læki, þar sem botninn reyndist suður í Borgarfirði. Við segjum frá bókinni á bis. 13 EMIL JÓNSSON, sjávarút- % egsmálaráðherra, svaraði í Sameinuðu alþiiigi í gær fyrir- Gpurn frá Gunnari Jóhannskyni o. fl. um niðursuðu á Siglufirði. Ráðherrann úpplýsti, að 12 maí 1959 hafi hann skipað nefnd til að gera áætlun um niðursuðu ú Akureyrj. Hafði nefndin skil- að áliti 11. marz sl. eftir ágæt störf og nú hefur niðursuðu- verksmiðja verið reist á Akur- cyri. ISj ávarútvegsmálaráðherra kvaðst hafa talig eðlilegt, að fela nefndinni að athuga málið varðandi Siglufjörð, samkvæmt ályktun alþingis 4. maí sl., enda hefði nefndin nýlega lokið yandlegri athugun hvað Akur- cyri snerti. í þeirri nefnd voru Albert Sölvason, bæjarfulltrúi,* Akureyri, - Jakob -Jakobsson, fiskifræðingur, Reykjavík og! Sigurður Pétursson, gerlafræð- ingur, Reykjavík, sem jafn- framt var formaður nefndar- innar. NIÐURSTABA NEFNDARINNAR Emil Jónsson skýrði frá því, að 14. nóv. sl. hefði ráðuneyt- inu borizt álit nefndarinnar og væri niðurstaða hennar þessi: - !>að er álit nefndarinnar að j hagkvæmast sé og líklegast til eflingar niðursuðuiðnaði í land- inu, að á Siglufirði verði gerðar eftirfarandi ráðstafanir: 1. Fenginn verði til Siglu- Framhald á 5. síðu. EKKIER KYN...

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.