Alþýðublaðið - 01.12.1960, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 01.12.1960, Blaðsíða 14
Um kassafisk togurum Framhald af 13. síðu. ar.og í frystingu hinsvegar, er 'svo mikill að vera mun um 2000.00 krónur lestir. Ef nú t. d. togari, sem kem- ur af þessum fjarlægu miðum, er með 100 lestir af galláðri vöru þá er tap útgerðarinnar 200 þús. kr. Hér er ekki verið að tala um neitt einsdæmi, því miðnr, — dæmin þessi erú mörg, alltof mörg. Venjulega er það elzti ■ fiskurinn, sem skemmist og' þá oft af eðlilegum ástæðum. Þetta er dýrt fyrir alla, fyrir ' útgerðina, sjómennina, sem leggja á sig mikla fyrirhöfn og mikið erfiði og svo síðast en ekk síst fyrir hina gjald- ' eyrissnauðu .þjóðarskútu. En væri nú ..ekki rétt að. • reyna aðferð IMorðmannanna að einhverju leyti. T. d. að út- búa togararra, sem'fara tilfjar lægra miða með kössum, sem Ihægt væri að ísa fyrsta afiann ínnkölluðu hókina Framhald af 4, síðu. inni og verkum hennar 1 Indo- Kína, Suez og Alsír í formála segist höfundur byggja á upp- lýsingum frá Norðmanni, sem þátt tók í blóðbaðinu, „en sem vill af auðskiljanlegum ásræð um ekki láta nafns síns getið“, og mun engan undra þaö sam les bókina. Sagt er aö þær hræði-legu lýsingar, sem þarna eru gefnar, eigi sér engan ]íka. iÞað er því í sífellu verið að hVetja forlagið til að upplýsa, að hve miklu leyti stuðst er við.staðreyndir í bókinni. Þeg ar þær upplýsingar eru komn- ar fram mun bókin verða or- sök alvarlegra umræðna, en þangað til munu menn líta á ihana sem hreinan skáldskap, segir einn gagnrýnandinn. — Menn munu því fylgjast all spenntir með því á næstunni, hvort forlagið og höfunnurinn íreysta sér til að láta heimild ir sínar sjá dagsins ljós. í 50—100 lestir? Gera mætti tilraun með ákveðinn fjöida kassa og þreifa sig þannig á- fram. Nóg er rýmið í hinum stóru togurum. Ég tel aðsvona mætti laga mikið til fyrir ■meðferð vörunnar og er viss um að fiskur lagður í kassa, vel ísaður, geymist miklu leng ur en fiskur, sem búnkaö er í haug í hinar stóru lestar, — enda þótt hyllur séu notaðar. Eftir' því svo sem revnslan kenndi mönnum mætti fjölga kössum eftir því sem :neð þyrfti. Þessu fylgja mikil útgjöld fvrir útgerðina, en það eru líka mikil útgjöld að skemma fisk í ferð íyrir 200 þús. kr. Ábyggilega væri þjóðhags- lega betra að til dæniis Fisk- veiðasjóður íslands styddi þetta með lánum fremur en hin sífelldu endurnýjunarlán fyrir hálf- eða lítt slitnum mótorvélum í fiskibátana. — eins og átt hefur sér.stað und- anfarin ár. En þótt hér sé talað urn að leggja afla í kassa um borð í togurum, er þörfin síst minni í mörgum bátunum, sem fiska , í net eða stunda veiðav í úti- legum, sem svo er nefnt. Og þótt menn í dag telji þessa kassageymslu á fiskin- um um borð óframkvæman- lega, þá er sá tími ekki langt undan, að öll íslenzk fiskiskip verða algerlega að leggja þann úrelta sið niður að búnka fisk inn í lestarnar í hrúgur eins og nú er ger.t. Markaðskröf- urnar munu sjá um það. Að ekki sé svo minnst á hinn Ijóta sið að slengja ekki fisk- inum um borð, jafnóðum og | hann kemur úr þorskanetum, I stundum tveggja nátta eða meira og geymdur svo einn ! eða tvo daga þar til hægt er að frysta — salta eða hengja á hjall. En hér var nú aðeins mein- ingin aö benda á, að gera ætti tilraun með ísun á fiski í kassa um borð i togurum á fjarlæg- um miðurn, þ. e. a. s. ef nokkur vill á bað hlusta. Gamall sjómaður . ,,, . , .,,, { Innilega þökkum við Öllum þeim, er vottuðu okkur sam- túð sína við fráfall og útför móður okkar og tengdamóður, ANDREU GUÐLAUGAR KRISTJÁNSDÓTTUR { Anna Oddsdóttir Ingibjörg Oddsdóttir Kristján Oddsson Steingríniur Oddsson Friðjón Stephensen Hörður Þórðarson Ingunn Runólfsdóttir Laufey Ingjaldsdóttir SLYSAVARÐSTOFAN er op- in allan sólarhringinn. — Læknavörður fyrir vitjanir er á sama stað kl. 18—8. Simi 15030. Eimskipafélag íslands hf. Brúarfoss kom til Kristiansand 29. 11. fer þaðan til .Flekkefjord og Rvíkur. Dettifoss fór frá Eski firði 28. 11 til Aberdeen, Lon- don, Rotterdam, Bremen og Hamborgar. Fjallfoss kom til Reykjavíkur 26. 11. frá Ham- borg. Goðafoss fór frá Kefla- vík 27 11. til New York. Gull foss fór frá Hamborg í morg- un 30. 11. til Kaupmanna- hafnar Lagarfoss fór frá Cux- haven 29. 11. til London, Hull Rotterdpm, Hamborgar og Rvíkur. Reykjafoss fer frá Hamborg 1. 12 til Rvíkur. Selfoss fór frá N-ew York 22. 11. væntanlegur til Rvíkur á ytri höfnina kl. 15.00 í dag 30.11. Skipið kemur að bryggju um kl. 17, Tröllafojs fór frá Seyðisfirði 28. 11. til Liverpool, Bromborough, -Cork, Lorient, Rotterdam, Esbjerg og Hamborgar. Tungufoss fór frá Eskifirði 27 11. til Lysekil, Gravarna og Gautaborgar. Skipadeild SÍS. Hvassafell fer á morgun frá Stettin áleiðis til Rvíkur. Arnarfell er á Akureyri. Jök- ulfell er í Keflavík. Dísarfell er á Húsavík. Litlafell er væntanlegt 3. 12. frá Norð- urlandshöfnum. Helgafell er á Sauðárkróki. Hamrafell fór 21. inóv. frá Aruba áleiðis til Hafnarfjarðar, Skipaútgerð Ríkisins. Hekla fer frá Akureyri í dag á austurleið. Esja er á Vestfjörðum á norðurleið. Herðubreið fer frá Rvík á morgun til Vestm.eyja. Baid- ur fór frá Rvík í gær til Sands Gilsfjarðar og Hvammsfjarð- arhafna. Jöklar h.f. Langjökull er í Haínarfirði Vatnajökull fór frá Vestm,- eyjum 29. þ. m. áieiðis til Hamborgar, Grimsby og Rott erdam. SPILAKVÖLD -Borgfirðingafélagsins verð- ur haldið föstudaginn 2. des. kl. 21 -stundvíslega í Skáta- heimilinu við Snorrabraut. Húsið opnað kl. 20. Góð verð- laun. Mætið vel og 6tundvis- lega. VKF Framsókn minnir félagskonur sínar á að gefa á bazarinn, sem verður í Iðnó 7. des. mk. Ger- -um bazarixm að glæsilegasta bazar ársins. Komið munurn á skrifstofuna í Alþýðuhús- inu. Húsmæðrafélag Reykjavíkm; (Bazar félagsins verður haldinn laugardaginn 3. des. kl. 3 að Borgartúni 7. Félags- konur eru vinsamlega beðnar að koma gjöfum sem fyrst til frú Guðríðar Jóhannesson, Mávahlíð 1, eða að Borgar- túni 7 eftir kl. 2 föstudag og laugardag. Kvennadeild Slysavarnafél. !-> ^itir á konur að muna eft hlutaveltunni n.. -k. £v.r.:i :.dag, og að koma mun um á hlutaveltuna í tæka tí'ð. ÁHEIT OG GJAFIR til Barnaspiíalasjóðs Hrings- ins. Afmælisminning um Magnús Má Héðinsson frá föður hans kr. 100. Áheit frá I.J kr. 100. áheit frá M. S. kr. 20, áheit frá H. G. og S.'kr. 700, áheit frá N N kr. 200, gjöf frá spila klúbb ónefndra karlmanna kr. 5000. Kvenfélagið Hring- urinn færir gefendum sínar beztu þakkir. Út er komið hjá Almennaí bókafélaginu 19. hefti Félags- bréfa. Efni þess er sem hér segir: Helgi Hjörvar ritar um Knut Hamsun og Gróður jarðar. Þá er grein um Kari Strand lækn; og kafli úr bók hans Hugur einn það veit. Magnús Víglundsson ritar grein, er hann nefnir Skulda- skil við bókina og Birgir Kjaran grein, er hann nefnir Þessj salur «r saga. Séra Sig- urður Einarsson skrifar um Blöðin og bókmeniitirnar, Þá eru í ritinu tvær þýddar greinar, Berið hingað -ljós, eftir Georg F. Kennan og Tvö brot úr ævisögu eftir Sir Stanley Unwin bókaútgef- anda í Lundúnum. Ljóð eru í ritinu eftir Guðberg Bergs- son.og Kormák Bragason Um bækur skrifa þeir Þórður Einarsson, Njörður P. Njarðvík og Þórir Kr. Þórð- arson. Tilkynnt er í -ritinu um ■næstu útgáfubækur Almenna bókafélagsins en þær eru: Nóvember-bók: Dyr standa opnar, skáldsaga eftir Jökul Jakobsson; desember-bók: Vatnajökull eftir Jón Eyþórs- son. Er það myndabók. Þá gefur Almenna bókafélagið út tvær aukabækur, Skáld- verk Gunnars Gunnarssonar, I. bindi í samvinnu við Hel-ga- fell og íslenzk þjóðlög, nótna- bók og söngplata með söng Engel Lund. Gjafabók gefur AR einnig út fyrir félagsmenn sína, þá sern tekið hafa 6 bækur eða íieiri á árinu. Heitir hún Ferð Mastiffs til íslands eftir enska rithöfundinn Anthony Troll- ope. Hefur Bjarni Guðmunds- son þýtt þá bók. Bazarnefnd Styrktarfélags vangefinna ibeinir þeim tilmælum til félagskvenna í Rvík og ann- arra velunnara í styrktarfé- laginu, sem viija leggja góðu málefni lið með vinnu eða gjöfum til bazarsins, sem haldinn verður 11. des. n. k-. að hafa samband við skrif- stofu félagsins Skólavörðu- stíg 18. Styrktarfélag vangefinna. Flugfélag íslands h.f. Millilanda- flug: HrímfaxL er væntanleg- ur tii Rvíkur kl. 16:20 í dag frá Khöfn og Glasgow Fer til Glasgow og Khafnar kk 8.30 í fyrra- málið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Kópaskers, Patreksfjarðar. Vestmannaeyja -o-g Þórsliafn- ar. Á moi'gun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Fagur- hólsmýrar, Hornafjarðar, ísa íjarðar, Kirkjubæjarklaust- urs og Vestm.eyja. Lofýleiðir h.f. Leifur Eirík-sson er vænt- anlegur frá New York kl. 8.30, fer til London og Glas- gow kl. 10.00. Hekla er vænt- anleg frá Hamborg, Kaup mannahöfn, Gautaborg og Stafangri kl. 21.30, fer þaðan til New York kl. 23.00. Fimmtudagur 1. desember 13.30 Guðsþjón- usta í kapellu háskólans (Ing- ólfur Guðmunds son stud. theol. prédikar; séra Þorsteinn Björnsson þjón ar fyrir altari; karlakór há- skólastúdenta syngur). 13.00 Á frívaktinni sjómannaþáttur. 13.30 verður felldur inn þátturinn Um fiskinn í umsjá Stefáns Jóns- sonar. 14.00 Hátíð háskóla- stúdenta (útvarp úr hátíða- sal háskólans): a) Ávarp Hörður Sigurgestsson stud. oecon formaður liátíðanefnd- ar stúdenta 1. des. b) Ræða (Guðm. í. Guðmundsson ut- anríkisráðherra) c) Blásara- kvintett úr Musica nova leik- ur svítu eftir Darius Milhaud og þrjú smálög eftir Jacques Iber-t d) Erindi (Þórhallur Vilmundarson) e) Karlakór háskólastúdenta syngur und- ir stjórn Höskulds Ólafssson- ar. 18.00 Fyrir yngstu hlust- endurna (Gyða Ragnarsd. og Erna Arad. sjá um tímann). 2000 Einsöngur og upplestur: Eggert :Stefánsson syngur og les einnig úr verkum sínum. 20.30 Kvöldvaka Stúdentafél. Reykjavíkur: Erindi (Matt- hías Johannessen, ritstj. form fél.) Ræða (Jóhann S. Hann- esson) Ræða (Halldór Han- sen) Gamanmál eftir Guðm. Sigurðsson (Helgi Skúlason) Vísnasöngur (Dr. Sigurður Þórarinsson) Dr. Páll ísólfs- son stjórnar fjöldasöng, Guðm. Jónsson syngur lög við Ijóð Tómasar Guðmunds- sonar. 22.10 Danslög — 24.00 Dagskrárlok LAUSN HEILABRJÓTS: Talan er 1. 14 1. des. 1960 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.