Alþýðublaðið - 15.12.1960, Side 3

Alþýðublaðið - 15.12.1960, Side 3
London, 14. des. (NTB—REUTER) ASFA WASSEN, krónprins í Eþíópíu hefur gert stjórnar- byltingu í landinu og tekið öll völd í sínar hendur og gerzt forsætisráðherfa í nýrri ríkis- stjórn. Keisasi landsins, Haile Selasise er fjarstaddur um þessar mundir, en hann er nú í opinberri heimsókn í Brasilíu. Hinn 44 ára gamli krónprins, er uppreisn gerði gegn föður síum mun hafa gert hana með stuðningi lögreglu, nokkurs hluta hersins og æskulýðshreyf ingar. Hin nýja ríkisstjórn kveðst munu binda endi á 3000 ára óréttlæti. Aldrei fyrr í sögu þjóðarinnar hefur almúgamað- urinn risið upp gegn fátækt sinni og menntunarleysi, segir í boðskap hinnar nýju stjórn- ar. Auðæfi landsins hafa verið jú skip rekas á í Sæviðarsundi Istanbul, 14. des. NTB—REUTER—AFP. Að minnsta kosti 50 manns hafa farist f slysinu mikla, er varð á Sæviðarsundi (Bospor- us) árdegis í dag. Varð árckst- ur milli olíusldpanna „World Harmony“ (grískt, 21 þús. tonn) og „Peoer Zbravic“ (ca. Nýtt gull- smíða- verkstæði Fyrir rúmri viku opnaði Hjálmar Torfason, gullsmiður, verzlun og gullsmíðaverkstæði að Laugavegi 28. Hjálmar lauk gullsmíðanámi fyrir þrem ár- um hjá Óskari Gíslasyni, og hefur starfað við gullsmíðar í sjö ár. Verzlunin, sem er á annarri hæð, (gengið inn frá undir- gangi), er smekkleg og skemmti lega inréttuð. Hjálmar hefur þar til sýnis ýmsa handsmíð- aða silfurmuni, sem hann hef- ur sjálfur teiknað og útfært. — M. a. selur hann af silfurmun- um; armbönd, ígrept íslenzk- um steinum, skyrtuhnappa- og nælur, hálsmen og fleira. Silfurmunir hans eru var#i- aðir og fallegir, og eru þeir flestir „model“. | lfi þús. toun). Eldur kom strax I upp f skipunum og rak þau á tyrkneska flutningaskipið — „Tarsus“ (9.451 tonn) og kvikn- aði jafnskjótt í því einnig. Log aði sjórinn nú á stóru svæði og barst fljótlega að ströndinni, en íbúar þar máttu komast undan áður cn híbýli þeirra urðu eldinum að bráð. notuð til að auðga fáa útvalda í höfðingjastétt landsins. Yfirlýsing krónprinsins hér að lútandi kom fram nokkru eftir að orðrómur kom á kreik í borgum á Vesturlöndum um að stjórnarbylting hefði verið gei’ð í Addis Abeba. Síðari hluta dagsins heyrðu tveir ensk ir útvarps-áhugamenn frétt í áhuga-útvarpsstöð í Addis Abeba og birtu síðdegisblöðin í London síðan fréttirnar. Deildu um SÍÐDEGIS í gærdag varð harður árekstur á gatnamótum Skúlagötu og Vatnss»tígs. Sendiferðabíll af Garant-gerð ók austur Skúlagötu og hugð- ist ökumaðurinn beygja upp Vatnsstíg. En vestur Skúlagötu kom lítill bíll af Reno-gerð og skipti það engum togum að þeg ar ökumaður sendiferðabílsins beygð'i upp Vatn,ss(íg, lenti fólksbíllinn á vinstri hlið hins og stór skemmdist. Skemmdir urðu litlar á sendibílnum. ÞEIR Jón Pálmason og Garðar Halldórsson skiptust á nokkrum köpuryrðum í Neðri deild í gær, þegar rík isreikningurinn 1958 var til 2. umræðu í deildinni. Urðu þkurðgröfur Vélasjóðs þefm j aðallega að deiluefni, sem varla mun þó rista djúpt! Málinu var annars vísað til j 3. umræðu, svo og frumvarpi um ríkisborgararétt og frum varpi um veð. Fjórða málið, sem deildin tók fyfir á fund inum, var frumvárpið um1 menntaskóla Vestfirðinga á ísafirði. Hannibal Valdimars son, 1. flutningsmaður, mælti fyrir frumvarpinu, * sem var : vísað til 2. umræðu og' menntamálanefndar. Marokkó, 14. dts. BRETAR eru nú farnir að búa til „pramma“ úr gúmmí og öðrum slíkum gúmmí og öðruin slíkum efnum til að flytja í benz ín, olíur og önnur fljót- andi efni. Þessi flutningatæki eiga að geta flutt allt frá 15 tonnum og upp í 320 'é£ tonn. Japanir, Þjóðverjar og Astraílumenn liafa þeg ar gert pantanir. Myndin sýnir 100 tonna „pramma“, sem dregin er af togbáti. „Pramminn“ er fylltur lofti, en væri í lionum vökvú væri liann nær því í 'kafi. (NTB). BOURGIBA, forseti Mar- okkó, ritaði Hanunarskjöld að- alforstjóra SÞ bréf í dag, þar sem hann gagnrýnir störf SÞ í Kongó. Segizt liann munu kveðja heim her sinn frá Kongó ef SÞ breyti ekki stefnu sinni. Soekarno Indónesíu-forseti hefur skrifað Tito forseta Júgó slavíu og lýst yfir ánægju sinni með heiinkvaðningu júgóslav- neska SÞ-hersins. IMMIWMVMWMWWMWWWMWMMVUMHMMUMWUMMWMV Nokkrar óe Alsír ir enn / KJARNAVOPN HOLLANDI Haag, 14. des. NTB. Wisser, landvarnarráðherra Hollands, svaraði fyrirspurn frá kommúnistaþingmanni í neðri deild þingsins í dag um það hvort kjarorkuvopn væru geymd þar í landi. Svaraði hann spurningu þessari játandi og kvað þau myndu notuð ef árás yrði gerð á landið. Ekki vildi hann segja hvar sprengj- urar eru geymdar í landinu, en kvað slík vopn vera þegar komin til annara NATO-landa í Vestur-Evrópu. Kvað hann þessi vopn vera í Hollandi á vegum NATO. Ekki vildi hann svara spurningum um það, hvort hollenzkar flugvélar hefðu flogið með slíkar sprengj ur. París, 14. des. (NTB—REUTER Franskt herlið og lögregla notaði táragas og sérstakar ó- eirðasprengjur til að dreifa mannfjölda, er saman safnaðist í Alsírborg í dag. Varð mann- söfnuður í Alsírborg í dag. — Var mannsöfnuður sá í hverfi Serkja í borginni en þar höfðu óeirðir geisað í alla nótt. — Frakkar segja engan hafa fall- ið í aðgerðum hers og lögreglu en Serkir kveða nokkra menn hafa fallið. Að öðru leyti var allt kyrrt í landinu í dag. Þó urðu einnig nokkrar óeirðir í hafnarbænum Oone. Fór þar fram útför nokk- urra Serkja, er fallið höfðu og fór allt vel fram. Nokkrir Serk- ir fóru um í bifreið og veifuðu þeir fána útlagastjórnarinnar. Lögreglan hugði á handtöku þessara manna og fór þá allt í bál og brand. Frakklandsforseti de Gaulle hélt ráðuneytisfund í dag. — Mun hann hafa skýrt þar frá Alsír-för sinni. Ætlað er, að hann muni næsta þriðjudag á- varpa þjóð sína í sjónvarpi og útvarpi og leggja mál þessi fyr- ir hana. Rafmagnið hækkar um 25°jo í Kfl.vik Keflavík, 14. des. Á FUNDI bæjarstjórnar Kefla- víkur í gærkvöldi lá fyrir til- laga frá rafveitunefnd Kefalvík ur um 22% hækkun rafmagns- verðs, sem að viðbættum sölu- skatti 3%, þýðir 25% hækkun á rafmagnsverðinu. Hækkunartillagan var tekin fyrir á fundinum og samþykkt með 4 atkvæðum íhaldsmanna. Alþýðuflokksmenn í bæjar- stjórn börðust gegn tillögunni s. 1. vor, þegar hún kom fyrst fram. Mæltu þeir enn á móti þessari rafmagnshækkun á fundinum í gær og greiddu báð- ir atkvæði gegn henni. Fluttu þeir frestunartillög'u, en ekki náð hún fram að ganga. — H.G. Alþýðublaðið — 15. des. 1960 3

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.