Alþýðublaðið - 31.12.1960, Blaðsíða 8
Veðrið gott eftir nýár.
Sumarið þerrasamt syðra,
svo víða var grasið þunn-
vaxið, enda gengu þurrk-
arnir alltaf til hausts og
kyrktu grasvöxtinn. Brælu
samt nyrðra, sérdeilis á
miðum. Frá aðventu gekk
á með hörðum skorpum og
hélzt til nýs árs.
Opinberaðist á þorra-
komu, að horfin voru hin
kostbærustu frímerki úr
póstsins vörzlu. Þjófarnir
gripnir, súspenderaðir frá
sínum embættum og stung
ið í einn fangaklefa. Hafði
forsprakki þeirra gert
samning eður kontrakt við
einn félaga á þann máta,
að hann gerði nokkra um-
breytingu á sannleikanum
fyrir réttinum og sagði, að •
hann hefði frímerkin þegið
af einum látnum heiðurs-
manni, hvað allt bevísað-
ist rangt. Þeim tildæmt
hæsta straff og fangavist.
réttarbætur samþykktar al-
múganum til handa.
☆
í februaris skeði það til
felli, að Þykkvibær sigr-
aði Hellu í kortspili því,
sem bridge kallast.
þá stöður sovjetlýðs við
byggingar í Reykjavík.
Lögðust þó brátt niður, er
upp kom fótaveiki og
frostbólgur í leggi.
Varð á Alþingi á Mar-
teinsmessu á hausti mikil
umræða um mál þessi öll.
Opinberaði þar utanríkis-
ministerinn, að etatsráð
Hermapn hafði í sinni ráð
gjafatíð af meira forstandi
fram komið en almúgan-
um" var kunnugt. Þóttu
býsn, enda var etatsráð-
inu ei um gefið að kennast
við frístönduga hluti.
☆
27. januarii hingaðsigl-
ing Patursons af Færeyj-
um með stórum kröfum
fiskimanna þarlendra.
Hafði af hjálparsveini einn
bókþrykkjara íslenzkan.
Hótaði að útganga skyldi
forboð að sigla á íslenzkum
kútterum, hvað þó allt í
vindinn fór.
17. martii opnaðist að
nýju hospital það fyrir
hórdómsmenn, er verið
hafði að Kvíabryggju,
enda gengu yfir miklar
frillulífisbarneignir í flest
um sveitum.
☆
TJtstilling á kroppfögr-
um konum um miðsumar
á Langasandi, ein íslenzk
tók þátt og þótti sú hin
fríðasta og snoturlegar
klædd en aðrar meyjanna.
Á Alþingi mörg stórmerk
mál og þrætumál fleiri
heldur en færri. Hafði
landsins ökonomía öll úr
lagi færzt næstliðin ár. ut-
anhvað minísterinn Emil.
Jónsson hafði bjargað rík-
iskassanum frá fallíti. —
Peninganna kúrs hafði al-
deilis ranglega registrer-
aður verið, og voru kúrsar
sagðir jafnmargir verið og
landsfólkið. Þetta lagfært
og fleiri forordningar og
Engelsk orlogsskip í ís-
lenzkum farvötnum til
verndar brezkum duggur-
um, hverjir að hér fóru
með ránskap. Sá mikli
fiskiríkonferens háður í
Sviss, hvar reynt var að ná
forlíkun, þó forgefins. —
Sakaruppgjöf við brezka
sjóræningja og brotthvarf
orlogsskipa af miðum. Kom
sá brezki drottningarráð-
gjafi Macmilján hér í tví-
gang, drakk íslenzkan
mjöð sterkan og rússneskt
brennuvín, og konfereraði
við þann íslenzka Thors
um þrætunnar úrlausn,
hvarfyrir nokkrir sekre-
terar af báðum löndum
voru þar til skikkaðir
hana að finna. Upphófust
&
Á þessu ári var afli mik-
ið lítill kringum allt ís-
land. Síld hvarf snemma
af miðum. Féllu prísar á
landsins pródúktum, en
stigu á erlendum varningi.
☆
<1
A áður áminnztu sumri skeði það tilfelli, að út-
stilling var á kroppfögrum konum á Langasandi. —
Skvísa sú hin íslenzka í hverju þátt tók þótti sú
hin fríðasta.
0
0
Kom sá brezki höjexcellence Makmilján í tlví-
gang, drakk hér mjöð sterkan og konfereraði við
bann íslenzka Thors. — (Myndir: Oddur Ólafsson. —
Myndamót: Prentmót h.f.).
(Myndir: Oddur Ólafsson).
0
svívirðu gert, þa
staðarins póter
vildu líða. Br
kventinn reiður
vildi ei af sínu:
víkja, þar til ]
að komu. Þreif
skrifpúlt sitt til
fyrir hans eftirm
Það bar til um sumarið
í augusto á Skipaskaga, að
* 0**““« •-* --1---------
borgmeistarinn þar var af-
sagður. Hafði sá aldeilis
löglaust haldið pension
gamalmenna og fleira til
☆
j| 31. des. 1960 — Alþýðublaðið