Alþýðublaðið - 31.12.1960, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 31.12.1960, Blaðsíða 15
sem ég þarfnast þinnar að stoðar við“. Augu hans urðu alvarleg. „Líttu upp og ég skal sýna þér það það er“. Langri stundu síðar losaði hann faðmlagið blíð- lega. S'vo dró hann umslag úr valsanum. „Rutledge bað mig að fá þér þetta“. Hún hristi höfuðið. „Ég skil ekki hvag gengur að Chris“, sagði 'hún ringluð“. H-ver ók honum á flugvöllinn í Arroyo? Það voru allir við jarðarförina“. „Við jarðarförina? Ekki all ir vina mín. Díana Colt sótti 'hann til Sky River. Hún beið eftir honum meðan hann tal aði við mig“. Hann leit ró- lega í augu hennar. „Ég skil . . .“ „Lestu bréfið þitt“, sagði ar. Ég held að Hubbard sé rétti maðurinn. John læknir vissi það og hann sagði mér það síðasta skipti sem ég talaði við hann, þegar hann hafði fund ið þig grátandi með mynd Hubbards í hendinni. Hann óttaðist um þig, ef til vill grunaði hann að hann ætti ekki langt ólifað. En ég held, að hann hafi vitað hvað ég myndi gera. Ég er þér þakklátur fyrir meðaumkvun þína Maggie, Mike lágt. „Ég bíð í dagstof unni“. Þegar hún var ein eftir reif Maggie umslagið' upp með titrandi höndum og las það sem Chris hafði skrifað: „Þetta er adios Maggié. Ég held að við sjáumst ekki framar. Við Díana förum til Mexíkó og sennilega giftum við okkur þar. Þannig á það að vera. Við erum bæði krypplingar á okkar máta ef til vill get- um við stutt hvort annað. Ég hlýt að hafa orðið vitrari af að elska þig a. m. k. sé ég hlutina skírara núna og ég Gleðilegt nýárl r og farsælt komandi ár. Þökkum viðskiptin á liðna árinu. SKÚLASON & JÓNSSON Skólavörðustíg 41 — Laúgavegi 62. GAMLA KOMPANÍIÐ Síðumúla 23 — Skólavrðustíg 41. Gleðilegt nýárl Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. Heildverzlunin Hekla h.f. Gleðilegt nýárl *&P s s Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. \ S S i £fyvtitm6ergs6rœdur kann betur við sjálfan mig eftir að ég hef ákveðið að standa við hlið hennar. Vertu hamingjusöm Maggie. Lífs- staf þitt er að hjálpa mönn unum en þú þarfnast líka ein hvers sem hugsar um þig — imann, sem er jafn sterkur og þú, mann, sem aldrei mun þarfnast meðaumkvunar þinn það er hluti af þér að vor I kenna minni máttar og það j er það sem gerir þig að jafn góðum lækni og frændi þinn var. Eins og hann læknar þú með hjartanu jafnt og með meðölum, hann vildi einnig að sjúklingar hans yrðu hamingjusamir — en hann giftist þeim ekki. Ég mun oft hugsa til þín og ég óska þér alls hins bezta. Ef til vill eigum við einhvern tímann eftir að sjást. Þangað til, Vaya tú con Dios“. • Maggie stóð grafkyrr og starði á hvíta pappírsörkina. Iiún stóð þannig lengi. Svo gekk hún að pappírskörfunni, braut blaðið saman og reif það 'í smá hluta, sem féllu hægt ti-1 jarðar. „Þú einnig Chris“, hvísl- aði hún með sjálfri sér“. Gakk þú einnig með Guði“. LJOSAPfm 1000 stunda fyrirliggjandi 15-25- 40-60-82-109 wa. Nú stendur yfir timi! * ^ heimboða og inni- veru. Athugið því að birgja heimilið upp af O R E O L rafmagnsperum Afgreiðum enn á gamla verðinu. Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er. COMPállYiHi. & Klapparstíg 20 — Sími 1-73-73. Gleðilegt nýárl > Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu A!4.' BILASPRAUTUN HF. Bústaðabletti 12 v. Sogaveg. ENDIR. Áromótcsdcinsleikyr Félags ungra jafnaðarmanna verður haldinn í Tjarnarcafé (uppi) laugardaginn 31. des. 1960, (gamlórskvöld). Axel Kristjánsson, Grettir Björnsson (nýkominn frá Kanada) og Jón Páll Bjarnason spila fyrir dansinum. Ólteypis happdrætti í byrjun nýja ársins. — Óvæntir gestir koma og skemmta. Fleiri skemmtiatriði. Aðgöngumiðar eru seldir á skrifstofu Alþýðuúokksins í dag, sími 15020, og í Tjarnarcafé frákl. 5, ef eitthvað verður þá eftir. Vinsamlegast athugið, að við bjóðum upp á einna ódýrustu mið- ana í kvöld. F. U. J. Alþýðublaðið — 31. des. 1960

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.