Alþýðublaðið - 31.12.1960, Qupperneq 16

Alþýðublaðið - 31.12.1960, Qupperneq 16
GAF BEZTU FRÉTTINA ALLIR fréttastjórar morgun- | bíaðanna í Reykjavík cru sarn- mála um, iað stærsta frétt árs- ins, sem nú er að líða, hafi ver- ftWWWWWVWWWWWW Harriman sérlegur sendiherra Washington, 29. des. KENNEDY, kjörinn for seti, útnefndi Averell Harrimann í dag sem sér- legan sendiehrra sinn (,am bassador at large1). Verður hann staðgengill forsetans og utanríkisráðherrans er- lendis, þar sem þess er tal- in þörf. Harrimann er víð- þekktur stjórnmálamaður •— var sendiherra í Lond- on (1946) og Moskvu (1953), síðar viðskipta- málaráðhorra í stjórn Trumans forseta og loks rfkisstjóri í New l'ork ríki. — Hin nýja staða er mjög þýðingarmikil. tWvWWWWVWMWWWW ið gleðifréttin um, að Úranus væri fundinn og ,,allt í lagi um borð“, Þetta kemur fram í skoðana- könnun, sem vikublaðið Fálk- inn efndi til. Sambandslaust með öllu hafði verið við Úranus í þrjá sólarhringa, þegar fregnin barst um, að hann væri fundinn. — Blöðin færðu lesendum sínum hana 14. janúar, og var ekki dregið af fyrirsögnunum. Þeg- ar togarinn kom til Reykja- víkur, birtu blöðin myndir og frásagnir af heimkomunni, og Alþýðublaðið fagnaði honum með teikningu, sem bar áletrun ina: Velkominn, Úranus! Alþýðublaðið hringdi í gær á Helga Kjartansson skipstjóra og forvitnaðist um, hvar Úran- us væri nú. Kom í ljós, að hann er hér í Reykjavík og hefur verið í nærri þrjá mánuði. Tog- arinn er í 12-ára-klössun, sem naumast verður lokið fyrr en seinni hluta janúar. Til gamans skal þess getið, að meðal fréttanna. sem Úranus- fréttin „sló út“ að dómi frétta- stjóranna, voru fregnirnar um olíumálið, frímerkjamálin svo kölluðu og gengisbreytinguna. Bærirm vill fá ákveönar 1 upplýsingar EKKI hefur cnn verið unn- io úr manntalsgögnum að neinu leyti, sagði Sveinn Ásgeirsson, fciagfræðingur, er Alþýðublaðið ispurði hann í gær, hvort niður- stöður allshcrjarmanntalsins 1. desember s. 1. voi'u að einhverju leyti kunnar. Sveinn kvað Hagstofu ís- Iands eiga að vinna úr manntals igögnunum, en til athugunar væri hjá Reykjavíkurbæ, — hvort þar yrði eitthvað glugg- að í skjölin, áður en þau verða afhent Hagstofunni til ráðstöf- unar. VISSAR UPPLÝSINGAR. Það eru vissar upplýsingar, fe'úm við höfum áhuga á, sagði Sveinn, en bærinn hefur falið honum að athuga, hvort ástæða er til að rannsaka manntals- gögnin til að afla þessara upp- lýsinga. Nokkrir kaupstaðir og sveitarfélög hafa fengið að taka afrit af manntalsgögnum til að hafa sem heimild á söfnum sín- um, sagði Sveinn. LANGT AÐ BÍÐA. Sveinn Ásgeirsson sagði enn- fremur, að þess yrði langt að bíða, að niðurstöður manntals- ins yrðu kunnar til hlítar, e. t, v. tvö ár, en fyrr má búast við að ljóst verði, hve íslendingar voru margir 1. des 1960. Hmgað til hefur allt kapp verið lagt á, Framliald á 5. síðu. WW%WWtVWWW%MWWMtV ÞAU eru tilbúin að fagna nýju ári, skipin í Reykja- VÍkurhöfn. Þessi Alþýðu- blaðsmynd var tekin ofan af Hafnarhúsi. Skipin eru skrautlegasta eign Reyk- víkinga á gamlárskvöld. Og í engum syngur hærra á miðnætti, þegar þau taka að þeyta hljóðpípurn- ar. Ákvæðisvinna er segir Jón Hjálmarson - en Dagsbrún 20°]ó kauphækkun FUNDUR var haldinn í Verkamannafélaginu Dagsbrún í gærkvöldi, Lagði stjórn fé- lagsins fram kröfur þær, er hún h-yggst senda um. Gera þær ráð fyrir 20% kauphækkun, vikukaupi í fastri vinnu en 4% hærra kaupi í vinnu, þar sem ekki er unnt að koma við vikukaupi og stytt ingu vinnuvikunnar úr 48 stundum í 44 stundir án skerð ingar á kaupi. Eðvarð Sigurðsson, ritari Dagsbrúnar fylgdi kröfunum úr hlaði. Hann sagði ,að þær væru byggðar á kröfum þeim er mið stjórn Alþýðusambandsins hefði samþykkt og síðan hefðu verið staðfestar á þingi ASÍ. — Kjarninn í kröfunum er þessi, samkvæmt ræðu Eðvarðs: 1. Dagvinna teljist kl.- 8—17 alla daga nema laugardaga. Er það fjögurra stunda stvtting vinnuvikunnar. Öll önnur vinna teljist yfirvinna. 2. í allri fastri vinnu fái verkamnn greitt vikukaup. En í lausavinnu verði tímakaupið 40% hærra. 3. Lágmarkskaup verka- manna í fastri vinnu verði kr. 1190 á viku (jafnað niður á 44 stundir vikunnar gerir það EINS og skýrt hefur verið frá f Alþýðublaðinu, var emb- ætti borgarfógeta kært til dómsmálaráðuneytisins vegna þess, að útburðarmál hefði dregjzt á langinn. Krafðist íbúð arcigandi útburðar vcgna ó- grciddrar húsaleigu, að því er hann heldur fram. Leigutaki íbúðarinnar, sem er verkamaður með sex manna fjölskyldu, hefur skýrt blaðinu svo frá, að hann hafi greitt húsaleigu fyrir árið 1960, 16800 kr., en á kvittun sé engin upp- 27,05 á tímann). —- Núverandi vikukaup er 992,16 kr. (20,67 kr á tímann) svo að hækkunin Framhald á 5. síðu. hæð tilgreind. Heimilisástæður eru þannig, að konan hefur ver- ið sjúklingur í nokkra mánuði og yngsta. barnið sjúkt af asma. Þegar hann tók íbúðina á Framhald á 5. síðu. -i'-r 1 ■ AUKABLAÐ fylgir Al- þýðublaðinu í dag. — Blaðið er alls 28 síður. atvinnurekend-4_____________í Umfangsmikið útburðarmál

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.