Alþýðublaðið - 11.01.1961, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 11.01.1961, Blaðsíða 8
 ÞAÐ hefnr lengi verrð venja bíóstjóra í New York um ára- mót að kjósa um það, hvaða kvikmynda- stjarna hafi stuðlað mest að góðri aðsókn á liðna árinu. Telst til undanteknrnga ef kvenmanni hlotnast þessi heiður. En nú er það einróma álit þessara aðrla, að myndir, sem Doris Day lék í á árinu sem leið, hafi verið bezt sóttar. Varð hún þar með fyrsta konan, sem skrpar þennan sess síðan Betty Grable árið 1943. í hópi tíu vinsæl- ustu kvikmyndaleik- ara auk Doris Day voru að álrti bíóstjór- anna (í réttri röð): Rock Hudson, Cary Grant Elizabeth Tay lor, Debbie Reynolds, Tony Curtis, Sandra Dee, Frank Sinatra, Jack Lemmon og John Wayne. Sandra Dee, Tony Curtis og Jack Lem- mon voru ekki á list- anum í fyrra. — Myndrrnar sem Doris Day lék í á árinu eru tvær, ,,Midnight Lace“ og „Please Don’t Eat the- Ðaisi- HUSSEIN konungur í Jórdaníu lætur sér ekki allt fyrir brjósti brenna. Oft hefur ekki nema hárs- breidd skilið hann frá dauðanum. Er skemmst að minnast morðstilraunar- innar gegn honum í ágúst á síðasta ári. Tímasprngju var komið fyrir á skrif- stofu hans, en Hussein var ekki þar þegar sprengjan sprakk. Ellefu manns létu lífið, þar á meðal forsætis- ráðhrrann, Hazza. Það er líkt á komið með Hussein og öðrum kóngum, að hann á sér eina ástríðu. Þótt Hussein hafi verið við margar konur kenndur fara þó meiri sögur af kappaksturs-ástríðu hans. Nýlega eignaðist Hus- ein nýjan enskan kapp- akstursbíl og sést hann á myndinni. Kemst hann á 115 km. hraða á klukku- stund, en vegna þess hve hann er einkennilega byggður sýnist hann kom- ast miklu hraðar. Á 'hverju föstudags- kvöldi fer Hussein á þess- um fararskjóta sínum út á flugvöllin í Amman, sem breytt er í kappakstursvöll. — Kappaksturinn er hans líf og yndi — hvergi kann hann betur við sig en í kappakstursbíl sínum. — Þykir hann afbragðsgóður bílstjóri og er jafnan sigur sæll. í fyrsta kappakstrinum eftir jól var Hussein ann- ar mestan hluta leiðarinn- ar, en á lokasprettinum tókst honum að ná fyrsta sæti. í öðrum kappakstri þetta sama kvöld var kon- ungur fyrstur alla leiðina. Sendifulltrúi Spánverja, Þeir sem vilja spreyta sig á þessari hættulegu íþrótt þurfa margra ára þjálfun að því sagt er. sem var annar, vísaði bug þeirri aðdróttun, að hann hefði af ráðnum hug látið Hussein sigra. Sagði hann það fráleitt. Að vísu hefði hann einu sinni haft tækifæri til þess að komast fram fyrir, en ég missti af því, sagði hann. í fylgd með konungi í þessum kappakstursferð- um hans er alltaf Rayner. SNJÓMAÐU HRÆÐILEGI II Kynntust þeir fyrst í Harrow-skóla í Englandi, er þeir voru þar báðir við nám. Hefur Rayner nú ver- ið í nokkur ár einkabíl- stjóri konungs og yfirum- sjónarmaður bílakosts hans. Á kappakstursvellinum ríkir rólegt andrúmsloft eins og reyndar í höfuð- borginni Amman yfirleitt milli þess tilræðis og aðrir örlagaríkir atburðir eru ekki á döfinni. Litla myndin er einnig af eins konar kappakstrr. Maðurinn á myndinni er 28 ára Frakki og heitir Jean Sunny. Er hann snill- rngur í liættulegri bíla- íþrótt, sem er í því fólgin, að aka bíl eftir 400 metra langri braut á aðeins tveim hjólum. Á leiðinnr á bíl- stjórrnn að tína upp félaga sinn, sem síðan á að halda jafnvæginu á bílþakinu. Enn er mikið skrifað og rætt um snjómanninn hræðilega í Himalayafjöll- um. Eitt hið síðasta sem lagt hefur verið til mál- anna er grein eftir sov- ézkan vísindamann, * sem heldur því fram, að snjó- maðurinn sé til, en útilok- að að þann sé mannleg vera. Að hans áliti er hér um að ræða háþroskaða skepnu á hærra stigi en aparnir. Grein sovéska vísinda- mannsins birtist í Moskov- skij Komsomoletz og heit- ir hann B. Portsjnev. Segir hann, að sovézkir vísinda- menn séu um þessar mund ir að viða að sér öllum þeim heimildum, sem til- tækilegar eru um snjó- manninn hræðilega, og vinna úr þeim. Hafi rann- sóknir þeirra þegar leitt í ljós, að skepnan’ sé líkari manninum en sjimpansar og górillur. Prófessor Portsjnev vitn ar í heimildir allt frá 15. öld til stuðnings þeirri skoðun sinni, að sá hræði- legi lifi. Var þýzki rithöf- undurinn Schilberger, sem uppi var á 15. öld, sá fyrsti, sem minntist á snjó manninn. Á 17. öld hélt þýzki vísindamaðurinn Kirche því fram, að villi- maður byggi fjöll Asíu. —• Síðar bættust fleiri vísinda menn í hópinn og héldu fram sömu skoðun. Árið 1906 tilkynnti rúss neski prófesso Baradiyn að í ra leiðangri sínurn Asíu hefði hann villidýr, sem væ lega líkt menns um. Ný sönnun i verunnar fengu í hendurnar ei menn frá Sové og fleiri löndi krufningu á stei: hönd. Leiddi húr fingurnir voru ó um nútímamE nauðalíkir fingri legra vera, er í fyrir þúsundum FULLKOMIN ÞJÖNl rtMMMUHHUMtMMMMt Hussein býr sig undir kappakstur (t. h. Rayner). LEIGUBÍLST J ÖRINN. Raymond Roma, sem er 55 ára og af frönskum ætt- um, hefur ekið leigubíl í New York síðastliðin 13 ár. Og hann segist hafa eigin meiningar um þjón- ustu við viðskiptavini. í bíl sínum, sem er Bu- iek ’61, hefur Roma birgð- ir af nælonsokkum fyrir þá kvenfarþega, sem eru svo óheppnir að rífa sokka sína þegar þeir fara inn eða út úr bílnum. Auk þess hefur hann nál og spotta, greiðu, varalit og handsnyrtiskrín. Til þess að karlfarþegun um finnist þeir vera heima hjá sér, hefur hann birgð- ir af vindlum og sígarett- um, rafmagnsrakvél, rak- krem og kölnarvatn. Það borgar sig að hafa svona nokkuð á lager, sagði hinn framtakssami bílstjóri. .Viðskiptavinim- ir eru alltaf þakklátir fyr- ir þessa aukaþjónustu, sem ég hef upp á að bjóða. Sem dæmi um þegar kunni að r an aukagreiða m Roma bílstjóri b ið boð um ókeypi á skrauthýsi £ S ★ BANDARISKI undurinn Normi höfundur met innar „The Nakf Dead“, var stuni elsi þann 20. gefið að sök að 1 ið Adele konu hníf. Fyrir skömmu hjónin hlið við rétti í New Yor] arhöldunum loki þau saman og 1 Mailer og k báðu þess, að i látið niður falla arinn vísaði þ< þeirra á bug. heyrslum í máli til 12. janúar. g 11. jan. 1961 Alþyðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.