Alþýðublaðið - 11.01.1961, Qupperneq 15

Alþýðublaðið - 11.01.1961, Qupperneq 15
inn að dyrunum geturðu sótt mrg“. Þegar Agnes var farin gekk Oaroline að speglinum og virti sjálfa sig gagnrýn- andi fyirir sér. Blár óbrotinn ullarkjól]) Jennifer klæddi hana og undir víðri slánni sást ekki að kjóllinn hafði verið saumaður á feitari konu. Hún dró hettuna yfir hárið svo rauðir lokkarnir sáust ekki og setti svo vasa klútinn fyrir andlitið. Þeg ar hún væri komin inn í vagninn skeði ekkert a'lvar- legt fyrr en hún væri kom- in til Westbridge. Það leið ekki á löngu fyrr en Agnes kom með þau skila boð að vagninn biði fyrir ut an. Ungfrú Cres'swell kinkaði kolli og ætiaði að ganga út þegar Agnes stundi og greip eitthvað sem hafði falíið á gólfið. . „Þetta er handskjólið yðar ungfrú“, sagði hún. „Ungfrú um manni fyrir utan vagn- inn og skildi að þaðan var engrar hjálpar að vænta. Hún leit aftur til mannsins við dyrnar og reis á fætur. „Ekki fara, ungfrú,“ stundi Agnes. „Kannske myrðir hann yður!“ „Það er öllu sennilegra að ég verði myrt, ef ég hlýði ekki fyrirmælum hans,“ sagði Caroline kuldalega. Slepptu mér, Agnes, maður skeggræð- ir ekki við skammbyssur!“ Hún gekk rólega út úr vagninum og jafnvel þá mundi hún eftir að snúa baki við ökumanninum til að and- lit hennar sæist ekki. Maður- inn að baki hennar skellti dyrunum aftur og svo benti hann dökku klæði yfir höfuð inn rifinn af. Svo fann hún að trúlofunarhringur Jennyj- ar var dreginn af hendi hennar, þá heyrðist hratt fóta tak, dyrunum var lokað og loks var klæðið tekið af höfði hennar. Hún greip andann á lofti og deplaði augunum, því ljósið blindaði hana. Hún var svo eftir sig, að hún mátti sig ekki hræra og starði hjálpar- vana á ungan mann sem var inni hjá henni. Hann kinkaði kolli og helti einhverju í krukku sem stóð á borðinu og það var með naumindum að Caroline tókst að hrista höfuðið, þegar hann kom til hennar. „Hérna di’ekkið þetta!“ — Caroline til mikillar undrun- ar var þetta kvenrödd. „Þér hafið ekkert að óttast, það gerir yður ekki mein.“ Carolin kyngdi hlýðin og hóstaði ákaft, þegar vökvinn rann niður háls hennar. En þetta hafði sín áhrif, því að herberginu, rúmið sem hún sat á, baklaus stóll, hrörleg kommóða með spegli yfir og lítil hilla. Caroline studdi sig við rúmið, reis á fætur og staul- aðist að glugganum. En hún sá ekkert sem hún gat áttað sig á. Landslagsins vegna gat hún verið hvar sem var á Eng landi. Hún gekk aftur að rúminu og settist og þar sat sat !hún þegar Nancy kom inn með vatnsglas í hendinni. Hún rétti Caroline glasið og leit áhyggjufull á fölt og tek ið andlit hennar. „Það er ekki til neins að syrgja það 'sem ekki verður aftur tékið ungfrú,“ sagði hún með hálfhranalegri vin- semd. „Því takið þér ekki slána af yður og leggið yð- ur og reynið að sofna“. Caroline leit rannsakandi á hana áður >en hún svaraði. Nancy virtist vingjarnleg og áhyggjur hennar eðlilegar. „Getið þér ekki sagt mér Sáttafundur SÁTTASEMJARI ríkisins hefur boðað deiluaðila í kjara- deilu sjómanna á fund í dag kl. 3. Fékk fádæma góðar viðtökur SIGURÐUR BJÖRNSSON, tenórsöngvari, hélt söng- skemmtun í gærkvöldi fyrir styrktarfélaga Tónlistarfélags- ins. Á efnisskránni varð Ijóða flokkurinn „Dichterliebe41 eft- ir Robert Schumann, fjögur íslenzk lög og nokkur lög eftir Franz Schubert. Sigurður hlaut fádæma góð ar viðtökur áheyrenda, og varð að syngja aukalög. Nánar verð ur sagt frá söngskemmtuninni í blaðinu á morgun. Jenny hefur gleymt því aft- ur“. Caröline andvaipaði“. En •líkt henni“, sagði hún. „En það er víst ekki við því að búast að hún geti rnunað eft ir smámunum. Berðu hand- skjólið undir slánni þinni Agnes og geymdu það um ‘stund. Þú getur látið mig fá það seinna. Það kom konu gestgjafans ekki á óvart að sjá að unga stúlkan ‘grét ákaft þegar hún fór út. Hún hafði hrærst til meðaumkvunar með henni eftir sögu Agnesar og gætti þss vandlega að yrða ekki á hana. Við Finchley Common hafði áður fyrr verið aðset- ursstaður ræningja, en þeir hlutir voru nú að mestu gleymdir og jafnvef róman- tísk kona eins og ungfrú Cresswell hefði ekki búizt við öðru eins í sínum villt- ustu dagdraumum. Því voru fyrstu viðbrögð hennar við áköfum hófaslætti og hrópum hrein og skær undrun. 'Vagn- inn nam svo staðar snögglega að bæði Caroline og Agnes hentust úr sætunum og þegar þær setotust upp opnaði grímubúinn maður dyrnar og beindi skammbyssu að þeim. „Þér xmgfrú,“ sagði ‘hann kuldalega og benti til Caro- line með höfðinu. „Komið yður út og það sem snarast.“ Með hendinni sem laus var setti hann stigann niður, en hvorki byssan né augu hans viku eitt augnablik af and- litum kvennanna. Caroline sá móta fyrir öðrum grímubún- hennar og styrkar hendur gripu um hana. Seinna meir minntist hún ekki skýrt þess sem seinna skeði. Hún vissi að reipi var bundið utan um hana svo hún var f nokkurs konar poka með hendurnar reirðar niður með síðunum. Svo var ann- að reipi bundið um ökla henn ar, þannig, að hún mátti sig hvergi hræra og loks var henni hent upp á hest. Sem betur fór fyrir Caroline var leiðin sem farin var ekki löng en samt sem áður var hún máttlaus og hana svim- aði, þegar hún var tekin nið- ur aftur og borin inn í hús og hent á gólfið. Hún heyrði mannamál í fjarlægð en ekki orðaskil. Svo hreyfðist gólfið og hún skildi að hún var í vagni. Hana verkjaði í höf- uðið og síðasta hugsun henn- ar áður en hún missti með- vitund var sú, að hún vonaði að Agnes hefði vit á því að segja engum hvað skeð hefði í „The Cap and Bell.“ Þegar hún komst aftur til meðvitundar hafði vagninn numið staðar og hún fann að einhver lyfti henni upp og bar hana upp stiga. Þar var ‘henni hent óþyrmilega niður á rúm og hnútarnir leystir. Svo sagði hranaleg rödd við hlið hennar; „Bíddu, flónið þitt, láttu hana ekki sjá mig!“ Það var ákveðin og skipandi rödd og liún heyrði að það var mennt aður maður sem talaði. — „Láttu mig fá hringinn.“ Það var tekið um vinstri handlegg hennar og hansk- skömmu seinna fannst henni hún aftur vera með sjálfri sér og nú sá hún að þrátt fyr ir stuttklippt hárið og reið- buxurnar var þetta kona. — Hún reyndi að rísa upp, en það tókst ekki. „Hvar er ég?“ spurði hún titrandi. „Hvernig hef ég komizt hingað?“ „Þér skuluð ekki hugsa um hvernig eða hvers vegna ung frú. Ef þér hagið yður vel, kemur ekkert fyrir yður, því get ég lofað yður. Þér eigið aðeins að vera hér einn eða tvo daga og þegar við höfum fengið það, sem við viljum, getið þér farið heim til móð- ur yðar og fína herrans sem þér eigið að giftast. Á meðan verð ég hjá yður og allt sem þér þurfið um mig að vita, er að ég heiti Nancy. „Hún rétti krukkuna aftur til hennar. „Fáið yður einn teig enn, það er gott fyrir yður.“ Caroline ýtti krukkunni frá sér. „Nei, takk, mig langar í vatn.“ Nancy yppti öxlum og drakk sjálf úr krúsinni áður en hún fór út og læsti á eftir sér. Caroline barðist um unz henni tókst að setjast upp og líta umhverfis sig. Herbergið var lítið og hálfrökkvað í því þó ljósið hefði blindað hana í fyrsti. Það var fátt húsgagna í hvers vegna ég er hingað komin?“ bað hún. „Hvern- ig get ég hvílst þegar ég veit e-kki á hverju ég á von“. Nancy hristi höfuðið11. Ég hef sagt yður allt sem ég má •segja ungfrú, en þér hafið ekkert að óttast. Ég veit að þér hafið orðið fyrir illri með ferð en það var ekki annað hægt og verra á ekki eftir að ske. Leggið þór yður og ég skal koma með eitthvað ‘handa yður að borða“. Það var greinilegt að hún ætlaði ekki að segja meira og Caroline lét hana hjá'lpa sér að hátta. Satt að segja var hún svo þreytt að hún þráði hvild. En hún gat ekki sofnað. Það var auðséð að einhver hafði vitað um ferð ir Jennifer og ætlað sér að ræna henni. Það hafði henni skilist á manninum sem hafði trifið hringinn af henni og ekki viljað láta hana 'sjá framan í sig. Hins vegar lá það í augum uppi að Nancy hafði aldrei • séð Jennifer Linley því þá hefði hún' brugðið skjótt við þegar hún sá Caroline. Og nú var spurn ingin sú hvað gert yrði þeg- ar þeir kæmust að því að rangri fconu ‘hefði verið rænt. Þáð hefði róað Caroline hefði hún vitað að Agnes sá um 'leið og hún hafði náð sér eftir áfallið að ekkert Sá Belgíski fórst... Framhalil af 1. síðu. svo línu skotið út í skipið, og mönnunum sex, sem á togar- anum voru bjargað í land. Stórsjór gekk yfir garðinn, en björgunarmennirnir höfðu skjól af vitanum. Þangað var mönnunum bjargað í stól, og þeir fluttir í land og á sjúkra hús. Á meðan á þessu; stóð var Herjólfur rétt fyriir utau slysstaðinn og dældi olíu í sjó inn. Togarinn, sem er um 20') brúttó-tonn var þarna strand aður í stórgrýtisurð um 200 —300 m. frá garðinum. Gekk sjór yfir hann, og telja fróðir menn í Eyjum að þaðan kom- ist hann aldrei, og muni lið- ast í sundur iunan skamms. Allri björgun var lokið um kl. 10.55. Drangjökull Framhald af 5. síðu. ráðið frá því að flytja þilfars farm í Drangajökli, svaraði hann því neitandi. Hins veg- ar kvað hann hafa borizt bréf skipasmíðastöðvarinnar með ráðleggingum um það hvernig hafa skyldi kjölfestu skipsins. Ingólfur sagði þó, að reynslan hefði leitt 1 ljós, að óþanft hefði verið að fara eftir þessu. Kvað hann umrædd bréf einn ig hafa verið undirrituð af manni, sem nýlega hefði ver ið kominn af taugahæli og haft hefði mikla ótrú á skipinu. Er Ingólfur var spurður hverja hann teldi ástæðu þess að Drangajökul‘1 hefði sokkið, svaraði hann, að ástæðan væri sú, að botngeymar skipsins hefðu verið tæmdir. Kvaðst hann sannfærður um það.. að skipið hefði komizt heiSu og höldnu til íslands, ef botngeym- ar hefðu verið fullir. Eftir Sylvia Thorpe Alþýðublaðið — 11. jan. 1961

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.