Alþýðublaðið - 11.01.1961, Side 14

Alþýðublaðið - 11.01.1961, Side 14
,Pókók: Fmmsýning í Iðnó annað kvöld ANNAÐ kvöld fiiumsýnir Leikfélag Reykjavíkur nýtt leikrit eftir Jökul Jakobsson, rithöfund. Leikurinn, sem nefnist Pókók, er skopleikur úr Reykjavíkurlífinu á okkar dcgum. Verður frumsýningin í Iðnó annað kvöld og hefst k!. 8,30. Jón Ásgeirsson hefur samið tónlist við leikritið, Helgi Skúilas-on er isiikstjóri, en leiktjöld hefur Hafsteinn Aust- mann málað. 14 persónur koma fram í leiknum, sem er í fjórum þáttum. Gerist leik- urinn í skrifstofu milljónafyr irtækisins Eximport, þar sem einnjig er tii húsa Hjarta- Laos Framhald af 3. síðu. skóginum fyrir norðan höfuð- horgina. Tvær amerískar æfingaflug- vélar frá síðustu styrjöld komu til Vientiane í dag. Verða þær búnar vélbyssum og smá- sprengjum og beitt gegn upp- reisnarmönnum. Mun stjórnin fá fjórar slíkar vélar. Mansjilkov, sendiherra Rússa í Washington, ræddi í dagjvið Herter, utanríkisráð- íierra, um Laos. Ekkert var lát- ið uppi eftir fundinn. gæzka h.f.. á veitingahúsinu Hálf tólf og loks í verksmiðju skúr vestur í bæ. Pókók er fyrsta leikrit höfundar. EFNI OG LEIKENDUR. Aðalhlutverkið, Jón Braml- a.n forstjóra, leikur Þorsteinn Ö. Stsplhensen. Er sá eigin- iega tvöfaldur í roðinu, at- hafnasamur í viðskiptalífinu og innan mannúðarsamtaka. Óli sprengur (Árni Tryggva- son) er líka mikill athafnamað ur, á =inn hátt, og standa átök in í leikritinu mikig á milli þessara dugrvaða|rmann!a.. Þá er dóttir Jóns Bramlan, sem heitir Iða Brá (Kristín Anna Þórarinsdóttir), lífsleið stúlka, sem hefur lítið fyrir stafni. Eggert Eggjárn (Guðmundur Pálsson) er einkaritari Jóns Bramlan og Gauja gæs (Sig- ríður Hagalín) nefnist stúlka í tygi við Óla sprengv Þá má nefna Elínu Tyrfingsdóttur frá Hreggnasastöðum, Guðrún Stephensen), sem komin er til bæjarins til að kynna sér líf- ið þar og hefur sú mikla þýð- ingu fyrir Óla spreng. Emanú- el, fyrrvrerandi efnafræðingur (Reynir H. Oddsson) kemur fram; talar hann ekki en tjáir sig á a-nnan hátt. Loks skal geta tveggja laganna varða, sem ]áta til sín taka (Brynjólf ur Jóhannesson og Valdimar Lárusson) og tveir fastagestir á Hálf tólf mega heldur ekki gleymast. Þorsteinn Ö. Stephensen í hlutverki Jóns forstjóra Bramlan. Roðflettir... Framahld af 5. síðu. en sú sem blaðamönnum var sýnd mun fara til Sauðárkróks. 'Vélin roðflettir mjög fljótt, og skilur hnífurinn roðið mjög vel frá fiskinum, þannig að ekki nokkur fisktægja fylgir roðinu. Koma því flökin algjör- lega heil og hrein úr vélinni. Er þetta mikill kostur, og eykur gæði fisksins. Móðir mín og tengdamóðir RÓSA LINDE ÁRNASON (fædd JÖRGENSEN) andaðist laugardaginn 7. janúar. Jarðarförin fer fram frá Hafnarfjarðarkirkju föstudag- inn 13. janúar kl. 1,30. Jarðsett verður á Kálfatjörn. Ingibjörg Þorsteinsdóttir Sigvaldi Sveinbjörnsson. Brekkugötu 12, Hafnarfirði. Kveðj uathöfn um hjartkærann föður og stjúpföður okkar , , —aíií SIGURÐ MAGNUS JONATANSSON œttaðan frá Rifi, er lézt 7. janúar í Hrafnistu, verður gerð frá Fossvogskapellu fimmtudaginn 12. janúar kl. IOV2. Kirkj uathöfninni verður útvarpað. Blóm vinsamlegast af- þökkuð, en þeim sem vildu minnast hans, er bent á Minn- ingarsjóð Matthildar Þorkelsdóttur. Minningarspjöldin fást í Miðbæjarbarnasfeólanum og Reykjavíkurvegi 32, Hafnar- firði. Jarðsett verður að Ingjaldshóli laugardaginn 14. jan. R» RtMVlNN Herðubreið vestur um land í hringferð 16. þ. m. Tekið á móti flutningi í dag og á morgun til Kópa- skers, Þórshafnar, Bakka- fjarðar, Vopnafjarðar, Borgar fjarðar, Stöðvarfjarðar. Breið dalsvíkur, Djúpavogs og Hornafjarðar. Farseðlar seldir árdegis á laugardag. M.s Skjaldbreið fer til Ólafsvíkur, Grundar- fjarðar, Stykkishólms og Flat eyjar hinn 16. þ. m. Tekið á móti flutningi í dag og á morgun. Rósbjörg, Þorleif, iSteinun Sigurðardætur og iSigurjón Kristjánsson. Farseðlar seldir árdegis á laugardag. þriðjudagur SLYSAVARÐSTOFAN er op- In allan sólarhringinn. — Læknavörðnr fyrir vitjanir œr á sama stað kl. 18—8. Siml 15030. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Rvk á morgun vestur um land í hring- ferS. Herjólfur ferfráRvkkl. 21 í kvöld til Vest'mannaeyja. — Þyrill fór frá Karlshamn 7. þ. m. áleiðis til Siglufjarðar. Skjaldbreið er á Vestfjörðurn á suðurleið. Herðubreið er leið frá Austfjörðum til Rvk. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er í Walkom, fer þaðan væntanlega 12. þ. m. áleiðis til Drammen. Arnar- fell lestar á Eyjafjarðarhöfn- um. Jökulfell kemur til Ro- stock í dag frá Ventspils. Dís- arfell er væntanlegt itl Od- Iense á morgun. Litlafell er væntanlegt til Rvk í dag frá Breiðafjarðarhöfnum. Helga- fell fór 9. þ. m. frá Riga áleið- is til Reyðarfjarðar. Hamra- fell kemur 12. þ.m. til Gauta. borgar frá Tuapse. Jöklar h.f.: Langjökull er í Rvk. Vatna jökull kom til London 6. þ. m., fer þaðan til Rott’erdam og Re3rkjavíkur. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið alla daga nema miðvikudaga frá kl. 1.30—6 e. h. í dag er safnið þó opið frá kl. 10— 12 f. h. og 14—22 e. h. Hinn árlegi fundur roskLnna stúdenta — 50 ára og eldri verður kl. 3 á föstudag að Elliheimilinu Grund. Stúd. entar frá 1920 og eldri að árum eru velkomnir. Fund- arefni: Gamlar skólaminn- ingar. Séra Sigurbjörn Á. Gíslason. Bokasafn Dagsbrúnar að Freyjugötu 27 er opið sem hér segir: Föstudaga kl. 8—10, laugardaga kl. 4—7 og sunnudaga kl. 4—7. Tvær finnskar stúlkur hafa skrifað Alþýðublaðinu, og látið í ljós ósk um að kom- ast í bréfasamband við ís- lenzkan pilt eða stúlku. — Stúlkur þessar eru báðar tvítugar, og skrifa sænsku og dönsku. Nafn þeirra og heimilisfang er: Lena Kanula, Santahamina, Finland, og Lea Wecksten, Outakoski, Koulu, Finland. Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Hrímfaxi fer til Glasg. og Kmh. kl. 08,30 í dag. Væntan leg aftur til R- víkur kl 16,20 á morgun. — Innanlands- flug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyr. ar, Húsavíkur, ísafjarðar og Vestmannaeyja. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Kópaskers, Patreksfjarðar, Vestmannaeyja og Þórshafn- ar. Spilakvöld Borgfirðingafél. verður fimmtudaginn 12. þ. m. kl. 21 stundvíslega í Skátaheimilinu Húsið opn- að kl. 20,15. Mætið vel og stundvíslega. Góð verðlaun. Iláteigsprestakall: Ferming- arbörn Séra Jóns Þorvarðs sonar á þessu ári, vor og haust, eru beðin að koma tiL viðtals í Sjómannaskólan- um, fimmtudaginn 12. þ. m. kl. 6,30 síðdegis. Tæknibókasafn IMSÍ: Útlán: kl. 1—7 e. h. mánudaga til föstudaga og kl. 1—3 e. h. laugardaga. Lesstofa safns- ins er opin á vanalegum skrifstofutima og útláns- tíma. Kvenfél. Bústaðasóknar held- ur fund annað kvöld kl. 8,30 í Háagerðisskóla. Upplestur. Miðvikudagur 11. janúar: 12,50 „Við vinn una“: Tónleik- ar. 18,00 Útv.- saga barnanna; „Átta börn og amma beirra í skóginum“. eft- ir Önnu Cath; Westly, III. — (Stefán Sigurðs son kennari býð ir og les). 20.00 Framhalds- leikritið: ,,Anna Karenina“, 11. kafli. Leikstjóri: Lárus Pálsson. 20,30 Einleikur á fiðlu: Tomas Magyar leikur vinsæl lög. 20.50 Vettvangur raunvísindanna: Örnólfur Thorlacius fil kand. kynnir starfsemi iðnaðardeildar At- vinnudeildar Háskólans meö viðtölum við Jóhann Jakobs son o. fl. 21,10 Píanótónleik- ar: Ketill Ingólfsson leikur ansónötu í g-moll pp. 22 eftir Schumann 21,30 Útvarpssag an: „Læknirinn Lúkas“ 28. (Ragnh. Hafstein). — 22,10 Ferðaminningar eftir Sigurð Benediktsson (Baldvin Hall- dórsson leikari flytur). 22,30 Djassþáttur í umsjá Jóns Múla Árnasonar. 23,00 Dag- skrárlok. Jan- 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.