Alþýðublaðið - 22.01.1961, Page 11
vðrt Gestapo
Framhald af 7. síðu.
eyðilagði flugvöll uppreisnar-
manna í Ðebra Zeit. Harðir
bardagar hófust og keisariun
nálgaðist. Við komu hans til
Addis Abeba hélt yfirmaður
kaþólsku kirkjunnar útvarps-
ræðu og hótaði þeim ekki að-
eins bannfæringu, sem héldu
áfram að berjast á móti keis-
aranum, heldur eilífri útskúf-
un. Við megum ekki gleyma
því að Etíópía stendur að
mörgu leyti á svipuðu menn-
ingarstigi og ríki Evrópu á
miðöldum, og verður gang ir
mála þar skiljanlegri, sérstak
Flokks-
fundur í
Firðinum
ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG
Hafnarfjarðar heldur félags-
fund í dag og hefst h'ann kl. 4
e. h. Fundurinn verður í Al-
þýðuhúsinu. Til umræðu verð-
ur fjárhagsáætlun Hafnarfjarð
arbæjar og einnig verða önnur
mál rædd, ef tími er til og á-
stæða þykir. Rétt er að minna )
alla félaga á, að fjölmenn til
fundarins og mæta stundvís-
lega.
lega hvað snertir áhrif kirkj-
unnar.
Hin friðsamlega bylting var
nú komin út um þúfur. í ör-
væntingu sinni skutu uppreisn
armenn þá ráðherra og em-
bættismenn keisarans, sem
þeir höfðu handtekið.
Haile Selassie keisari hét
öllum þeim, sem þátt höfðu
tekið í þessari misheppnuðu
uppreisnartilraun, fullri sak-
aruppgjöf, ef þeir viður-
kenndu villu sína.
Nokkrum tímum seinna lét
hann, án nokkurra réttarhalda
lífláta um 200 nemendur úr
elzta menntaskóla landsins.
Svíar frá Transair flugfélag
inu, sem voru þarna um jólin
voru sjónarvottar að því, er
uppreisnarmenn voru skotnir
í hnakkann og hengdir upp í
gálga öðrum til varnar. Sak-
aruppgjöf hins milda lands-
föðurs náði aðeins til skyrtu
og skóa, sem þeir fengu að fara
úr áður en þeir voru skotnir!
Það var látið sýnast svo að
sumir uppreisnarmenn hefðu
framið sjálfsmorð t. d. Tziga-
ye Dibou, sem seinna var
hengdur upp almenningi til
sýnis, augsýnilega útataður í
blóði eftir mörg skotsár, ásamt
fjölda annarra. Stjórnin hef-
ur borið því við að múgurinn
hafi drepið þessa menn, en
þeir, sem lengi hafa búið í
Etíópíu, vita, að lýðurinn grýt
ir eða ber andstæðinga sína
til dauða. Skotsárin og gálg-
arnir eru hins vegar merki
stjórnarinnar, efnd sakarupp-
gjafar keisarans.
Galdra-Loftur
á Selfossi
ÞRIÐJUDAGINN 17. jan.
s. 1. frumsýndi Leikfélag Sel-
foss Galdra-Loft í Selfoss-Bíó
fyrir fullu húsi áhorfenda.
Þetta þekta öndvegis verk
Jóhanns Sigurjónssonar hef-
ur ekki áður verið sýnt aust-
an fjalls, og má segja að í
nokkuð væri ráðizt af hálfu
Leikfélagsins á Selfossi, er
það í haust ákvað að taka
þetta verk til sýningar nú í
vetur. Svo vel tókst þó til, að
féiagið átti þess kost að fá I
Harald Björnsson sem leið-
beinanda og leikstjóra en
þetta er þriðja leikritið, sem I
S
S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
S:
s'
s
s
s
s
s,
V
S ■
i
s
s
,s
s
s
s
s
Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur.
FÉLAGSFUNDUR
verður í Alþýðuhúsinu (niðri) þriðjudaginn 24. janúar kl. 8,30 e. h.
FUNDAREFNI: SKATTAMÁLIN
Frummælandi: Jón Þorsteinsson, alþingismaður.
Féíagar eru hvattir til að mæta vel og stundvíslega.
STJORNIN.
hann setur á svið fyrir félag-
ið.
Það að hafa slíkan kunnáttu
mann til leiðsagnar má telja
víst að ráðið hafi úrslitum um
þann sigur er ég tel að félag-
ið hafi unnið við uppsetningu
leiksins,
Nú er það svo með ung og
lítil félög, að þau eiga ekki ráð
á mörgu eitthvað vönu fólki,
og svo geta ýmsar ástæður
valdið að ekki geta allir þeir
er æskilegir kunna að vera,
verið með. En þrátt fyrir allt
tókst svo vel til að ágætt og
æskilegt fólk fékkst í aðal-
hlutverkin.
Biskupinn leikur Daníel
Þorsteinsson og færir hann
upp af mestu prýði Biskups-
frúna leikur frú Lovísa Þórð-
ardóttir og gerir þessu litla
hlutverki smekklega hin beztu
skil, enda sviðvön úr fyrri
leikjum hjá félaginu. Biskups
dótturina leikur frk. Elín
Arnaldsdóttir af sinni al-
þekktu hæfni og vandvirkni.
Steinunn er leikin af frú
frú Erlu Jakobsdóttur, Stein-
unn er í meðferð frú Erlu
einkar mannleg og sönn í ást
sinni og sorg. — Ráðsmann-
inn leikur Sigurður S. Sig-
urðsson, og gerir það af hinu
mesta rögg og myndugleik. —
Ólöf leikur Halldór Magnús-
son. — Ólafur er að ýmsu
vandmeðfarinn en Halldóri
tókst að sýna hinn góða og
trygga dreng, er mitt í ástar-
sorginni getur flest fyrirgefið,
Galdra-Loft leikur Óli Guð-
bjartsson kennari. Óli er lítt
vanur leikari. Hefur þó áð.ur
sýnt hér að honum er vel trú-
andí fyrir erfiðu hlutverki. —•
Meðferð hans á Lofti er slík,
að ég leyfi mér að efast um að
unt sé að leika hann öllu bet-
ur. Ég átti tal við vanan lei-k-
húsmann eftir sýninguna á
þriðjudag og spurði hvernig
honum hefði líkað?
Hann svarar; ,,Heildarsvip-
urinn á sýningunni var hinn.
prýðilegasti. En Loftur finnst
mér óhugnanlega vel leik-
inn“.
Ég hygg að flestir muni
taka undir með þessum leik-
hússgesti. Smærri hlutverkin
voru öll eðlilega af hendi
leyst, en gefa fæst möguleika
til mikilla afreka. Þó vil ég
benda á meðferð Halldórs
Árnasonar á blinda ölmusu-
manninum, hún var svo sönn
og eðlileg sem framast mát.ti
vera. Leiktiöld eru hin prýði-
legustu.
Ég þakka fyrir ánægjuna,
er. sýning félagsins veitti mér.
Félaginu óska ég til ham-
ingju með þetta þjóðlega
verk, er það hefur fært upp
með þeim heildarsvip er það
getur verið stolt af. Þess skal
getið, að enn nýtur félagiA
frú Áslaugar Símonardóttur
sem framkvæmdastjóra, og
meðan svo er fer félaginu
ekki aftur í störfum. G. J.
FLOKKSFELAGAR
ALÞÝBUFLOKKSLÉLAG
Reykjavíkur heldur fclags-
fund n. k. þriðjudagskvöld k.L
8.30 í Alþýðuhúsinu við Hverf-
isgötu. Rætt verður um skatta-
málin. Frumniælandi verður
Jón Þorsteinsson alþingismað-
ur. Flokksfólk er hvatt til þcs»
að mæta vel og stundvíslega.
VALUR
50 ÁRA
tTrsli tale i k i i*nir í afmælisinótínn
í kvöld kl. 8,15 að Hálog
Alþýðublaðið — 22. ján.,1961