Alþýðublaðið - 07.02.1961, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.02.1961, Blaðsíða 1
42. ái-g. — Þriðjudagúr 7, febrúar 1961 — 31. tbl. IWVWtMWMWWWWWWWWWWMiWW WUWWWWWWWWtWIMWUWWWWWSiWWW ÞRJÚ orð, sem öll byrja á sama stafnum, segja sögu þessarar myndar: LÆKJARGATA — LJÚVIÐRI — LAUGARDAGUR. í eftirmála má geta þess, að f»rð- inni er að sjálfsögðu heitið upp á fjöll. Jú, og hér er reyndar fjórða „l-orðið“: LAGLEGUSTU stúlkur. FIMMTÍU og sjö áfa gamall -verzlunarmaðúr, Jóhann Lofts- son, brann til bana í herbergi sínu að Frej'jugötu 36 í gær- morgun. Eldur komst í rúmföt- in út frá sígarettu, Herbergi Jóhannesar er á ris- hæð hússins nr. 37 við Freýju- götu, Aðdragandi brunans mun vera sá, að Jóhannes mun hafa verið að reykja í rúminu, en -sofnað út frá því. Kona, sem býr í næsta her- bergi, varð vör við reyk, sem lagði inn um gluggann á her- bergi hennar. Hún leit út og sá, að reykurinn kom út frá her- bergi Jóhannesar, Hún hljóp þegar inn til hans og var þar mikið reykhaf. Jó- hannes lá á gólfinu fyrir fram- an dívan, sem hann svaf á. — Sængin var að hálfu undir hon- um, en að hálfu yfir honum, . og var eldur í henni og náttföt um hans. , Konan greip um annan fót- legg Jóhannesar og reyndi að draga hann út, en brenndi sig og varð að hætta við það. Hún kallaði á hjálp og vaknaði stúlka í herbergi á loftinu. '■— Þær sóttu vatn í fötu og reyndu að slökkva eldinn. Samtímis þessu var slökkvi- liðinu gert aðvart. Þá var klukk an 8,28 um morguninn. Þegar það kom á staðinn hafði tekizt að slökkva eldinn. Talið er, að Jóhannes hafi verið látinn, þeg ar konan kom fyrst inn í her- bergið. Hann var mjög brunn- inn. Auk rúmfatanná komst eld ur í borð, sem var við dívaninn. Kom að tómum kofanum - mátti! þó ekki gista BORGARI leit rnn til okkar í gærdag og vakti athygli á, að þá (kl, 1,30) væri eitt af 17 „sérrétt- indabílstæðum“ . Arnar- hvols í notkun. Borgaranum fannst þetta hart, „Á sama tíma“, sagði hann, „elta gjaldmælar og mótor- hjólamenn okkur ó- breyttu dátana um allar götur“. Hann bað okkur fyrir svohljóðandi fyrrrspurn: Ilvað borgar ríkið Reykjavíkurbæ fyrir sér- réttindastæðin og hver kostaði byggingu þeirra? tVMUMWmiWVHHMMMHWI Verkalýðs- og sjómannafé- lag Keflavíkur ákvað á fundi í gærdag, að leggja afgreiðslu bann á alla báta frá Vest mannaeyjum. Mun bann þetta taka gildi 15. þ. m-, og frá þeim tíma munu ibátar frá Vestmannaeyjum ekkj fá leyfi til löndunar éða aðra þjónústu 'í JCeflaVí ku fhöfn. Er bann þetta gert til stuðn ings verkfalls, verkalýðsfélag- anna í Vestmannáeyjum, eri Hagsbrún hefur einnig- lagt sams konar afgreiðslubann á báta frá Vestmannaeyjum. Bann þetta mun þó ekki bitna, nema á þeim bátum, sem nú eru á síldveiðum frá Vest- mannaeyjum, en þeir eru að eins fjórir. mann á götu RÁÐIZT var á mann á götu í Reykjavík s. 1 fimmtudags- kvöld. Árásarmaðurinn var vopnaður byssusting eða sveðju Lagði liann til manns- ins og fór lagvopnið í gcgn- um föt hans, frakka, jakka og nærföt og út liinum megin. YSSUSTI AKKA 0G F Ennfremur rispaðiBt hann á síðunni, Atburður þessi gerðist þann ig, að maður sá, sem fyrir árás inni varð, var að fylgja kunn- ingjakonu sinni heim til henn- ar og var eiginkona hans í för með þeim. Þetta var seint s. 1. fimmtudagskvöld. Allt í einu kemur maður æð andi að þeim með byssusting eða einhvers konar lagvopn í hendinni. Hann réðst án frek- ari umsvifa að manninum og lagði til hans með árásarvopn Framhald á 14. síðu. Það er íþróíta- OPNA í blaðinu MHHMUMWMMMMHHHM

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.