Alþýðublaðið - 07.02.1961, Blaðsíða 3
usk varar við of
Washington, 6. febrúar.
(NTB).
RUSK, utanríkiteráðherra
Bandaríkjanna, hélt fyrsta
blaðamannafund sinn í dag. —
Rusk kom
víða við,
en einkum
lagði hann
mikla á-
herzlu á að
vara við of
mikilli
bjartsýni
RUSK um bót á
samskiptum Bandaríkjanna og
Sovétríkjanna.
Utanríkisráðherrann kvað
Rússa að vísú hafa sýnt betri
hug en í langan tíma áður er
þeir skiluðu nýlega RB-47 flug-
mönnunum tveimur. Þó væru
fjölda mörg vandamál óleyst.
Hann minnti á ráðstefnu kom-
múnistaleiðtoganna í Moskvu í
árslok 1960 og það sem þar gerð
ist. Rusk minntist einnigá ræðu
þá, er Krústjov hélt 6. janúar
s. 1. en þar gerði hann ráð fyrir
stóraukinni útþennslu kommún
ismans. Hann kvað enn margt
ógert, sem gæti bætt samband-
ið millj. Moskvu og Washington
og nota bæri næstu vikur og
mánuði til að skapa nýtt og
betra andrúmsloft á milli þess
ara höfuðvelda.
Rusk skýrði frá viðræðum
þeim, sem nú er með ýmsum
ríkjum, um Kongó og þróun
mála þar. Hann kvað stjórn
Bandaríkjanna styðja samtök
Sameinuðu þjóðanna til að
gegna hlutverki sínu í Kongó,
en það væri að efla menntun og
framfarir í landinu en þó um-
fram allt að stilla þar til friðar.
Eining landsins væru fyrir öllu.
Um Berlín sagði ráðherrann, að
stjórn hans legði mikla áherzlu
á að fá það mál leyst, en ekki
yrði þar um neitt undanlát að
ræða. |
Sá fariðji kominn í
enska blaðastríöið
London, 0. fehrúar
(NTB—REUTER)
Sunnudagsblaðið „Nevvs of
The World“ sem gefið er út í
6,5 millj. eintökum hefur
tilkynnt þátttöku sína í kapp-
hlaupinu um „ástir“ hluthaf-
anna í Odhams Press. Eru
þcir þá orðnir þrír, því að auk
hrns fyrstnefnda hafa þeir Ce-
cil King, sem á Daily-Mirror-
Stórhætta
af sprengi-
efni í Tokyo-
flóa
Tokyo, 6.. febrúar.
(NTB-AFP.
ÖLL skip í Tokyo-flóa
voru alvarlega aðvöruð í
dag vegna þess að danska
skipið „Laust Mæsk“ fórst
þar á sunnudagskvöld með
m. a. 35 tonn af steinolíu-
sóda (petroleumsoda) inn-
anborðs. Efni þetta spring
ur við mjög lágt hitastig.
Nokkrar af þeim 150 sóda-
tunnum er með skipinu
voru sukku ekki með því
og hafa þrjár fundizt á
floti. Menn óttast að fleiri
séu á floti og muni springa
ef þær komast í snertingu
við skipshlið.
i hringinn, og Roy Thompson
sem á The Scotsman o. fl., boð-
I ið í Odhams Press. Stjórnar-
1 formaður í „News of The
World“, sir Willram Carr, —
skýrði frá því í dag, að hann
| hefði rætt við Cecil King um
framtíð blaðanna Daily Herald
og sunnudagsblaðið Tlie Pe-
ople ef trlboði King verður tek-
ið. Bæði eru þau gefin út af
Odhams Press. Ekkert kvað
hann hafa verið ákveðið.
Geneva. 6. febráar.
STRÍÐS-
FANGAR
Þeir halda áfram að
berjast í Laos. Þar geng
ur á ýmsu og hver höndin
upp á móti annarri. Mynd
rn er af stríðsföngum
sem stjórnarherinn nú-
verandi hefur tekið. Þeir
eru bundnir saman á hönd
um.
•MMWMHMMMWMMUMMHW
HWWWwwwwimiWWMIW
(NTB-Reuter).
ÞRÍVELDA-ráðstefnan um
hlé á tilraunum með kjarnorku
sprengingar hefst aftur í Genf
21. marz. Þátttakendur eru
Bandaríkin, Bretland oLr Rúss-
i land. __________
Rússneskur
ráðherra
settur af
Moskvu, 6. febrúar.
(NTB-AFP).
SMIRNOV, landbúnaðarráð-
ráðherra Rússa hefur verið sett
ur af, að því er Sovét-pressan
segir í dag. Hefur hann verið
gerður lað ambassador. Breyt-
ing þessi kemur mönnum ekki
á óvart, enda siglir hún í kjöl-
far skarprar gagnrýni Krústj-
ovs á yfirstjórn landbúnaðar-
málanna.
NNEDY:
ÚTFLUTNINGUR
Til bjargar
í vanda
Washington, 6, febrúar.
(NTB—AFP).
Kennedy forseti Bandaríkj-
anna sendi þrnginu boðskap í
dag um gjaldeyrismálin og
örðugleika þá sem nú standa
yfir í sambandi við þau. —
Kennedy kvaðst leggja til að
áherzla yrðr lögð á aukinn út-
flutning til bjargar málum
þessum en ekki horfið að vernd
artollum.
Kennedy sagði, að stjórnin
myndi útvega lán hjá Export-
Importbankanum til að styðja
útflytjendur í viðleitni þeirra.
Hann kvað greiðslujöfnuðinn
hafa verið óhagstæðan um
1500 millj. dollara í fyrra. —
Forsetinn boðaði aukna aðstoð
við erlend ríki. Hann sagði um
ástandið almennt í efnahags-
málum þjóðarinnar, að það
gæfi tilefni til varúðar en eng-
in ástæða væri til að óttast
mjög.
í dag lagði Kennedy einnig
fram tvær trllögur um stuðn-
ing við áframlialdandi greiðsl
ur úr Atvinnutryggingunum til
þeirra verkamanna, sem eru
hættir að fá grerðslur úr þeim
vegna þess hve lengi þeir hafa
verið atvinnulausir. Hin tillag-
an er um sams konar fjárhags
stuðning vrð börn atvinnuleys-
ingja eins og nú er veittur for-
eldralausum börnum og ör-
kumla. Þá hefur borizt tilkynn,
ing um það frá Hvíta húsinu,
að á þriðjudag verðr lögð fram
tillaga urn það í þinginu, að
lágmarkslaun verkamanna
hækki í einn dollar og tíu cent
á klukkustund en innan
tveggja ára verði þau komin í
ernn dollar og tuttugu og fimm
cent.
Allt með felldu
með Spútnik - og jbó
Moskva, 6. febrúar.
(NTB-Reuter-AFP).
NÝJASTI gervihnöttur Rúbsa
heldur áfram för sinni kring-
um jörðina og er öll starfsemi
í honum með eðlilegum hætti,
sagði talsmaður Geimfararstofn
unarinnar í Moskvu við frétta-
menn AFP í kvöld.
Enn af leiðtogum sovézkra
vísindamanna í geimfararfræð-
um, prófessor Georgi Pokrov-
skij, sagði í Moskvuútvarpinu,
Framhald á 5. síðu.
Alþýðublaðið
7. febr. 1961 3