Alþýðublaðið - 07.02.1961, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 07.02.1961, Blaðsíða 16
42. árg. — Þriðjudagur 7. febrúar 1961 — 31. tbl. Formaburinn sagði ósatt ALÞÝÐUBLAÐIÐ birti s. 1. j laugardag viðtal við Hermann ]• Jónsson, form. Verkalýðsfélags ins í Eyjum. Sagði Hermann í umræddu viðtali, að ekki hefðu I verið boðnir væntanlegir Dags- j brúnarsamningar og að ef þar yrði grunnkaupshækkun, yrði hún látin gilda ein nmánuð aft- ur fyrir sig. Samkvæmt yfirlýs ingu er blaðinu barst í gær frá samninganefnd atvinnurekenda í Eyjum virðist Hermann liér hafa farið með rangt mál, þar sem slíkir samningar voru ein- mitt boðnir. Hér fer á eftir yfirlýsing samninganefndar atvinnurek- enda: „ÁÐ GEFNU tilefni vegna frá sagnar Hermanns Jónssonar for ! SPUTNIKKI Rússar skutu risaspút- nrl; á íoft seint (eftir ísl. tímá) síðastliðinn laugar- dag. Vestrænir vísinda- menn hafa látið í Ijós efa- sémdir um, að geimskot- ið hafi gengrð samkvæmt áætlun. Rússneskir vís- indamenn segja að allt sé í bezta lagi. Víst er það, að það hefur verið þrek- virki mikið að koma bákn inu á loft. Myndin er af væntanlegum rússnesk- um geimfara. — SJ.4 FRÉTT Á 3. SÍÐU. ?.vmwwwm»mmwv»v>w Minningarsjóður um prófessor Olaf Lárusson STJÓRN Lögfræðingafélags íslands hefir ákveðið að beita sér fyrir stofnun minningar- 'sjóðs um prófessor, dr. jur og píhil. Ólaf Lárusson. Er ætlun in, að sjóðurinn verði afhent Ur Háskóla íslands til vörzlu og forsjár. Minningarspjöld sjóðsms fást í skrifstofu há- 'skódans, Bókaverzlun Sigfúsar .Eymundssonar og BókaVerzlun ónæbjarnar Jónssonar, [ SKORTS er nú tekið að gæta á almennum neyzluvörum í Vest- mannaeyjum af völdum verkfallanna þar. Hefur verkfallsnefndin nú sam þykkt að skipað verði upp ákveðnum „kvóta“ af neyzluvörum. Strax í upphafi verkfallsins samþykkti verkfalílsnefndin undanþágu fyrir olíuflutninga í húsin í Vestmannaeyjum svc, að ekki hefur komið til neins ciíuskorts. Alþýðusamhand íslands hef ur ákveðið að leggja fram 25 þús. kr. til stuðnings verkfalls mönnum í Eyjum og Verka- mannafé'lagið Dagsbrún í ReykjaVíkur hefur lagt fram 20 þús. kr. Þá hefur Dagsbrún samþykkt að leggja afgreiðslu bann á báta frá Eyjum í Rviík. Er það samkvæmt beiðni ASÍ og hefur sams konar beiðni ■verið send öðrum verkamanna félögum við' Faxaflóa. Alger lömun er á atvinnulífinu í Vestmannaeyjum. Eru margir orðnir afþrengdir af péninga- leysi. Útvegsmannáfélagið hef ur aflétt róðrarbanni en það breytir engu, þar eð sjómanna félagið og Vélstjórafélagið eru x samúðarvinnustöðvun með' verkamönnum. Deiia land- verkafólksins er nú í höndum sáttasemjara ríkisins en hann hefur ekki boðað fund með deiluaðilum. Annars staðar í blaðinu er birt yfirlýsing frá átvinnurekendum í Eyjum. manns Verkalýðsfélags Vestm,- eyja í viðtali við Alþýðublaðið s. 1. laugardag, þar sem því er haldið fram, að atvinnurekend- ur hafi ekkert boðið fram til lausnar þeirri vinnudeilu, sem þar stendur yfir, vill samninga- nefnd atvinnurekenda taka fram eiftirfarandi. Kröfur þær, sem Verkalýðs- félag Vestmannaeyja setti fram voru í tvennu lagi. í fyrsta lagi grunnkaupshækkun. Og í öðru lagi um tilfærslu til hækkunar milli flokka innan ramma samn ingsins á ýmsri tegund vinnu. Samninganefnd atvinnurek- enda taldi sig reiðubúna til samninga um síðara atriðið gegn því að verkfallinu yrði af lýst og viðræðum um grunn- kaupshækkun frestað, en sama grunnkaup látið gilda í Vestm,- eyjum og hjá Dagsbrún í Rvík, og ef þar yrði grunnkaupshækk un. yrði hún látin gilda einn mánuð aftur fyrir sig í Vest- mannaeyjum. Telur samninganefnd atvinnu rekenda því umrædda staðhæf- ingu formanns V.V. í viðtalinu við Alþýðublaðið um að verka mönnum hafi ekkert verið boð- ið upp á nema gömul samning- ana alranga og settar fram í blekkingarskyni“. rtMMMMMUMWWMHMMUW kkert nvtt í andhelqismálinu LUÐVIK JOSEFSSON kvaddi sér hljóðs utan dagskrár í Neðri deild í gær og bcindi nokkrum fyrirspurnum" um landhelgis- málið til utanríkisráðherra. — Þingmaðurinn spurði, hvort það væri rétt hermt í brezkum blöðum, að íslenzka ríkisstjórn in hefði lagt fram ákveðnar til lögur til lausnar landhelgisdeil unnar; hvað liði samningavið- Framhald á 5. síðu. /s/. skíða- maður slas- ast i U.S.A. HINN kunni skíðamað- ur Úlfar Skæringsson, er licfur starfað sem kennarr í Aspen, Colorado í Banda ríkjunum, slasaðist fyrir helgi á skíðaæfingu. Úlfar mun hafa verið í svigi, er ein af stöngun- um, sem marka svrgbraut ina, stakkst í magann á lionum. Við það urðu æða slit og blæddi inn. Úlfar var strax sendur í spítala, þar sem hann var skorinn upp. í símtali við konu sína í gær, sagðr Úlfar að sér liði vel, og hann bjggist við því, að komast út af spítalanum eftir viku.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.