Alþýðublaðið - 07.02.1961, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 07.02.1961, Blaðsíða 13
I ÍÞRÚTTIR Framhald af 11. síðu. 2. fl. karla B : Valur — Fram. Leikuirinn. var ágætlega spilaður af beggja hálfu. — í hálfleik stóðu leikar 4:2 fyrir Fram og lauk með sigi'i þeirra 8:7. Leikurinn var býsna spenn andi undir lokin og harka mik- il. Átti dómarinn, Eysteinn Guðmundsson fullt í fangi með að flauta á rétta aðiLa, en allt gekk það samt sæmilega. II. deild ; ÍA — Ármann, Leikurinn var ágætur á köfl- umum og mátti sjá skemmtileg tilþrif á báða bóga. Leikur ÍA var góður framan af, en þeir misstu hann alveg niður í seinni hálfleik, í hálfleik stóðu leikar 15.13, en Ármann sigr- aði 26.21. Á síðustu mínútu dæmdi dómarinn mark af Ár- manni, en þeir sem sáu um markatöfluna í þetta sinn, tóku víst ekki mark á því. Svona mistök gætu orðið dýrkeypt, segjum t. d. að leikar hefðu staðið 25.25. Því miður er þetta ekki neitt einsdæmi að Háloga landi og væri óskandi að úr þessu yrði bætt hið fyrsta. í liði ÍA voru beztir Þór- bergur, Ingvar og Helgi Dan. Svavar Markvörður átti ekki eins góðan leik nú og á móti Þi’ótti. Beztir í Ármannsliðinu voru Hörður og Lúðvík, einnig átti Sveinbjörn markvörður góð- an seinni hálfleik, annai's var ábei-andi hvað 2. flokks dreng- irnir bera af í liðinu. Mörk Ár- manns skoruðu: Lúðvík 8, Höi'ður 7, Sigurður 4, Gunnar og Kristinn 2 hvor og Ingvar og Stefán 1 hvor. Fyrir ÍA skor uðu: Ingvar og Þórbei'gur 8 hvor, Helgi Dan og Jón Leós 2 hvor og Björgvin 1. — Dóm- ari var Daníel Bexijamínsson og dæmdi ágætlega. k.p. Ensk knattspyrna Framhalt af 11. síóu. Arsenal frá Newcastle eftir að hafa verið í nokkra mánaða verkfalli, þegar hann kom til að leika með Arsenal í Neweastle. Hinir 34.000 áhorfendur „pú- uðu á hann í hvert skipti sem hann snerti boltann, en hann lét það ekki koma sér úr jafn- vægi. Átti hann mestan þátt í tveim fyrstu mörkunum, sem Strong m.frh. skoraði á 9. og 10. mín og skoraði sjálfur markið á 55 mín, sem jafnaði leikinn fyrir Arsenal. Mikil harka færist nú í botn- inn í 1. deild, en allar líkur benda til þess að Preston falli niður því þeir fá ekki stig og eru illa leikandi þessa stund- ina, en ekki er hægt að geta sér til um hvaða lið muni fylgja þeim og eru ekki færri en 6—8 lið sem berjast um þann ‘heið- ur. Fulham, sem varla hefur unnið stig í tvo mánuði, eru taldir líklegastir. Á laugardag verður „gene- i-alprufa“ á einum bikarleik, en þá mætast Aston Villa_ imi;ill!llllKl!EI!!!]lliIlll!llllBBmh!Mi?i;iiliíillil iíllilliil!!!!l!l!!l![|li[![llíl[!mii!!i!i!!!!il!lji! !!!!l!l!ll!i!!!l;!ll!!l!ll!llii>ilil!llllii!lll!llill!!!i!l!!!!!!illlll!!ili!!!ll!l!!lliilili!li!l!l!li;!!;!!:i!|!!!ill. Allir hafa þörf fyrir vítamín - Þér lítið því aðeins vel út að yður líði vel - VÍTAMÍN-BAÖ með froðu. Satjið einn skammt af BADE- AS undir vatnsbununa og bað kerið mun fyllast af fi'oðu. Baðtími u.þ.b. 15 mínútur. Nuddið líkamann á meðan vel með góðum svampi. Notið BADEAS ævinlega án .sápu. Venjuleg sápa minnkar hin hressandi og hreir.sandi éhrif BADEAS og einnig hin nærandi og verndandi áhrif þess á húðina. Sérstaklega at- hyglisverður eiginleiki BADE- AS er sá, að engin dökk óhrein indarönd kemur í baðkerið, ef notað er BADEAS og sparar það bæði tíma og erfiði. HEILDSÖLUBIRGÐIR: H. A. TULINIUS Eftir BADEDAS Vítamín-bað mun yður líða sér- staklega vel. — Húð yðar mýkist og verður fersk og lífleg, og blóðið rennur eðlilega um líkamann. Ef þér farið aðeins eftir BADEDAS bað aðferð, ]>á er baðið fullkomlega vítamínerað. Ekkert skrum — aðeins samileikur. Fæst í snyrtivörubúðum og víðar. lllllllllllilaliíjlíiSllIllllilllllltltllSlii . , . . Tottenham í deildinni. Þessi félög eiga að mætást í bikar- keppninni þ. 15. á sama velli. „Expertinn“ segir að Totten- ham vinni á laugardag með 1:3, en tapi bikarleiknum með sömu markatölu. Leikirni'r á laugardag: I. DEILD: Birmingham—Burnley, frestað Blackburn 2 — Wolves 1 Blackpool 3 — West Ham 0 Cardiff 3 — Manch. City 3 Chelsea 2 — Fulham 1 Everton 1 — Bolton 2 Manch. Utd. 1 — Aston Villa 1 Newcastle 3 — Arsenal 3 Shefí. Wed. 5 — Preston 1 Tottenham 2 — Leicester 3 W.Bromw. 1 — Nott.Foi'est 2 !!l!!!!!t!im!l!l!PB»!Hn!niin:ilHlininiII1il!HliUHHittað!iiHimU!BHSl 1 II. DEILD: t Brighton 0 — Southampton 1 I Huddersfield 4 —• Sunderl. 2 Ipswich 1 — Rotherham 1 Leyton 3 — Bristol R. 2 Lincoln 1 — Norwich 4 Luton — Charlton frestað Middlesbro 3 —• Leeds 0 Poi'tsmouth 0 — Plymouth 2 Schunthorpe 2 — Liverpool 3 Stoke — Derby C. frestað Swansea 3 — Sheffield U. 0 1. deild. Tottenhham Wolves Sheff. W. Burnley Everton 28 23 2 2818 4 27 15 8 26 16 1 27 14 4 3 87:35 48 6 75:49 40 4 55:31 38 9 73:48 33 9 61:50 32 Leicester Arsenal Manch. U. Blackburn West Ham Cardiff Notth. For. Birmingh. Chelsea Bolton Fulham Manch. C. W. Bromw. Newcastle Blackpool Preston 28 12 5 11 57: 28 12 5 11 57: 2711 5 1153: 28 11 5 12 56: 27 11 412 59: 28 9 81140: 28 10 5 13 44: 27 10 4 13 41 27 10 3 14 64: 27 9 5 13 41: 28 10 3 15 51: 26 8 6 12 54: 9 4 16 45: 7 7 14 63: 7 4 15 46 5 5 17 24: 29 28 26 27 2. deild. ;Sheff. U. 29 18 3 8 55: Aston Villa 27 13 5 9 57:53 31. Ipswich 27 16 5 6 64: 50 29 57 29 52 27 59 27 59 26 49 26 56 25 54 24 69 23 5123 72 23 65 22 57 22 78 21 54 18 53 15 I 36 39 38 37, lllllffl Liverpool Middlesbr. Southampt. Norwich Sunderland Plymouth Schunth. Leeds U. Derby C. Brighton Stoke Charlton Rotherh. Luton Huddersf. Swansea Portsm. Leyton O. Bristol R. LLincoln 27 14 27 12 27 15 28 13 28 10 27 13 27 9 27 11 26 10 27 9 6 10 4 7 11 26 26 26 26 27 27 28 7 25 6 26 7 7 55:39 34 5 60:46 34 8 64:50 34 8 44:39 33 7 57:41 31 410 57:55 30 10 8 50:4128 6 10 51:53 28 6 10 52:51 26 6 12 43:50 24 9 10 35:34 23 7 11 66:67 23 9 10 36:37 23 5 12 44:5423 6 13 42:48 22 7 13 43:55 21 714 41:6821 413 37:55 Í20 6 13 47:61 20 28 6 616 36:5918 Alþýðublaðið — 7. febr. 1961

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.