Alþýðublaðið - 04.03.1961, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 04.03.1961, Blaðsíða 6
Gamia Bíó Sími 1-14-75 Te og samúð Tea and Sympathy) Framúrskarandi vel leikin og óvenjnleg bandartsk kvik- mynd í litum og Cinemasccpe. Deborah Kerr John Kerr Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarbíó Sími 1-64-44 Lilli lemur frá sér Hörkuspennandi ný þýzk kvikmynd í ,,Lemmy“-stíl. Hanne Smymer. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kópavogsbíó Leyndarmál læknis Frábær os vel leikin ný frönsk mynd. Gerð eftir sfcáldsögu Emmanuels Robles Leikstjórn og handrit er í Ihöndum hins fræga leikstjóra Luis Bunuel. Sýnd kl. 7 og 9. Leiksýning kl. 4. Miðasala frá kl. 2. Miðasala hefst kl. 1. Sími 32075. Tekin og sýnd í Todd-AO. Aðalhlutverk: Frank Sinatra Shirley Mac Laine Nýja Bíó Sími 1-15-44 Sámsbær (Feyton Place. Afar tilkomummikil ame- rísk stórmynd, gerð eftir sam nefndri sögu eftir Grace Metalious, sem komið hefur át í ísi. þýðingu. Aðalhlut- verk: Lana Tumer Arthus Kennedy og nýja stjama Diane Varsi. Sýnd kl. 5 og 9. (venjulegt verð) Stmi 2-21-4» Saga tveggja borga (A tale of tvvo cities) Brezk stórmynd gerð 'eftir samnefndri sögu etftir Charles Dirkens. Mynd þessi hefur hvarvetna hlotið góða dóma os mikla aðsókn, enda er myndin alveg í sérflokki. — Aðalhlutverk: Dirk Bogardo Dorothy Tutin Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stjörnubíó Sími 189-36 Ský yfir Hellubæ Frábær ný sænsk stór- mynd, gerð eftir samnefndri sögu Margit Söderholm, sem komið hefur út í ís- lenzkri þýðingu. Anita Björk. Sýnd kl. 7 og 9. SÆGAMMURINN Hin spennandi sjóræningja- mynd í litum. Sýnd kl. 5. Hafnarfjarðarbíó Sími 50-2-49 Sýnd kl. 7 og 9. HINN VOLDUGI TARZAN Sýnd kl. 5. ÞJÓDLEIKHUSIÐ }J ÞJÓNAR DROTTINS Sýning í kvöld kl. 20. KARDEMOMMUBÆRINN Sýning sunnudag kl. 15. Uppselt. TVÖ Á SALTINU Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Símí 1-1200. ríminn og við 25. sýning í kvöld kl. 8.30. PÓKÓK Sýning annað kvöld kl. 8.30. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 2 í dag. Sími 13191. LÍNA LANGSOKKUR verður sýnt í dag, laugardag 4. marz í Kópavogsbíó kl. 16. Aðgöngumiðasala hefst í Kópa- vogsbíói kl. 14 í dag. Síðasta sinn. Tengdamamma Sýning í Góðtemplarahúsinu sunnudaginn kl. 8.30 síðdegis. Aðgöngumiðasal frá kl. 4—6 í dag. — Sími 50273. KFUM Á morgun: Kl. 10.30 f. h. Sunnudaga- skólirm. — Kl. 1.30 e. h. Drengir. Kl. 8.30 e. h. Fórn- arsamkoma. Séra Sigurður Pálsson talar. Allij- velkomnir. Sími 50 184. Herkúles FRUMSÝNING. Stórkcstleg mynd í litum og cinemascope, um grísku sagnhetjuan Herkúles og afreksverk hans. Mest sótta myndm í öllum heiminum í tvö ár. Aðalhlutverk: Steve Reeves Gianna Maria Canole Leikstjóri: Pietro Francisci. Fi-amleiðandi: Lux-Film, Róm. Sýnd kl 5. 7 og 9. Bönnuð börnum. Austurbœjarbíó Sími 1-13-84 Á mannaveiðum (The Wild Party) Hörkuspennandj os viðburða- rík ný amerísk sakamálamynd Anthony Quinn. Carol Ohmart Bönnuð bömum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarfjörður Á samkomu kristniboðsvik- unnar í kvöld kl. 8.30 í húsi KFUM og K talar Jóhannes Sigurðsson og fleiri. Síðasta samkoman verður annað kvöld í Þjóðkirkjunni. Allir velkomnir. Tripolibíó Sími 1-11-82 Skassið hún tengdamamma (My wife’s family) Sprenghlægileg ný ensk gam- anmynd í litum. Eins og þær gerast beztar. Ronald Shiner Ted Ray Sýnd kl. 5, 7 og ,9. QX, turt Uttl cC5 idlia. M6LEGK Maurice Chevalier I ouis Jourdan Sýnd kl. 5 og 8.20. 0 4. marz 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.