Alþýðublaðið - 07.03.1961, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 07.03.1961, Blaðsíða 10
hafði reiknað með íslandi. En hve okkur hafði skjátiazt! — Kempurnar eru á leið til stjarnanna og leikur þeirra tók algjörlega broddinn úr Ieik Tékkanna, sem voru tald- ir einna sigurstranglegastir, og voru, að okkar áliti og ann arra, aðeins skuggi af sjálfum sér“. Hitt síðdegsblaðið, B.T., skrifar: ,,Vel af sér vikið, fs- land! Þið hafið komið mest og gleðilegast á óvart í heims- meistarakeppninni. „Sigur“ ykkar yfir Tékkum hefur gef- ið okkur nýja von.“ En þó að lofsyrðin um frammistöðu íslendinga séu mikil, ríkja aftur á móti mik- ii vonbrigði með tap Dana fyr- ir Rúmenum, 15:13. Knud Lundberg skrifar: „Við féll- um á úthaldi og okkur skorti einbeitni. Það var lítil bar- átta í sókn okkar og það batnar tæplega í næstu leikj- um eftir þennan ósigur“. B.T. skrifar: „Það var slæmt af Dönum að gefa svo öruggt forskot í fyrri hálfleik. Það var hroðaleg skyssa og kæru- leysið varð okkur dýrt“. — Torben Peter. Knud Lundberg um leik íslands: Það bezta sem sézt hefur í HM Pétur gerði usla í vöm Sviss. og komast upp í 10:7. Svissar- ar fá þá opið tækifæri, hratt upphlaup, en Hjalti ver snilld- arlega. Má segja, að hér hafi leikurinn snúist við. Islend- ingar fengu auldð þrek er Hjalti varði svo glæsilega en að sama skapi var þetta niður drepandi fyrir svissara. Karl jóh. skorar á 10 mín., 10:8 fyr ir Sviss og aftur skorar Karl glæsilega beint úr aukakasti eftir að hafa komið vörn sviss út úr jafnvægi. Eftir 13. mín. er því 10:9 fyrir Sviss. Mikil spenna er nú í leiknum. Báðir aðilar eru fremur taugaóstyrk ir, en leikur íslendinga er nú góður, vörnin sterk og sókn- arleikurinn öruggur. Á 16. Einkaskeyti til Alþýðublaðsins. Raupmannahöfn í gær. DÖNSKU blöðin eru full af lofi um handknattleikslið ís- lendinga eftir hið stórkostlega jafntefli þess við Tékka. Hand boltaprófessorinn Knud Lund- berg, sem jafnaðarmannablað ið Aktuelt hefur þent sem fréttaritara á mótið, skrifar þannig, að íslendingar hafi farið Langt fram úr getu sinni og sýnt einhvern bezta leik, sem enn hafi sézt á heims- meistarakeppninni. Síðdegisblaðið Extrabladet segir um leikinn: „Enginn Ritstjóri: Ö r n EiSsso*. Valgek Ársælsson: Spennandi leik- ur gegn Sviss Valbjörn setti met stökk 4,19 Jón Þ. sigraði Jón P. ÍSLAND vann verðskuldað- an sigur yfir S'viss hér í Wiesbaden 2. marz. Það voru 3000 áhorfendur í hinni stóru glæsilegu höll, Rhein Main Halle, sem hvöttu íslendingana fram til dáða. ÓSTYRKIR í BYRJUN. Nokkurs óstyrks gætti hjá báðum fyrstu mínútur leiks- ins, en á 3. mínútu skorar ný- liðinn í landsliðinu, Kristján, úr mjög góðu og snöggu skoti, sem hinn annars svo ágæti markvörður Sviss fékk ekki varið. Liðin skiptast á um upp- Jón Pétursson, KR, 3,17 Jón Þ Ólafsson, ÍR, 3,15 Kúluvarp: Guðm. Hermannsson, KR, 14,74 Gunnar Huseby, KR, 14,23 Jón Pétursson, KR, 13,95 Framhald á 13. síðu. tMUMUMW.V.'.'.'.WUttUMV Þá unnu Tékkar Tír FYRIR rúmu ári átti danska handknattleiks- sambandið merkisafmæli. Þeir buðu þá til sín þrem sterkustu handknattleiks- liðum HM 1958, Svíum, Tékkum og Þjóðverjum, og voru sjálfir fjórði aðil- inn. Úrslit mótsins urðu þau, að Tékbar sigruðu ör- uggiega. Keppni þessi var kölluð „litla heimsmeist- arakeppnin“. Tékkar hafa um árabil verið ein sterk- asfca handknattleiksþjóð í heimi. Hið frábæra afrek íslenzka landsliðsins, að ná jafntefli við það á sunnudaginn, er mesta íþróttaafrek, sem ísl. íþróttaflokkur hefur unn- ið fyrr og síðar. tttttttttttttttttttttwttttttv. hlaup, en markverðir beggja bjarga oft snilldarlega. ís- lendingar bæta við öðru marki sínu á 7. mín. er Ragnar skorar af löngu færi óverjandi. Svissarar léku létt, en þegar var auðséð, að þá skorti skytt- ur og urðu að treysta á línuspil og hröð upphlaup. Þeir ná nú þrem ágætum upphlaupum og á 15. mín. er 3:2 fyrir þá. Svo til strax jafnar Birgir úr hröðu upphlaupi íslendinga. Sviss kemst fljótt f 4:3, en Pétri Antons tekst að jafna. Enn komast Svissarar yfir 5:4 á 18. mín. Ragnar jafnar fyrir ís- land á 20 mín. Nú ná íslend- ingar góðum leik og komast 2 mörk yfir. Þá fá Svissarar víta kast og Hjalti ver snilldarlega og sömuleiðis tvö opin tæki- færi Svissara þar á eftir. — Markvörður Sviss átti líka á- gætan leik, hann varði á þess- um tíma skot frá Ragnari í dauðafæri. Á síðustu mín. hálf- leiksins fá íslendingar víti. — Gunnlaugur framkvæmir, en markvörður Svissara ver og Svissarar ná að jafna 7:7. SKYNSAMLEGUR SÍDARI HÁLFLEIKUR ÍSLENDINGA. Báðir voru mjög tauga- óstyrkir í byrjun, Sviss lék að vísu nokkuð vel fyrir framan vörn íslendinga. Ná þeir nú um stund frumkvæðinu í leiknum MEISTARAMÓT íslands í frjálsiþróttum innanhúss var háð í íþróttahúsi Háskólans lun helgina. Þátttaka var allgóð og sömuleiðls árangur, m. a„ setti Valbjörn Þorláksson nýtt ísl. mefc í stangarstökki, náði 4,19 m. Hann reyndi næst við 4,30, en mistókst. Gamla met Val- björns var 4,15 m„ Hjalti áfcti stóran þátt í sigr inum gegn Sviss. mín. tekst Lehmann stór- skyttu Svissara að skora af löngu færi 11:9. Færist nú meiri hraði í leik íslendinga, þeir nota nú betur alla breidd Valilarinsi Þrátt ffyiíir ágæta markvörzlu tekst þeim Gunn- laugi og Einari að skora sitt markið hvor og er leikurinn því jafn 11:11, er um 20 mín. eru af hálfleik. Þær 10 mín., sem eftir voru, voru æsispenn- andi. Ragnar kemst í dauða- færi en markmaður ver. — Skömmu seinna fá svissarar einnig opið tækifæri en Hjalti bjargar ennþá einu sinni. Það sem eftir er leiksins skorar Gunnlaugur 2 úr vítaköstum Framhald á 13. síðu- Keppni Jóns Þ. og Jóns P. í hástökki með atrennu var geysi spennandi Báðir fóru yfir 1,95 m., en Jón Þ. þó ekki fyrr en í annarrj tilraun. Var Jón P. því á undan, þegar hækkað var í l, 98 m. Þá gerði hann senni- lega sína stóru skyssu í keppn- inni — sleppti þeirri hæð. Jón Þ. fór vel yfir 1,98 m. í þriðju tilraun. Báðir reyndu við 2,01 m. en mistókst í öll skiptin. Jón P. átti betri tilraunir. Úrslit komu mjög á óvart í hástökki án atrenmu. Ungur og efnilegur ÍR-ingur, Halldór Ing varsson sigráði, stökk 1,60 m. Stjörnurnar Vilhjálmur og Jón Þ. felldu byrjunarhæð sína, sem var 1,60 m. ÍR hlaut 5 meistara- stig, KR 1, önnur félög ekkert. ÚRSLIT MÓTSINS: Langstökk án atrennu: Vilhj. Einarsson, ÍR, 3,25 10 7. marz 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.