Alþýðublaðið - 07.03.1961, Blaðsíða 13
Alþýðublaðið —- 7, marz 1961 13
Spennandi ieik-
ur gegn Sviss
Enska knattspyrnan
Framhald af 10. síðu.
og Kalli Jóh. 1 mark. Léku ís-
■lendingar mjög skynsamlega,
er þeir komust yfir 12:11. —
'Héldu knettinum og þá fóru
Svissarar að koma fram á völl-
•inn og vörn þeirra að opnast,
en út á þetta fengust raunveru-
lega 3 síðustu mörkin, enda
var svissurum nauðugur einn
kostur sem sé að reyna að ná
í knöttinn þar sem skammt var
til leiksloka. Dómarinn Ros-
manith V.Þýzkal. -var fremur
góður, tókst mun betur upp en
Singer kvöldið áður, enda leik
urinn líka auðveldari viðfangs. ]
íslenzka liðið var óþekkjanlegt j
frá leiknum við Dani, leikur
þess var nú léttur og' leikandi.
Vörn þess sterk og ákveðin án
þess að um klaufaleg brot væri
að ræða. Beztir í þessum leik
voru þeir Hjalti, sem segja má
að eigi hvað mesta þátt i sigr-
inum, Ragnar Karl Jóh. og
Gunnlaugur. Pétur var einnig
vel vakandi á línunni og gerði
mikinn usla í vöm Svissara. —
Beztir í liði Sviss var mark-
vörður þeirra. Fah, sem varði I
oft stórkostlega. Aðrir leik I
menn sem mikið bar á voru
Lehmann og Kúhler, hinn fyrri
langskytta en sá síðari léttur
línuspilari mjög fljótur upp.
MINNA EN
10 MARKA MUNUR
ER GOTT
Ekki er gott að segja um á-
framhaldandi gengi liðsins í
þessari keppni, en allar líkur
eru á.að þeir ættu að eiga
möguleika á sigri yfir Frökk-
um en Svíar og Tékkar eru án
efa mun sterkari en við, þann
ig að segja má að ósigur með
minni mun en 10 mörkum gegn
þeim sé sigur í siálfu sér. Leik-
mennirnir eru flestir við ágæta
heilsu. Að vísu er eitt sem
er að minnast á en það er að
það tekur yfirleitt nokkuð
langan tíma að komast á keppn
isstað héðan frá Edenkoben
í þau, tvö skipti, sem
hefur keppt hefur áætlaður
tími þjóðverjanna til ferðarinn
ar ekki staðist. Þannig var sagt,
að það tæki rúma klukkustund
að fara til Karlsruhe, en það tók
um 2 stundir og ástæðan var
sú, að bílstjórinn, sem ók okk-
ur, vissi ekki hvar Schwarzvald
Halle var í borginni. Hann ók
því um borgina í rúman hálf-
tíma, stoppaði öðru hvoru og
spurði til vegar. Þetta verður
að teljast alveg fráleitt. Sama
skeði, er farið var til Wiesba-
den, sagt var að ferðin tæki 2
tíma rúma, en hún varð 3 tím-
ar vegna þess að bílstjórinn var
ekki alveg klár á því, hver væri
skemmsta leiðin. Eftir. leikinn Ragnar er alltaf hættulegur
í Karlsruhe hélt bæjarstjómin
liðunum, er þar léku, veizlu. •—*
Einnig var boðið til veizlu í
Wiesbaden. Gestgjafinn þar
stjórn fylkisins Hessen. Á báð-
um stöðum voru veitingar höfð
inglegar, ræður haldnar og
skipzt á gjöfum. En ein van-
kantur er þó á þessum veizlu-
höldum, að hðið kemur ekki
heim fyrr en seint um nótt kl.
2 eftir leikinn gegn Dönum og
kl. 3.30 eftir leikinn gegn
Sviss. Þetta veldur því, að leik
imir og það sem þeim fylgir,
verða miklu erfiðari fyrir lið-
ið en skyldi. Með þessu er alls
ekki verið að vanþakka á neinn
hátt góða gestrisni þjóðverja
heldur aðeins bent á vissar stað
reyndir
Meistaramót í
körfuknattleik
Islands meistaramót
í körfuknattlerk 1961. hefst
10. apríl 1961.
Keppt verður í eftirtöldum
flokkum:
Meistaraflokki karla 19 ára
og eldri.
H. flokki karla 17 og 18 ára.
III. flokki karla 14, 15, og 16
ara.
IV. flokki karla yngri en 14
ára.
Meistaraflokki kvenna 17 ára
og eldri.
II. flokki kvenna 16 ára og
yngri.
Ennfremur verður keppt í I.
flokki karla ef næg þátttaka
fæst. ,
Þátttökutilkynningar skulu
hafa borizt skrifstofu íþrótta-
sambands íslands Pósthólf 864,
Reykjavík, fyrir 12. marz 1961,
ásamt upplýsingum um aldur,
hæð, byngd leikmanna í meist
araflokki.
Körfuknattleiksráð
Reykjavíkur.
SVISSNESKA liðið, sem
lapaði fyrir íslendingum í
heimsmeistarakeppninni á
fimmtudaginn sýndu mjög
óíþróttamannslega framkomu
eftir lcikinn. Það er samsæti
eftir hvern leik keppninnar, en
Svisslendingarnir voru svo
gramir yfir taniu, »3 }>eir neit-
uðu að mæta í hófið. Þjóðverj-
arnir tóku þetta mjög nærri
sér.
Einar Sigurðsson traustur í
vöru.
Danir tapa
Úrsht lerkja á sunnudag, ann
ara en íslands og Tékka:
Rúmenía—Danmörk 15—13
Þýzkaland—Noregur 15—8
SvíþjóðFrakkland 15—11
Sagt eftir . .
Framhald af 11. síðu.
hefur sýnt ótrúlega miklar
framfarir síðan Gottwaldov var
í Rvík í haust.
Hannes Þ. Srgurðsson, form.
landsliðsnefndar: Úrslit leiks-
ins eru algjör „sensasjón“. Nú
sýndu strákamir það, sem við
höfum lengi verið að bíða eftir.
Hratt yfirvegað spil og biðu
með að skjóta, þar til á hinu
rétta augnabliki. Þetta er mik-
ill íþróttasígur fyrir ísland og
sýnir að við erum samkeppnir
færir við beztu þjóðir heims
ins í handknattleik. Framfarir
hafa orðið í hverjum leik og
þörfin fyrir fullkomið íþrótta-
hús heima vex stöðugt, annars
eru frekari framfarir stöðvað-
ar. Valgeir.
Á laugai'daginn var háð 6.
umferð ensku bikarkeppninnar
og urðu þrír leikir jafntefli af
þeim fjórum sem leiknir voru.
Þetta orsakar mun hærri tekj-
ur vegna aukaleikjanna sem
fram fara í vikunni og má ætla
að eigendurnir séu ánægðir
(svo framarlega að lið þeirra
vinni aukaleikina og haldi á-
fram í keppninni).
Mesta undrun vekur jafn-
tefli Barnsley, sem er í 3. deild,
gegn Leicester á leikvehi þeirra
síðarnefndu og var tahð fyrir
leikinn að þeir hefðu ekki mik-
ið að gera í slíkt ofurefh, en
það fór ó annan veg því Barns-
ley þjarmaði að Leicester svo
til allan leikinn. Þau leika aft-
ur á miðvikudag kl. 14.00 ísl.
tíma.
Newcastle hafði ekkert að
segja í Sheffield Utd. og tapaði
verðskuldað með 1—3. H. inn-
herji S. U. skoraði öll mörkin
3 á 8. 12. og 20. mín. öll með
líkum hætti frá 5—10 m.
Mc Guigan skoraði fyrir New-
castle á 82. mín. Þetta er í
fyi’sta skipti síðan 1936 að
Sheffield kemst í undanúrslit.
Sheffield Wed. átti allan leik
inn gegn Burnley, en vegna
frábærrar markvörzlu Black-
laws í marki Burnley tókst
þeim að skora og má búast við
að þeim sækist róðurinn þungt
á leikvelli Burnley, þegar liðin
mætast aftur á þriðjudag kl.
18.30 ísl. tími.
Þeir blaðamenn, sem hafið
hafa Tottenham til skýjanna í
vetur og notað glæsileg lýsing-
arorð yfir leik þeirra, breyttu
nú loksins til og áttu vart nógu
sterk orð til að lýsa hrifningu
sinni á leik Sunderland gegn
Tottenham. Láta þeir í það
skína að Tottenham hefði ekki
getað afsakið sig með að hafa
leikið annarar deildar knatt-
spyrnu hefðu þeir tapað, sem
ekki var ósanngjarnt eftir
gangi leiksins, því Sunderland
lék langt yfir því sem sést hef
ur til þeirra í vetur og
toppklassaknattspyrnu (a la
Tottenham). Jones skoraði með
skalla eftir 9. mín. og McPheat
jafnaði á 50. mín. Liðin leika
aftur á miðvikudag
ísl. tími.
Leikir 2. deildar, sem
fóru fram ó laugardag.
Charlton—Brighton 3—1
Huddersfield—Rotherh. 0—1
LincolnBristol R. 1—2
Luton—Derby C. 1—1
Norwich—Middlesbro 4—1
Plymouth—Leeds 3—0
Portsmouth—Liverpool 2—2
Stoke—Scunthorpe 2—0
Swansea—Leyton 1—0
4 efstu og 4 neóstu liðin.
1. deild.
Tottenham 31 25 3 3 91-37 53
Sheff.W. 30 18 8 4 61-3444
Wolves 32 19 5 8 82-63 43
Burnley 29 17 2 10 78-53 36
Manc. C. 29 9 614 58-69 24
Newcastle 31 8 7 16 70-87 23
Blackpool 30 8 5 17 56-63 21
Preston
31 8 5 18 30-54 21
2. derld.
Sheff. Utd.
Ipswich
Liverpool
Norwich
32 20 4
3018 6
3117 7
32 15 9
8 63-38 44
6 71-40 42
7 68-42 41
8 54-44 39
Huddersf.
Leyton
Lincoln
31 8 7 16 46-56 23
28 9 415 39-6222
31 6 6 19 37-66 18
Valbjörn
* ANNAÐ kvöld vcrð-
ur 30. sýning á hinu vin-
sæla leikriti, ,,Engill
horfðu heim“, sem Þjóð-
leikhúsið hefur sýnt við
ágæta aðsókn í allan vet-
ur. Leikurinn verðnr að-
eins sýndur í þrjú skipti
ennþá og er því réttara
fyrir þá, sem ætla sér að
sjá sýnmguna að tryggja
sér miða í tíma.
Myndin er af Jóni Aðils
í hlutverki læknisins.
Framhald af 10. síðu.
Hástökk með atrennu:
Jón Þ. Ólafsson, ÍR, 1,98
Jón Pétursson, KR, 1,95
Helgi Hólm, ÍR, 1,75
Stangarstökk:
Valbjöm Þorláksson, ÍR, 4,19
(ísl. met).
Brynjar ÝJensson, HSH, 3,49
Valgarður Sigurðsson, ÍR, 3,49
Hástökk án atrennu:
Halldór Ingvarsson, ÍR, 1,60
Karl Hólm, ÍR, 1,55
Þrístökk án atrennu:
Vilhjálmur Einarsson, ÍR, 9,45
Jón Þ Óiafsson, ÍR, 9,22
Daníel Halldórsson, ÍR, 9,18
Þrístökk án atrennu, drengir:
Halldór Jónasson, ÍR, 8,61
Sigurður Dagsson, Á, 8,54