Alþýðublaðið - 07.03.1961, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.03.1961, Blaðsíða 1
 Þriðjudagur 7. marz 1961 — 55. tbl STJÓRNARKJÖR fór fram í IÐJU, félagi verksmiðjufólks í Reykjavík, á laugardag og sunnudag. Úrslit urðu þau, að kommúnistar og fylgifiskar þeirra, framsóknarmenn, fóru hinar háðulegustu hrakfarir, eft ir að hafa lagt sérstaka áherzlu á að vinna félagið. Tveir listar voru í kjöri, A- listi, borinn fram af Birni Bjarnasyni og fleirum, og B- listi, borinn fram af stjórn og trúnaðarmannaráði. B-listinn sigraði með yfir- burðum og hlaut 819 atkvæði, en A-Jisti kommúnista og framsóknar hlaut 594 atkvæði. Framhald á 5. síðu sr -úeudingar áítu i hsj m leík og sýndu hvað Þ A Ð er íþróttaopna í blaðinu í dag og ekki að ástæðulausu. Hér er ís- lenzka handknattleikslið- ið, sem er búið að setja allt á annan endann í Þýzkalandi og sem dönsku blöðin hylltu í gær með upphrópuninni: Vel af sér vikið, ísland! Alþýðublað- ið tekur undir þetta og segir: KOPAVOGSLÖGREGLAN veitti athyglj um helgina manni, scm var mjög ölvað ur þar í kaupstaðnum og var bifreið hans þar einnig. Lög reglan grunaði manninn um að hafa ekið ölvaður og tók hann í gæzlu. 1 bifreið mannsins var stór hundur, hinn illilegasti. Þar sem maðurinn var úr Reykja vík lét Kópatvogslögreglan kollegum sínum þar eftir að handsama hundinn. Þrír fílefldij. lögreglumenn voru sendir suður í Kópa vog til að ná í hann. Hófst þar hinn mesti bardagi, því hundurinn var ekki á því að l!áta draga sig á stöð^ra. Bardaginn geisaði góða stund Ojj- var ekki betur að sjá, en að huridurinn færi með sigur af hólmi. Þar kom þó, fyrir vasklega framgöngu eins lögregluþjónsins, að hund urinn varð yfirbugaður (eftir grimmdarlega vörn. Ekki var farið með hund inn í Steininn «ins og hús bónda hans, heldur var hann þegar leiddur á aftökustað inn. 3. sí-ðan- er erlenda síðan skilning ríkis- stjórnarinnar LAGADEILD Háskóla ís- lands hefur með álitsgerð til dómsmálaráðherra lýst þeirri skoðun sinni, ’að orðalagið á lausn landhelgisdeilunnar ,,feli efnislega í sér viðurkenningu brezku ríkisstjórnarinnar á 12 mílna fiskveiðilögsögu umhverf is ísland“. Þeir hnekkja þar með þeirri skoðun stjórnarand- stöðunnar, að þessi viðurkenn- ; ing sé ekki tryggð. I Bjarni Benedíktsson dóms- málaráðherra skýrði frá þessu 1 þér, hæstvirti dómsmálaráð- á alþingi í gærkvöldi, en hann 1 herra, óskað áhts lagadeildar hafði óskað eftir áliti lagadeild , á því, „hvort brezka ríkisstjórn arinnar um þetta deiluatriði. in viðurkenni 12 mílna fisk- Álitið fer hér á eftir: veiðilögsögu umhverfis ísland, Með bréfi, dags. i dag, hafið ef hún fellst á þá lausn fisk- | veiðideilunnar sem ráðgerð er í tillögu til þingsályktunar um , það efni á þskj, 428 . . .“ Próf- essor Ólafur Jóhannesson ósk- aði ekki að taka þátt í meðferð Framh. á 5. síðu. Hannes skrifar í dag um: Krabbamein í þjóðarlíkamanum ^ f ^ 2. síða

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.