Alþýðublaðið - 09.03.1961, Blaðsíða 7
WWWWWiWWWMWMWmWWWWAWWWWHVWWWWWWWWWWWW
RÚSSAR eru ötulir við að
skjóta niður flugvélar eða
neyða þær til lendingar.
Alls hafa þeir grandað 17
flugvélum. Myndin er af
tveim bandarískum flug-
mönnum sem lifðu eitt
slíkt ofbeldisverk af, en
vél þeirra var skotin niður
af Rússum utan lofthelgi
Rússlands 1. júlí 17960. —
Þeir voru hafðir í haldi í
marg'a mánuði, en látnir
lausir skömmu eftir valda-
töku Kennedj'S Banda-
ríkjaforseta. Þeir sjást hér
vera 'að heilsa konum sín-
um við heimkomuna. Þeir
félagar mega teljast
heppnir, þegar haft er í
huga, að niutíu og einn
maður eiga aldrei aftur-
kvæmt. Þeir létu lífið í
þeim 17 vélum, sem Rúss-
ar hafa slcotið niður.
IMWMWWMtMWMMMWWMMMMMWWWMWVWWWMtlWWWMIWWWIVIWWWWWWMMMM
ÓLIKT HAFAST ÞEIR AÐ
í GREIN í New York
Times nýlega bar Wallace
Carroll saman stjórn Eisen-
howers og Kennedys.
í greininni segir hann m.
a., að þegar Eísenhower
hafi tekið við völdum hafi
verið látið svo heita, að
hreinsa þyrfti til meðal em
bættismanna ríkisins, þar
sem allt væri fullt af óhæfu
fólki, fylgjendum Roose-
velts, samstarfsmönnum
og skemmdarverkamönn-
um. Kennedy lýsti því yf-
ir við embættistöku sína,
að stjórnarskrifstofurnar
væru fullar af heiðarlegum.
og nytsömum embættis-
mönnum. Niðurstaðan er
sú, að Kennedy er tekið
með ákafa og hrifningu af
opinberum starfsmönnum.
Daglega síast út fregnir
af vinnulaginu í æðstu
stöðunum, og það skapar
vinnugleði og bjartsýni á
stjórnarskrifstofunum.
Kvöldið áður en Krústj-
ov skyldi kom'a í heimsókn
til Bandaríkjanna í sept-
ember 1959 sátu Eisenhow
er og ráðgjafar hans sam-
an á fundi. Eftir fundinn
var dapurt andrúmsloft á
stjórnarskrifstofunum. Sú
frétt barst nefnilega út, að
Eisenhower hefði ekki les-
ið eitt einasta af skjölum
þeim, sem lögð höfðu verið
fyrir fundinn, um ástandið
í Berlín, afvopnun, kjarn-
orkutilraunir, sem sagt öll
helztu máiin sem Krústjov
mundi minnast á..
Nýlega komu háttsettir
embættismenn af fundi
Framh á 14 síðu k
Hólmfríður Kolbrún.
B-arcel_ona, ins. sem biður, skyldurækni.i
dagana 1.—5. febr. við kirkjuna og ótti við al-
valdana — tvo.......
Luisa er í sparifötum Luisa hefur margt að ótt-
enda er sunnudagur í dag. ast og mörgn að hlýða. Kirkj
Hún hefur farið í svartan an skipar henni að syrgja |
kjól, svarta sokka og í svöriu í tvö ár, — en mið-
svarta skó. Auðvitað getur aldra spánskar konur mega
hún ekki klæðst öðru en búast við því að bera svart,
svörtu, — því að faðir henn til dauðadags, þar eð ætt-' .
ar dó í fyrra. Ef það hefði ingjar deyja yfirleitt úr þvi -
verið maðurinn hennar sem á nokkurra ára fresti.
dó, 'yrði hún að ganga svart Luisa má óttast húsbænd- :
klæad í fjögur ár. En Luisa ur sína, sem geta í rauninni
á engan mann, — og hún gert henni, hvað sem er. Hún
á þvj ekki von á að hann á til einskis að hverfa nema 11
deyi. ■—- En Luisa vildi nýrra húsbænda, sem lík-
fegin eiga mann, jafnvel lega myndu reynast verri.
þótt hún mætti eiga von Og Luisa er undir valdj, .
á að þurfa að syrgja hann í hinna óttalegu örlaga, þess ;
fjögur ár eða lengur og þjóðskipulags, sem her ;
jafnvel þótt að það.væri ríkir.
hinn versti skúrkur. Fyrir Luisa er vinnukona, fædd
hana væri skárra að eiga í þá stétt, og því fær hún -
vondan mann en engan. En ekki breytt. Hún skal gera -
það er ekki hlaupið að því allt í húsinu, smátt og stórt
fyriV Lui.su að riá pér í -----fara fyrst á fætur, sjá
mann. Luisa er fædd vinnu- um morgunverð, sjá um mið >
kona, — og þar stendur degisverð kl. 3 og kvöldverð ;
hnífurinn i kúnni. kl. 10. Luisa er auðvitað
En setjum nú svo, að frámmi í eldhúsi meðan á *
að bænir hennar heyrðust, máltíðum húsbænda stend-
að hún Luisa kænii öllum ur, — en milli rétta er
á óvart og gifti sig einn hringt í hana, svo að hun
góðan veðurdag, — þá naá geti skipt um diska, borið
húri eiga von á því, að karl- fram nýja rétti, tekið \ ið -
inn sendi hana burt, ef hon aihugasemdum um matinn.
um leiðist hún, og eftir það vétt brauðið, sótt saltið og
væri hann betur horfinn úr snauíað aftur fram með
þessum heimi fyrir hana. spæleggið, sem hefur brunn ;
Hún verður hvort eð er að ið á börmunum.
lifa eins. og ekkja og úti- Henni tjóir ekki að malda
lokuð frá heimsins lysti- í móinn, hún á ekki í betri
semdum. Þar er hún undir hús að venda. Hér er hún -
sömu sökina seld og aðrar hvorki barin né svelt. Höf-
kynsystur hennar á Spáni. uðánægja hennar í lífinu er *
Áldrei gæti hún aftur feng- og að borða, — enda er lík-
ið unnusta eða mann, og emi hennar gríðarlega stór i
aldrei gæti hún kynnst öðr og mikill.
um og betri manni. Þannig Einu sinni £ viku eiga
skal það vera, segir kirkj- vinnukonurnar frí. — Þá I
an, sem stjórnar tilfinn- slá þær sér saman í bíó og
ingalífi fólks með harðri reyna að nota daginn sem
hendi, sem sníkir fé sí og bezt, sækja kvikmyndahús
æ, sem hleður að sér gulli og skoða í búðarglugga. Um |
og gimsteinum, meðan fá- daginn sá Luisa kvikmynd.
tæklingarnir svelta og á sem kom róti á huga henn-
meðan Luisa er undirokuð ar. Þetta var mynd um upp
og smáð. Kirkjan setur reisn þræla. Luisa kom heim !
strangar reglur, hún bind- uppveðruð, gleymdi brauð-
ur í báða skó, en hún gefur iou af ásettu ráði og of-
einnig fallega siði, mikla steikti eggin. Þegar hús-
fegurð og fjölmargar hátíð- bændur hennar tóku til við
ir. að ávíta hana, slengdi hún
Ungt fólk jafnt sem gam- þeirri spurningu framan í
alt fer i kirkju a.m.k. á þá. hvort. þeir héldu, að þeir
hverjum sunnudegi, fólkið lifðu enn á tímum þræla-
heitir biblíunöfnum, göturn- halds. En húsbændurnir
ar bera heiti heilagra hlógu bara að henni, og Lu-
manna og ,Þökk‘ og ,Skuld‘ >sa sótti brauðið, steikti ný |
er hvarvetna að sjá. Fólkið egg. • ■ • •
dansar, syngur, biður og Auðvitað kemur ekki til
krýpur fyrir guðdóminum, greina, að hún blandi geði
en þrátt fyrir þessa áber- við yfirstéttina á nokkurn S
andi trú, er hugarfarið ef hátt. Þegar hún hefur lokið
til vill ekkert hreinna en verkum sínum, sezt hún upp j
annars staðar, hér er skyldu til sín á efstu hæð hússins, !
rækni og ótti í augum fólká Framh. á 14. síðu.
Alþýðublaðið — 9. marz 1961 J