Alþýðublaðið - 09.03.1961, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 09.03.1961, Blaðsíða 11
I WMWWWMWWWWWWWiMWWW»WMWWWW9 „Það er erfitt að sigra ís- lendinga" segja tékknesk blöð ÞAÐ ER EKKI OFT, sem við sjáum glefsur úr íþrótta- dálkum tékkneskra blaða, en eftir hið eftirminnilega j'afn- tefli Tékkóslóvakíu og íslands á heimsmeistarakeppninni, tókst okkur með aðstoð tékkneska sendiráðsins hér, að komast iyfir brot úr umsögnum tékkneskra íþróttafrétta- manna um leikinn. Fréttamaður „Rudé Pravó“, segir m. a. í blaði sínu á mánudaginn: „Okkar taktik var ekki nógu góð, til þess að sigra ís- lenzka liðið . . . „íslendingar leika mjög einfaldan hand- knattleik, en hraði þeirra og keppnisvilji er geysilegur“. (Þetta blað, „Rudó Pravó“ er eina blaðið í Prag sem, gef- ið er út á mánudögum). í þriðjudagsblaði „Svobodné Slovo“ segir m. a.: ,,Það yerður erfitt fyrir önnur lið í úrslitakeppninni að sigra Islendinga“. Að lokum segir fréttamaður ,,Práce“: — „Framfarir ís- Ienzkra liandknattleiksmanna undanfarið eru mjög at- hyglisverðar“. Tckkncskir oa íslenzkir handknatíleiksmenn í kepþni. E i r p í p u r fyrirliggjandi í eftirfarandi stærðum: %”xl,0 mm á kr. 98,83 per kg. %“xl,5 mm kr. 92,13 per. kg. %“xl,0 ímn. á kr. 93,11 per. kg. 7/8“xl,5 mm á kr. 87,56 per. kg. l“xl,0 mm. á kr. 89,68 per. kg. Geislahitun hf. Brautarholti 4. Sími 19804 Pósthólf 167. Odýrir kvenskór í Siglufirði Skíðámóf Siglufirði, 6. marz. SUNNUDAGINN 5. marz var keppt hér í stórsvigi, og fór sú keppni fram í Sk’arðsdal. Keppt var í 5 karlaflokkum og einum kvennaflokki. Brautin fyrir tvo eldri karla flokkana og kvennaflokkin var ca. 1200 metra löng með 35 hlið um. Brautina lagði Hjálmar Stef- ánsson og voru keppendur sam tals 37. Flokkur 18 ára og ehlri: 1. Kristinn Þorkelsson, 71,3 2. Birgir Guðlaugsson, 79,5 3. Skarphéðinn Guðm.ss., 85,2 4. Jóhann Vilbergsson, 86,3 Stúlkur 18 ára og eldri: 1. Kristín Þorgeirsdóttir, 92,0 2. Lillý Sigurðardóttir, 163,6 Flokkur 15, 16, 17 ára: 1. Sigurður Þorkelsson, 74,3 2. Þröstur Stefánsson, 111,7 3. Haukur Björnsson, 112,2 Flokkur 13—14 ára (25 hlið): 1. Björn Björnsson, 54,8 2. Jón Sigurbjörnsson, 64,5 3. Jóhann Halldórsson, 73,3 4. Ágúst Stefánsson, 76,9 Flokkur 11—12 ára (12 hlið): 1. Tómas Sveinbjörnsson, 36,7 2. Sigurbjörn Jóhannsson, 37,3 3. Jóhann Tómasson, 42,7 4. Theódór Júlíusson, 43,3 Flokkur 7—8 ára (8 hlið): 1. Ólafur Baldursson, 25,2 2. Tómas Jónsson, 27,6 3. Kristján Bjarnason, 30,7 — Guðmundur. Fríkirkjusöfnuðurinn í Reykjavík Aðalfundur safnaðarins verður haldinn í Fríkirkj- unni sunnudaginn 12. marz n.k. og hefst strax aflokinni messu kl. 3 e. h. Fundarefni. Venjuleg aðaifundarstörf. Önnur mál. Saf n aðarst j órnin. Kvenfélags Hallgrímskirkju ÁRSHÁTÍÐ verður haldin mánudaginn 13. marz kl. 20,15 Framsóknarhúsinu, uppi. Skemmtiatriði og Dans. Félagskonur fjölmennið og takið með ykkur gesth Upplýsingar í símum 14359 — 14659 — 12297. Skemmíinefndin. Tilkynning Bræðrafélag óháóra safnaðariits hefur hug á að stórauka starfsemi sína á næstumú, því er heitið á alla karla d söfnuðinum að ganga í félagið og gefst mönnum kostur á að sækja skemrnt*) kvöld í félaginu (félagsvist og fl. laugardaginn 11. marz kl. 8Vú e. h. í Kirkjubæ við Háteigsveg til að skrá sig í félagið. Allt safnaðarfólk velkomið. Stjórn Bræðrafélags óháða safnaðarins. Pípulagningamenn Munið árshátíðina arinað kvöld kl. 9 í Tjarnarcafé, niðri. Skemmtinefndin. Vegna mjög villandi blaðafrásagna, vill Ökuskólinn í Reykjavík taka skýrt fram, að nemendum í bifreiðaakstrj css algjörlega í sjálfsvald sett, hvort þeir fara í öki>> skóla eða læra bæði undir munnlegt og verkíegt próf hjá sama ökukennara, svo sem verið hefur. Allar upplýsingar hjá kennurum Okuskólans í Reykjavík (sjá símaskrá). Nauðungaruppboð Vélbáturinn Björn S. H. 90 verður seldur sam- kvæmt kröfu Fiskveiðasjóðs íslands, Landsbanka íslands, o>. fl. á uppboði, sem haldið verður á skrif - stofu embættisins í Stykkishólmi, föstudaginn 10. marz 1961 kl. 17. Sýslumaðurinn í Snaefellsnes og Hnappadalsýslu. Alþýðublaðið — 9. marz 1961 JJ,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.