Alþýðublaðið - 07.05.1961, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 07.05.1961, Blaðsíða 2
j MRrtJðrar: Gísll J. Ástþórsson (áb.) og Benedlkt uröndal. — Fulltrúar rlt- aQömar: Slgvaldl Hjálmarsson og Indriðl G. Þorsteinsson. — Fréttastjórl •Jðrgvin Guðmund n. — Símar: 14 900 — 14 902 — 14 903. AuglýsingasímJ 14 90S. — Aðsetur: Alþýðuhúslö. — Prentsmiðja Alþýðublaðsins Hveríis- (ðtu 8—10. — Askriftargjald: kr. 45,00 á mánuði. í iausasölu kr. 3,00 eint •tflafancL: Albýðuílok. urinn. — Framkveemdastjóri: Sverrlr Kjartanssoo Fær Shepard íbúð? [ BANDARÍKJAMEINN hafa nú eignazt sinn (geiimfara, Alan Shepard. Þeir skutu honum frá Canaveralhöfða fyrir augum alheimsins, sýndu för hans í sjónvarpi og leyfðu fréttamönnum að fylgjast með öllu. Ýmsum þykir nóg um, hve allt er gert fyrir opnum tjöldum og jafnvel auiglýst fyrirfram vestra, ekki sízt þegar tilraunir mistak I ast. Hins vegar er þetta óneitanlega kostur frá ! sjónarmiði almennings um heim allan, sem fær að fylgjast nákvæmlega með því, sem gerist. | í þessu sambandi verður að benda á, hversu furðúleg leynd var yfir geimferð Gagarins hins rússneska. Af hverju fær ekki mannkynið að fylgjast betur og nákvæmlega með slíku friðaraf reki? Hvað veldur allri leyndinni? Verður hún ekki óhjákvæmilega til að vekja grunsemdir um, að Gagarin hafi ef til vill ekki farið umhverfis jörðina eins og sagt er, Hvers vegna eru frásagn ir ekki skýrar og myndir birtar af 'hinum ýmsu stiigum ferðar hans? Stórveldiin hafa nú sýnt, að það er ekki mikill munur á tækni þeirra, þótt Rússar njóti (nema ‘ annað sannist) heiðursins af því að hafa sent fyrsta manninn út í geiminn. Vonandi gerir Kennedy nú eins vel og Krustjov og býður Shep ard fjögurra herbergja íbúð sem hin æðstu verð- laun! Hvers konar heildsalar? LOKS hafa kommúnistar fengið málið varð- andi hei'ldsölurnar, sem þeir hafa sett á fót, og nú gerast óþarfa milliliðir í viðskiptum okkar Við önnur lönd. Ekki eru skýringar Þjóðviljans þó veigamiklar. Þeir neita ekki, að þessar nýju | heildsölur séu til þess stofnaðar að flytja erlent " fé til starfsemi kommúnista á íslandi. Þeir neita ekki, að Marz Tranding Co. sé óþarfur milliliður í sölu á teppum og peysum til Sovétríkjanna. Þeir neita enigum þeim upplýsingum, sem Alþýðublað ið hefur birt um hvemig erlendu fé er dælt í starfsemi kommúnista á Islandi. Hins vegar er eitt atriði mjög athyglisvert við grein Þjóðviljans um þetta mál. Þar er talað um „heildsölufyrirtæki gróðamanna" og er sýnilega ætlunin að aðskilja þau vandlega frá „heildsölu- fyrirtækjum kommúnista“. Hér eftir er ekki nóg að tala um „he!ldsala“ á íslandi. Það verður að gera greinarmun á „gróðaheildsala” og „komma heildsala‘‘. Áskriftarsíminn er 14900 NÝKOMNIR AFTUR í t ö 1 s k u nælonsokkarnir VIOLET Saumlausir, nctofnir, með tvöföldum sóla til styrktar, njóta sívaxandi vinsælda um land Mjög Iágt verð Kaupið því VIOLET nælonsokka meðan birgðir endast. Umboðsmenn: ÁGÚST ÁRMANN HF. Heildverzlun — Sími 22100. allt vegna gæða og fallegrar áferð r a •fe Það var forðað slysi. ýV Sinfóníuhljómsveitin ekki opinberir starfs- menn. 'fc Málið tekið af bremsu nefnd áður en til fundar kom. -jíf Tími kominn til þess að stofna félag út- varphlustenda. BREMSUNEFNDINNI var slegpt við að þurfa iað taka á- kvarðanir um það, hvort gera ætti milli 30 og 40 tónlistarmenn að opinberum starfsmónnum. Málið var tekið úr höndum henn ar áður en hún taldi sig hafa tíma til að kalla saman fund. Tónlistarmenn sinfóníuhljóm- sveitarinnar verða, að minnsta kost'i ekki í þetta sinn, gerðir að opinberum starfsmónnum. Þeir, sem hafa stofnað hljóm- sveitinnj dauðri. Ef einhver hef- henni frá uppliafi, eiga að h o r n i n u stjórna málefnum hennar að mestu leyti, en Ríkisútvarpið virð'ist ætla að bæta rekstri henn ar og umsýslun ofan á starf sitt — og þá að líkindum að greiða þann kostnað, sem á hefur vaní- að að greiddur yrði. SKRIF MÍN undanfariS hafa miðað að því að benda á það, hversu ótækt það væri á þess- lum tímum að bæta milli 30 og 40 nýjum opinberum starfsmönn um á launalista ríkisins og stofn ana þess, með öllum þeim rétt- indum, sem því fylgja, enda tal- ið af fróðum mönnum að ótækt sé að ráða slíka listamenn á þann hátt, þar sem miklar breyting- ar eru alltaf — og taldar óhjá- kvæmilegar, í slíkum hljómsveit um. Hitt er rangt, að ég eða aðr- ir sem hafa verið á sömu skoð- un, hafi viljað ganga af hljóm- sveitinni daugri. Ef einhver hef- ur lesið skrif mín með þeim skilningi, þá eru þeir hinir sömu ólæsar kerlingar. ÞAÐ HEFUR VERIÐ forðað slysi. Hins vegar þyk: t til vill einhverjir hafa ge' ~'«rnt málinu í þá átt, sem b■ ■' ja, að Ríkisútvarpið taki é ir- hagslega ábyrgð á reks'-' m- sveitarinnar — og þ- • na muni síðar gefast tæ' .: til þess að komast inn í ’s- mannalista ríkisins — b ’ •• a- megin. Ekki er líklegt • ' n muni talcast það, því p ’ ’ >ð- in á slíku fyrirkomulag' ■• jög mikil og mun fara vaxa ■- 'i. NÚ MUNU RÍKID, E úk urbær, Þjóðleikhúsið o útvarpið leggja fram fó ' ' isa að sinfóníuhljómsveitin <- = if- að. Maður veit ekki •'•rnis samningar takast milli þ r. að ila um fjárframlög h- : og eins_ Óréttlátt er að kisút- varpið taki á sig það ser ' vant- Framhald á 12 síðu. ■■■■■•■■■■»«■■*•*•■■■■ m ■ KLÚBBURIKM : i Opið í hádeginu. — j Kalt borð — einnig úr-J | val fjölda sérrétta : | : KLÚBBURINN | ■ Lækjarteig 2 - Sími 35355] 2 7. maí 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.