Alþýðublaðið - 07.05.1961, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 07.05.1961, Blaðsíða 14
SLYSAVARÐSTOFAN er op- ln allan sólarhringinn. — Læknavörður fyrir vitjanir er á sama stað kl. 18—8. Skipadeild SÍS. Hvassafell átti að fara £ gær frá Rotterdam áleiðis til íslands. Arnar fell er i Rvík. Jök ulfell lestar á Austfjarðahöfn- um, Dísarfell fór 4. þ. m. frá Keflavík áleiðis til Leith, Huíl Bremen og Hamborgar. Litia fell er í olíuflutningum i Faxa flóa. Helgafell er í Veatspils. Hamrafell fór í gaer frá Hafn arfirði áleiðis til Hamborgar. Kvenfélag Neskirkju: Aðai- fundur verður miðvikudag- inn 10. maí kl. 8 í félags- heimilinu_ Aðalfundarstörf, skuggamyndir úr óbvggðum landsins og fleira. Félags- konur eru beðnar að fjöl- menna. f'rá Guðspekifélaginu: Lótus- fundur á mánudagskvöld kl. 8,30 í Guðspekifélagshúsinu. Einar Sturluson syngur ein- söng. Sigvaldi Hjálmarsson flytur erindi: „Sjótíu ára dánarminning H. P. Blav- atsky“. Kaffi á eftir. Minningarspjöld heilsuhælis- sjóðs Náttúrulækningafélags un veittar almenningi ókeyp íslands fást í Hafnarfirði hjá Jóni Sigurjónssyni, Hverfis- götu 13B, sími 50433. Tæknibókasafn IMSÍ: Útlán: kl. 1—7 e. h. mánudaga tii föstudaga og kl. 1—3 e. h. laugardaga. Lesstofa safns. ins er opin á vanalegum skrifstofutíma og útláns- tíma. Minningarspjöld í Minningar- sjóði dr. Þorkels Jóhannes- sonar fást í dag kl. 1-5 1 bókasölu stúdenta í Háskól- anum, sími 15959 og á að- alskrifstofu Happdrættis Háskóla íslands 1 Tjamar götu 4, sími 14365, og aus þess kl. 9-1 i Bókaverziun Sigfúcar Eymundssonar og hjá Menningarsjóði, Hverí- ísgötu 21. Bókasafn Dagsbrúnar að Freyjugötu 27 er opið sem hér segir: Föstudaga kl 8—10, laugardaga kl. 4—7 og gunnudaga kl. 4—7, Loftleiðir h.f. í dag er Þorfinn ur Karlsefni væntanlegur frá New York kl 06:30, fer til Osló og Helsing fors kl. 08:00. Vélin er vænt- anleg til baka kl. 01:30, heldur síðan áæiðis til New York kl. 03:00. Leiíur Ei ríksson er væntanlegur frá New York kl. 09:00, fer til Gautaborgar, Kaupm.hafnar og Hamborgar kl. 10:30 Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Leiguvél FÍ ;r væntanleg til Rvíkur kl. 18:00 í dag frá Hamborg, Kaupm.höfn og Osló. Gull- faxi fer til Glasgow og Kaup- m hafnar kl. 08.00 í fyrramál- ið. Innanlandsflug; í dag er áætlað að fljúga til Akureyr- ar, Fagurhólsmýrar, Horna- fjarðar og Vestm.eyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðír). Egils staða, ísafjarðar og Vestm. eyja (2 ferðir). Sunnudagur 7. maí. 11.00 Almennur bænadagur: Guðsþjónusta í kirkju Óháða safnaðarins (Prestur: Sr. Björn Magnús- son prófessor. 14.00 Miðdegis- tónleikar. 15.30 Kaffitíminn. 16 30 Endurtek- ið efni. 17.30 Barnatíminn. 18 30 Miðaftantónleikar 20.00 Elrindi: Þjóðtrú og helgisiðir í sólardölum Portúgals. (Guðni Þórðarson). 20.25 Frönsk tónskáld. 20 50 Spurt og spjallað í Kaliforníu. — Þátttakendur: Halla Linker, Jóhannes Newton, Gunnar Matthíasson og Kenneth Chapman. Stjórnandi: Sigurð ur Magnússon. 22 05 Danslög. 23.30 Dagskrárlok Mánudagur 8. maí. 13 15 Búnaðarþáttur: Um innflutning búfjár. 20.00 Um daginn og veginn (Séra Bjarni Sigurðsson á Mosfelli). 20.20 Einsöngur: Snæbjörg Snæbjarnardóttir syngur; Fritz Weisshappel leikur und ir á píanó. 20.40 Úr heimi myndlistarinnar (Hjörleifur Sigurðsson listmálari). 21.00 Tónleikar. 21.30 Útvarpssag- an: ,,Vítahringur“ eftir Sig- urð Iloel; I. (Arnheiður Sig- urðardóttir þýðir og les). 22.10 Hljómplötusafnið. 23.00 Dagskrárlok. Þýzkt skóla- skip hingað 17. MAÍ kl. 9 fyrir há- degi kemur þýzka segl- skólaskipið „ G o r c h F o c k “ til Reykjavíkur. Það mun liggja við norðaust ur-hafnargarðinn (Ingólfs- garð) um hvitasunnuna, ef veður leyfir. Þetta er í annað skipti, sem skólaskip frá þýzka Sambandslýðveldinu heim- sækir Reykjavík. í fyrra- sumar var skólaskipið „Hipper“ hér. „Goreh Foch“ er barkskip byggt 1958 hjá Blohm & Voss í Hamborg., Særými þess er 1760 to. Það er 81 m á lengd, 12 m á breidd og ristir 4,8 m djúpt. Skip- ið hefur 1964 ferm. seglvídd og auk þess 8o9 hestafla MAN-dieselmóíor. Áliöfnin er 254 menn. Skipherra er Wolfgang Erhardt. „Gorch Fock“ er á 6. ut- anlands-fræðsluferð sinni og kemur nú til Rvíltur i ó- opinbera heimsókn. Frá ís- landi fer skipið til St. Malo í Frakkland og þaðan aftur til Kiel, en þangað er það væntanlegt í lok júní. WWMWIWWWMMM»VWIWilWWWWMWtWWMMWWMWWMWMWW*MMM*MW* Rækjuvertíð lokið vestra ísafirði, 5. maí. BÁTAR þeir, sem stundað hafa rækjuveiðar hér við Isa- fjarðardjúp í vetur, eru ný- hættir veiðum, enda sá tími kominn, er rækjan fer úr skel- inni, en á meðan það stendur yfir, er hún ekki vinnsluhæf. Veiðarnar hefjast venjulega að nýju eftir miðjan ágúst. Á vertíðinni stunduðu sam tals 17 bátar rækjuveiðar hér við Djúp. Þaraf lögðu 7 bátar upp afla sinn á Langeyri við Álftafjörð, en Björgvin Bjarna son, frá Reykjavík, keypti Langeyrareignina af Kaupfél. ísfirðinga fyrir tveimur árum, og hefur komið þar upp af- 'kast-anýklum og fiillkomnum, vélum til rækjuvinnslu. Á ísafirði eru þrjár rækju- verksmiðjur. Þar af er ein, Guðmundur og Jóhann, sem hefur vél til þessa að ,pilla‘, þ. e. skelfletta rækjuna. Þar lögðu upp 4 bátar í vetur. Hjá Niðursuðuverksmiðjunni á Torfnesi lögðu upp 4 bátar, og hjá Ole N. Olsen lögðu upp 2 bátar. Rækjuveiðarnar hafa skapað mikla og notadrjúga vinnu á ísafirði, enda þarf margt fólk til vinnunnar, þegar rækjan er handpilluð. Þá vinnu stunda eingöngu konur og börn. og er unnið í ákvæðisvinnu. Greitt er kr. 15,03 fyrir kg. af skel- flettri rækju, Margar konur hafa náð undraverðum hraða við að pilla, og hafa þær því dágott kaup, þegar rækjan er stór og góð. Tekjur þeirra sjómanna, sem rækjuna veiða, eru góðar þeg- ar afli er. Þeir fá greitt fyrir 'hvert kg. af rækju upp úr sjó. Bé. Radar- stöð Framhald af 16. siðu. íslendingum, til þess að hafa efirlit með húsum og mánn virkj.um. - '1 Nú er unnið að því i óðar önn, að undirbúa flutning á i öllum þeim taekjum og verð 'mætum, sem unnt verður að flytja í burtu. en ætlunin er, íað yfirgefa Straumnesfjall al . 'fjörlega á þessu sumri. 'Verðmæti, sem efalítið kost •a.r milljónatugi, verður þó ’vkki unnt að flytja burtu, t. d. allar byggingar, en iþær eru úr steinsteypitum blokkum, sem fluttar voru frá Hollandi. Faðir okkar EYJOLFUR ÁSMUNDASON verður jarðsettur frá þjóðkihkjunni í inn 8. maí kl. 2 e. h. Hafnanfirði mánudag- Ingigerður Eyjólfsdóttir. Ámundi Eyjólfsson. 14 7- maí 1961 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.