Alþýðublaðið - 07.05.1961, Blaðsíða 8
®8Bíw
Á miðvikudagskvöldið
íórum við að Lindargötu
50, þar sem Æskulýðsráð
Reykjavíkurbæjar er til
húsa, og sáum fljótlega,
að við höfðum ekki farið
húsavillt. Fyrir utan var
urmull af „skellinöðrum“
og þegar inn var komið
sáum við leðurjakka á
fatasnögunum. Erindið
var sem sé að mæta á
fundi hjá Vélhjólaklúbbn-
um Elding, en hann hefur
nýlega fluitt bækistöðvar
sínar frá Golfskálanum
niður að Lindargötu og
hefur nú fengið nýtt æf-
ingjasvæcí í Ejauðhólum.
Þessi vélhjólaklúbbur,
sem er flestum kunnur
síðan félagar úr honum
sýndu listir sínar á sum-
ardaginn fyrsta, er nýr af
nálinni, stofnaður 17. nóv-
ember í vetur og eru fé-
lagar hans nú um 50—60
talsins. Drengir eru á
aldrinum 13—15 ára, en
lögaldur til keyrslu vél-
hjóla er 14 ára. Er klúbb-
urinn á vegum Æskulýðs
ráðs og lög)('e}iíunnar og
nýtur góðrar leiðsagnar
Jóns Pálssonar, sem er
löngu landsþekktur fyrir
starf sitt í þágu tómstunda
unglinga, og Sigurðar Ág-
ústssonar, sem einna
mest hefur beitt sér fyrir
bættri umferðarmenn-
ingu, en annars stjórna
drengirnir klúbbnum sjálf
ir,- hafaj eígin stjc|rn og
formann.
Á miðvikudagskvöldum
koma félagarnir saman og
ræða ýmislegt í sambandi
við starfsemina. Þegar við
litum inn á fundinn sáum
við að þeir undu sér vel
við spil, bob, „darts“ eða
píluspil og auk þess
glumdi músik í plötuspil-
ara f einu horninu. Þarna
var líka mikið af ýmsum
myndablöðum og bókum
um vélhjól, og var mikið
blaðað í þeim. Auðvitað
var ekkert um annað tal-
að en vélhjól og hávaði
hæfilega mikill eins og
við er að búast, þegar
strákar á þessum aldri
mæta saman í einum hóp
og ræða áhugamál sín.
★ ÁHUGI Á HJÁLM-
UM.
Sigurður Ágústsson
var að segja strákunum
frá slysi, sem varð nokkr-
um kvöldum áður, — og
minnti þá á hvað hjálmar
hefðu mikið að segja. —
Hann sagði okkur, að það
mál væri í miklum ólestri.
Aðeins tveir úr klúbbnum
eiga hjálma, en þeir
hjálmar, sem eru á boð-
stólum eru cft á tíðum
svo Mtlir, að strákarnir
gea ekki notað þá. Hefur
klúbburinn mikinn áhuga
á að fá eitthvert trygg-
ingarfélagið í lið með sér
og útvega því góðar teg-
undir af hjálmum á góðu
verði. Tryggingarfélögin
hafa líka sýnt starfsemi
þessari mikinn áhuga og
sjá hvers virði hún er, svo
og umboðin Fálkinn og
Vesturröst, sem veita fyr-
irtaks þjónustu, að því er
Jón Pálsson tjáði okkur.
Hefur Ingi R. Þorsteinsson
sýnt klúbbnum mikinn
skilning, enda hefur hann
flutt inn margvísleg efni
í sambandi við tómstunda
vinnu unglinga.
Við spurðum Jón Páls-
son hvað væri mesta á-
hugamál klúbbsins fyrir
utan hjálmana.
★ LÆKKA ALDURS-
TAKMARKH).
— Við viljurn lækka lög
aldurinn úr 14 ára niður
í 13 ára, sagði Jón. — Á
þessum aldri hafa strákar
mestan áhuga á vélhiól-
um og þetta er geysimikið
atvinnuspursmál, því að
auðvelt er fyrir þá að fá
sendisveinsstörf, ef þeir
eiga eða kunna á vélhjól.
Núverandi skilyrði fyrir
að aka skellinöðrum eru
fyrir neðan allar hellur.
Þeim er sagt að æfa sig í
þrjár vikur, en ekki hver
eigi að kenna þeim eða
hvar þeir eigi að fá leið-
beiningar. Tjr þessu bætir
klúbburinn mikið því að
þar fá þeir ýmsar leiðbein
ingar og fræðslu.
— Svo er einnig unnið
að því að þéir fái aðgang
að vinnustofu, sagði Jón,
þar sem þeir geta fengið
gert við hjólin og leiðbein
ingar um vélar undir hand
leiðslu tæknilega sérfróð-
ra manna. Að vísu fá þeir
að kynnast þessu að nokk-
ru, í kvikmyndum, sem
sýndar eru í klúbbnum,
en það er ekki nóg.
— Hvað um sumarstarf
semina?
Hún verður með svip-
uðu sniði og í vetur, en
skipulagðar verða hóp-
ferðir, þótt það sé ekki á-
kveðið enn. Þetta verða
sennilega stuttar ferðir, t.
d. upp að Kolviðarhóli
þar sem hægt er að nota
vellina þar.
— Og ertu ekki ánægð
ur með starfsemina?
★ bætir umferða
MENNINGU.
— Jú, það er enginn
vafi á því að hún hefur
miklu hlutverki að gegna,
ekki sízt í þá átt, að bæta
umferðamenninguna. Það
er um að gera að fá þá
nýja og kenna þeim frá
byrjun. Þá eru þeir ekki
eins „villtir“ og hafa ekki
vanizt eigln akstursað-
ferðum. Við rákum okkur
Piótlega á bað í byrjun að
margir höfðu þeir ekki
minnstu hugmynd um ein-
földustu hluti. Við leyf
um þeim að „rasa“ út á
æfingasvæðunum, þá fá
þeir nóg eftir nokkurn
tíma. Það sjá allir að
það er betra að
láta þá ólmast um á æf-
þeir eru að venjast, en að
þeytast um göturnar. Svo
venjast þeir á. að taka til-
lit til annarra í umferð-
inni og hefur það sín áhrif
þegar þeir læra á bíla. —
Þeta stuðlar því áreiðan-
lega að bættri umferðar-
menningu.
★ ÞUNG PRÓF.
Jón sýndi okkur svo
próf, sem strákarnir taka
í umferðarreglum. Þetta
er mjög yfirgripsmikið
próf og býsna þungt. Sagði
Sigurður Agústsson Mka
að ýmsir mundu falla á
því, sem væru að taka bíl-
próf, en strákarnir gera
prófinu góð skil og fá oft-
ast yfir 9. Annars eru próf
í klúbbnum í jó stigum.
Það fyrsta er i
reglurnar og haj
—30 lokið því. A
ið er hæfnispróf
þrautir og það þr
um mótorfræði. 1
ir tekið próf í 2. .
enn sem komið e:
Formaður klúl
knnnti nú að i
væri að hefjast
um við tækifærii
uðum við han
heitir Símon
sted og er nem
bekk Gagnf:
Austurbæjar. Hi
helzt sem minnst
formennskuna, ei
strákarnir væru
kolann og að allt
Hann fékk áhugi
um“ fyrir nokkr
og var ekki lengi
sér út um eir
sagði okkur að s
þætti gaman að ■
ur f bæ á eáfir
'k ÞROSKA2
— Og finnsf y
gaman að framl
aða?
— Jú, en ekki
ið og þegar við
fyrst, enda hö
þroskazt víst heil
Annars er ekki lj
hávaði er löglegi
þyrfti eiginlega j
aðamæli. Þá væ
að sjá lögguna
götuhornum og i
aðann.
— Og brjótið
uð umferðareglu
— Nei, en ég
því, þegar við vc
sinni að keyra
Golfskála og nií
una hjá Þórod
Einn keyrði öfu
g 7. maí 1961
Alþýðublaðið