Alþýðublaðið - 07.05.1961, Blaðsíða 3
Sigga Vigga
CAPE CANAVERAL.
bó að fyrsti bandaríski
geimfarinn væri aleinn í germ-
fari sínu, þá hafði hann ekki
stundlegan frið! Allar athafnir
Alan Shepards voru kvikmynd
aðar meðan á fluginu stóð,
sérhvert orð og hljóð barst sam
stundis til mannanna, sem
fylgdust með geimferðinni frá
upphafi til enda í stjórnklefan
um. á Cap Canaveral.
Læknar hlustuðu á andar-
drátt Shepards og hjartslátt, inn allt þar til þyrilvængja
sem sjálfvirk tæki símuðu sí- flugskipsins kom á vettvang og
fellt úe geimfarinu. Þeir fylgd skilaði honum brosandi á þil-
ust nákvæmlega með líkams far þess.
hita hans og barst þeim sú -------------
vitneskja með loftskeytum.
myndaði geimfarann flugið á
enda. Öll viðbrögð hans voru
mynduð, öll hljóð í geimskipinu
skráð á segulbönd.
Keflavík
Stokkseyrar-
bátar á humar
STOKKSEITltr 4. Mai. — Þrír
vélbátar voru gerðir út hér i vet-
Nákvæmlega vae fylgzt með ur, eins eg undanfarnar vertíð-
handhreyfingum Shepards frá ir. Þeir voru með línu og net. en
jörðu. Hæfni hans var prófuð þau voru tek?n upp 29. april.
á því stigi flugsins, er hann var Bátarnir öfluðu alls 848 tonn
þyngdarlaus. Þá var sann og í 179 róðrum. Hólmsteinn var
látinn leysa ,þrautir‘ í flug- meg 395 tonn í 68 róðrum, Há-
inu. Ein var sú, að hann var steinn með 300 tonn í 61 róðri og
látinn loka augununt og að- Hásteinn II. með 252 tonn í 50
greina með snertingu einni róðrum.
•' 125 takka og mæla í borði Undanfarin sumur hafa bát-
geimfarsins. arnir verið gerðir út á humar-
FUNDUR Fullrrúaráðs Alþýðu Þegar geimfarið skall á sjó- veiðar og verður svo einnig í
flokksfélaganna í Kefiavík verð- j inn. stöðvuðust kvikmyndavél- sumar. Þessir þrír bátar, sem
ur haldinn að Vík niánudaginn j ar þess og segulbandstæki gerðir eru út héðan vetur og
8. maí nk. klukkan 8,30 síð-1 sjálfkrafa, en Shepard liafði umar, hafa skapað mikla at-
degis. — Stjórnin. 1 loftskeytasamband við umheim vinnu við vinnslu aflans. — HJ.
Smíðaði plastbíl í
frístundum sínum
TÍÐINDAMAÐUR blaðs-
his brá sér í gær að Kirkju-
vegi 43 í Keflavík, en þar á
hlaðvarpanum, stendur
splunkuný bifreið, sem mun
vera með þeim fágætari
tegundunum í heimrnum.
Eigandi og skapari bif-
reiðarrnnar, Sigurður ís-
feld Árnason, var að
strjúka rykkorn af öðru
aurbrettinu, er okkur bar
að garði, og varð hann góð
fúslega við þeirri berðiii
okkar, að fá að skoða kjör-
grip þennan, sem minnir
helzt á hrna fögru ítölsku
bíla, hvað lag snertir.
Sigurður kveðst hafa
unnið að smíði bifreiðar-
innar í tæp tvö ár, og varrð
til þess mestu af frístund-
um sínum, en Sigurður er
afgreiðslumaður í Frlhöfn-
inni á Keflavíkurflugvelir.
Undirvagn og vél eru frá
Ford Prefect, en yfirbygg-
ing öll úr plasti. Hefur Srg-
urður smíðað öll mót sjálf-
ur úr tré og „Fiberglass“,
en plastið í yfirbyggingunnr
er „Polyester, Polyestersin
og Fiberglass.“
Hefur Sigurður unnrð al-
gerlega einn að smíði og
samsetningu bifreiðarrnnar,
„Það — það passar"
Mikil skarkola-
veiði vesfra
raflögnum,. klæðningu o. s.
frv. Hið eina, sem Srgurður
hefur ekki gert sjálfur, er
að sprauta bifreiðina.
Aðspurður, hvað Srgurður
hyggðist nú gera við þessa
merkilegu bifreið, kvaðst
hann vera að hugsa um að
selja hana, og byrja þegar á
annarri, enda yrðr hún til-
tölulega ódýrari, þar sem
ekki þyrfti að smiða öll mót
in aftur.
Ekki kvaðst Srgurður vera
búinn að finna kaupanda,
enda ekkert reynt til þess.
Spurðum við Sigurð, hvort
næsta brfreið yrði alveg
eins. Ekki taldi Sigurður
það mundu verða, enda
vildi hann tryggja væntan-
Iegum kaupanda hrernan
„Módelbíl“, en slíkir bílar
hlytu að vera miklu útgengi
legri, sbr. „Modelkjóla.“
Kvöddum við nú Sigurð
og tjáðum honum jafnframt
að áreiðanlega yrði slegizt
um þessa merkilegu bifreið
sem virðist vera hinn ágæt
asti farkostur í alla staði.
O. Th.
MmMWWWWtMWMMMnw
ÍSAFIRÐI, 5. maí. — Afli ís-t
firskra báta, bæði þeirra, sem
veiða í net og einnig þeirra, er
veiða með línu, hefur verð dá-
góður undanfarið.
Það hefur verið mjög áber-
andi, hvað þeir Hnubátar, sem
róið hafa vestur eftir, þ e. hafa
verið út af Arnarfirði eða Dýra
firði, hafa fengið mikð af skar-
kola á lóðrnar. Það hefir t. d.
komiö fyrir, að bátur hefur feng
ið í einni legu allt upp í 2000
kg af kola, auk annarra fiskiteg-
unda. Sami báturinn fékk yfir
sl. viku 8 tonn af kola. Skarkoli
þessi er stór, um og yfir 1 pnnd
á þyngd, en er frekar horaður.
Þessi óvenjulega kolagengd
bendir ótvírætt til þess, að það
sé fullkomin ástæð.i til þcss að
opna Vestfjarðamiðin fytir
dragnótaveiðum.
Eins og stendur, þá munu vera
einhverjir örðugleikar hjá hrað
frystihúsunum að salja kolaaíl-
ann, og hefir, a :n. k. sums stað-
ar legið við borð, að forráða-
menn þeirra neituðu að taka á
móti honum.
í fiskverðssamningi þeim, sem
gerður var á sl. vetri. er ekkert
verð ákveðið á skarkola, en
skiptaverð til sjómanna í febr.
GÓÐIR HAFN-
FIRÐINGAR!
Blómaverzlunin SÓLEY
viS Strandgötu hefur HAB
umboðiS í Hafnarfrrði.
Það er dregið í HAB í
kvöld.
Hæsti vinningurinn er
40,000 króna vrrði.
Sóley hefur opið frá kl.
1—7 í tilefni dagsins.
Framh. á bls. 15. mmmwwMMWWwwMMiM
Alþýðublaðið — 7. maí 1961 J