Alþýðublaðið - 01.06.1961, Page 1
42. árg. — Fimmtudagur 1. júm 1961 120. tbl.
Sögulegur viðburður
ÞESSI mynd er af merkilegum viðburöi í aldalangri
sögu íslands og Noregs. Ólafur V. Noregskonungur er stig-
'inn á íslenzka grund, fyrstur Noregskonunga. Hann er klædd
ur aðmírálsbúningi og ber íslenzku fálkaorðuna. Forseti
íslands, hr. Ásgeir Ásgeirsson, og forsetafrú, Dóra Þórhalls-
dóttir, fylgja lconungi upp Loftsbryggju. Halvard Lange,
utanríkisráðherra, er á bak v'ið forsetann.
Eldur
I
trésmiðju
Akureyri 31. maí.
MIKIÐ TJÓN var í eldsvoða i
trésmiðju Páls Friðfinnssonar á
Akureyri um hádegið í dag. Er
trésmiðjan til húsa í litlum timb
urhúsum og höfðu krakkar hlað
ið upp drasli á milli þeirra og
munu þeir hafa kveikt í þvi.
Brann nær alít sem brunnið gat
c.g skemmdust vélarnar j tré-
smiðjunni r.ijög mikið. t næíta
húsi við voru miklar birgðir
geymdar frá Hafnarbúónn; og
urðu miklar skemmdir á þeim.
Eigandi trésmiðjunnar Páll Frið
finnsson hefur orðið fyrir miklu
tjóni. — G,St.
Bergen til sýnis
TUNDURSPDLLIHINN „Berg-
en“ verður almenningi til sýnis
í dag kl. 3,30 tij 5 e.h. Hann ligg
ur við Ægisgarð.
««w»vwwvy.vivAWJwvw.v
ÞÚSUNDIR íslendinga fögn-
uðu Ólafi V. Noregskonungi í
gærmorgun, er hann steig á
land í Rcykjavík. Hann er í
fyrsti konungur Noregs seni
kemur til fslands frá því að
land byggðist. Konungur sat í
gærkvöldi veizlu forsetá fs-
lands að Hótel Borg.
Mikill mannfjöldi sáfnaðást
saman í gærmorgun við Reykja"
víkurhöfn og nærliggjandi göt-
ur til að fagna Ólafi V. Kon-
ungsskipið lá á ytri höfninni,
ásamt herskipinu Bergen og
varðskipihu Óðni, sem var í
fylgd með því frá Reykjanesi.
Við Loftsbryggju biðu for-
setahjónin, ráðherrar og emb-
æ.ttismenn þess, að bátur kon-
ungs leggðist að bryggju. Allt
var fánum skreytt meðfram
götum og á skipum í höfninni.
Klukkan 11 árdegis steig Ól-
afur V. Noregskonungur í land.
Ilonum var heilsað af forseta-
Itiónunum. Lítif telpa, Margrct
Brandsdóttir færði honum
blómvönd. Konungur og for-
setahjónin gengu síðan upp
bryggjúná. Leikihn var þjóð-
söngúr Norégs og íslands. For-
seti kynnti ráðherra og emb-
ættismenn fyrir konungi og |
síðan var ekið af stað til Ráð- |
Framh. á 5. síðu.
OLÁFUR V. Noregskon
ungur skýrði frá því, í
ræðu þeirri er hann ftutti
í gærkvöldi í veizlu for-
seta íslands að Hótel
Borg, að hann færðk ís-
lenzku þjóðinni að gjöf
frá þeirri norsku, eina
milljón norskra króna
(5.5 milljónir íslenzkar)
sem væntanlega yrði var-
ið til skógræktar og ann-
ara menningannála.
Konungur sagði, að
norska stórþingið beíði
samþykkt einróma að
færa íslenzku þjóíÖHni
þessa fjárhæð að gjöf.