Alþýðublaðið - 01.06.1961, Page 3
Fra kongen"
HÁTÍÐABLÆR var y£-
ir öllu í Fossvogskirkju-
garði í gær, er Ólafur V.
kom þangað til að vera
viðstaddur athöfn við
minnisvarðann um fallna
Norðmenn. — Konungur
lagði blómsveig að minnis
varðanum. Hann var í
norsku fánalitunum og á
honum stóð „Frá kongen“
Myndin er tekin við at-
höfnina. Sjá frétt á for-
síðu.
ASV ræðir um
samningamáliu
Furtdur í
Framsókn
FUNDUR verður hald-
inn í Verkamannafélag-
inu FRAMSÓKN í dag kl.
6 e. h. í Iðnó (niðri). Rætt
verður um kjaramálin og
samningana.
SUNNUDAGINN 28. maí sl.
hélt stjóm Alþýðusambands
Vestfjarða fund á ísafirði með
fulltúrum frá þeim sambandsfé
lögum, sem eiga aðild að samn
ingum við atvinnurekendur á
Vestfjörðum um kaup og kjör
landverkafólks. Til fundar'ins
höfðu verið boðaðir hveir'þrír
fulltrúum frá þeim sambandsfé-
félagi. Fundinn sátu 20 fulltrúar
auk stjórnar ASV.
Björgvin Sighvatsson, forseti
ASV, gat þess í framsöguræðu
sinni, að tilefni fulltrúafundar
ins væri sú kjarabarátta, sem
í nú væri að hefjast um land allt.
| Hlutverlc fundarins væri fyrst og
1 fremst, að samræma óskir og
kröfur vestfirzku verkalýðs-
hreyfingarinnar í kaupgjalds-
málunum, og taka jafnframt á-
kvarðanir um hvernig með þau
, skyldi farið í væntanlegum við
ræðum við atvinnurekendur —
en öll sambandsfélögin hafa
lausa samninga.
Miklar umræður urðu um
þessi mál á fundinum, og voru
fundarmenn sammála um það,
að stefna beri að nýjum heildar
samningi fyrir allt sambands-
svæðið, en slíkur samningur lief
ir verið á Vestfjörðum síðan ár
ið 1949 og reynslan hefir leitt
í Ijós tvímælalausa kosti slíkra
samninga.
Eftirfarandi tillaga var samþ.
samhljóða:
„Fulltrúafundur ASV, hald-
inn á ísafirði 28. maí 1961,
samþykkir að kjósa 5 manna
samninganefnd, sem ganga
skal frá tillögum sambands-
félaganna til breytinga á kaup
gjaldssamningunum, svo og að
fara með umboð félaganna í
Framhald á 4. síðu.
MMtMMMMMWmHMtMMWW
KAUPMANNAHÖFN. 31.
maí. (NTB). — Ðanska stjórn
in er bæði undrandi og móðg
uð vegna meðferðar þeirrar,
er landhelgisbrot brezka tog-
arans „Red €rusader“ við
Færeyjar hefur fengið Er nú
togarinn kominn : höfn í Ab
erdeen, en þangað var honum
fylgt af brezkum herskipum.
Jafnframt fór danska varð-
skipið „Niels Ebbesen" þang
að og liggur það nú við akkeri
utan við landlielgislínuna við
Aberdeen. Dansk.a stjórnin
ræddi mál þetta á fundi í dag,
og það var einnig rætt í neðri
deild brezka þmgsins. Vara-
utanríkisráðherrann Edward
Heath kvaðst harma atburð-
inn en málsvarar Verka-
mannaflokksins kváðu nauð-
synlegt að leysa mál sem
þessi án vopnavalds
í stnttu málii
GENEVE, 31 maí. (NTB-
AFP). — Tiundi fundur 14-
velda ráðstefnunnar um Laos
hófst síðdegis í dag undir for
sæti brezka fulltrúans.
PRAG, 31. maí. (NTB-
Reuter). — Nikita Krústjov
forsætisráðherra Rússa kom
til Prag í dag á leið sinni til
Vínar þar sem hann hyggst
hitta Kennedy forseta Krúst
jov var vel fagnað i Pvag,
bæði af stjórnarvöldum lands-
ins og almertningi Málsvari
Krústjovs kvaðst ekki vita til
þess að kommúnistískur topp-
fundur verði haldinn í Brati
slava, en orðrómurinn er enn
lífsseigur og kveður hann
haldinn þar eöa í Ungverja-
landi fyrir eða eftir Vinar-
fundinn.
PARÍS, 31. maí. (NTB-
Reuter) — Kennedy forseti
og de Gaulle forseti áttu við
ræður í Paiís í dag og var
mikið samlyndi með þeim, að
því er Salinger blaðafulltrúi
Kennedy sagði eftir fundinn.
Forsetarnir ræddu Eerlínar-
málið, vandamálir. í Suðaust
ur-Asíu og 14 velda ráðstefn
una í Genf. Viðræðurnar hóf
ust skömmu eftir hádegið,
eða tve'im klukkustundum eft
ir. komu Kennedy til Parísar.
Var forsetahjónunum þá vel
fagnað og tóku um 1.5 millj.
Frakka þátt í þehn við mik-
inn fögnuð
EVIAN, 31. maí (NTB-
AFP). — Friðarumleitanir
Frakka og Serkja eru nú
komnar vel af stað hér í bæ
og eru menn teknir að ræða
málin af mikl" raunsæi Hafa
fulltrúarnir nú ákveðið aö
halda fundi daglega en áðu:
voru þeir haldnir anna.n
hvern dag.
PARÍS, 31. maí. (NTB-
Reuter). — Unpreisnarhers-
höfðingjarnir Challe og And-
re 7eller. vo-,u í kvöld dæmd
'ir af herrétti til 15 ára þrælk
unarvínnu vegna uppreisnar-
tilraunarinnar í Alsír í síðasta
mánuði Áður hafði ákærand-
inn tilkynnt að hann krefðist
ckki dauðarefsingar. en vildi
20 ára þ-ælkunarvinnu.
LONDON, 31. maí. (NTB
Reuter). — Hinn 42 ára
brezki varautanríkisráðherra
David Ormsby-Gore hefur
verið útnefndur sem ambassa
dor lands síns í Washington,
að því er brezka utanríkis-
ráðuneytið tilkynnti í kvöld.
Tekur hann við stöðu sinni í
október. Hann er nú formað-
ur brezku send'nefndarinnar
á þvível'da-ráðstefnunni um
stöðvun kjarnorkutilrauna,
enda talinn sérfræðingur um
afvopnunarmál.
PARÍS, 31. maí. (NTB-
Iíeute "). — Einvaldurmn í
Dóminikanska lýðveldinu,
Rafael Trujillo, hefur verið
myrtur, að því upplýst var í
París í kvöld Kennedy for-
seti hefur bcðið Dean Rusk
utaiil'íkisráðherra að hald;a
kyrru fyrir í Washington
vegna þessa, en fyrirhugað
var að hann kæmi til Parísa"
á fimmtudag. Ekki er, vitað
hvað gerzt hefur i Dóminik-
anska lýðveldinu, þar sem
nær sambandslaust hefur ver
ið Við það., — Trujillo var 69
ára gamall er hanu var myrí-
ur og hafði verið einvaldnr í
30 ár. Ilann hóf feril sinn sem
símritari en lauk aivi sinui
sem einn ríkasti maður heíms
ins og átti ásamt fjöiskyldu
sinni um þriðja liluta alls
ræktaðs lands í lýð'veldinu.
Reuter-fréttastofan skýrði
frá því í kvöld að útvarpið i
Dóminikanska lýðvcldinu
hafi staðfest að Rafael Truj-
illo hafi ve"ið myrtur Fvrir-
skipuð hcfur, verið níu daga
þjóð°’-sórg í landinu
Trujillo.
1. júní 1961 3
Alþýðublaðið